Hasar í réttarsölum Reykjavíkur
30.4.2010 | 14:52
Í dag berast tvær merkilegar fréttir úr réttarsölum í Reykjavík.
Annars vegar streymir hópur lögreglumanna inn í réttarsal til að fjarlægja menn sem vildu ekki setjast, og afleiðingarnar handtökur og ofbeldi; og það í máli sem sjálft Alþingi höfðar gegn níu þegnum sem voru að mótmæla á þingpöllum. Ef eitthvað mál ætti að vera opinbert, er það mál ríkis gegn þessum einstaklingum. Þetta mál er farsi. Það átti að fella það niður strax. Það er ekki lengur hægt. Þetta mál gæti jafnvel orðið upphafið að nýjum mótmælum og endað með falli núverandi ríkisstjórnar.
Einnig er stórmerkileg fréttin um að gengistryggð lán séu ekki bara ólögleg, heldur hafi fyrirtækin sem lánuðu peninginn ekki rétt til að umbreyta lánunum yfir í aðrar gerðir verðtryggingar og halda þannig höfuðstólnum uppi á sama ósanngjarna hátt og hefur verið við lýði um nokkurt skeið. Verði þessi dómur staðfestur í hæstarétti þýðir það að blaðið snýst algjörlega við. Þar sem að lánafyrirtækin hafa rukkað inn langt umfram upphaflegan höfuðstól og vexti síðustu árin, er ekki ólíklegt að nú skuldi þau mörgum þeirra sem hafa borgað of mikið til baka af lánum sínum.
Á sama tíma er ríkisstjórnin að leggja fram til samþykkis lög sem gera lánafyrirtækjum mögulegt að umbreyta gengistryggðum lánum í verðtryggð lán, sem þýddi þá að verið væri að færa lánafyrirtækjunum vopn í hendurnar sem þeir hafa ekki í dag samkvæmt gildandi lögum.
Frekar seinheppin ríkisstjórn.
![]() |
Ekki heimilt að gengistryggja |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Viltu heyra sannleikann?
30.4.2010 | 07:46
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Edge of Darkness (2010) **1/2
29.4.2010 | 07:18
Af hverju þykir í lagi að múta ríkisstarfsmönnum á Íslandi?
27.4.2010 | 16:21
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Hvenær skal gagnrýna manninn og hvenær málefnið?
26.4.2010 | 17:15
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Les Vacances de Monsieur Hulot (1953) ****
25.4.2010 | 09:23
Reservation Road (2007) **1/2
24.4.2010 | 09:31
Kvikmyndir | Breytt s.d. kl. 16:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Waitress (2007) ***1/2
23.4.2010 | 13:01
Kvikmyndir | Breytt s.d. kl. 13:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
The Treasure of the Sierra Madre (1948) ****
21.4.2010 | 06:03
Kemst ríkisstjórnin upp með að brjóta gegn skýrum vilja þjóðarinnar?
19.4.2010 | 09:53
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
Clash of the Titans (2010) **1/2
19.4.2010 | 06:33
Crazy Heart (2009) ****
18.4.2010 | 06:48
Kvikmyndir | Breytt s.d. kl. 09:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Á að stofna sérstakan dómstól vegna Hrunsins?
17.4.2010 | 15:16
Hverjir eiga að víkja?
17.4.2010 | 07:08
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Heimsfrægar myndir af gosskýinu og ein úr gervihnetti
16.4.2010 | 05:49
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Allar flugsamgöngur stopp í Noregi vegna eldgoss í Eyjafjallajökli (myndir úr norskum dagblöðum)
15.4.2010 | 09:30
Hvað eru hryðjuverk, landráð og ítrekuð rán?
14.4.2010 | 06:00
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Hvað eru íslensk stjórnmál?
13.4.2010 | 20:29
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Riftum samningum vegna forsendubrests?
13.4.2010 | 15:26
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)