Les Vacances de Monsieur Hulot (1953) ****

FV015~Les-Vacances-de-M-Hulot-Posters

"Les Vacances de Monsieur Hulot" er klasssk gamanmynd. g naut hvers einasta ramma.

Herra Hulot (Jacques Tati) keyrir um litlum bl sem gefur stugt fr sr skothvelli me pstinu, partar hrynja r honum vi hverja jfnu, og hann arf stugt a vkja fyrir strri bifreium og fer hgt yfir, en kemst alltaf einhvern veginn leiarenda.

Hulot sjlfur er srstakur karakter. Oftast er hann me ppu milli tannanna og hatt hfinu. Hatturinn og ppan eiga a til a fara feralg n eigandans.

Hulot er snillingur a skapa vandaml hvert sem hann fer. mean hann reynir a laga eitt, geturu veri viss um a fleiri hlutir fara rskeiis sama tma sem afleiing af lagfringum hans. Hann er algjrlega huglaus og verulega tilfinningasamur, og verulegum erfileikum me mannleg samskipti.

Flestum er illa vi Hulot vegna undarlegrar hegunar hans, tillitssemi og vandamlanna sem hann br til, en sumir eru fullkomlega sttir vi hann og kunna vel a meta ennan undarlega karakter sem hvergi virist passa inn. v felst hjarta myndarinnar.

Upphalds atrii mitt myndinni virist svo ltlaust og einfalt, en er virkilega vel tfrt. Smstrkur heldur s brauformi sitt hvorri hendi. Hann arf a klfa virkilega har trppur og opna hur me hurarhni, og veist a eitthva skondi eftir a gerast me ennan s. myndunarafli fer gang og maur reynir a sp fyrir hva mun gerast. Atrii endar fullkominn htt, langt fr llu v sem maur hafi mynda sr. Og a hafi merkingu. a lkai mr.

heimi Hulot hafa allar persnur dpt og margt fyndi er a finna lkum karakterum. Hulot er ekki eini fkus myndarinnar eins og vill oft vera egar einhver geslega fyndinn einstaklingur leikur aalhlutverki, eins og egar Chaplin leikur flkinginn, Rowan Atkinson leikur Hr. Bean og Cantinflas leikur lkar tgfur af sjlfum sr.

lkir persnuleikar er a sem gerir "Les Vacances de Monsieur Hulot" bi fyndna og mannlega. a er til dmis svolti srstakt par myndinni. Eldri hjn. Konan gengur alltaf remur skrefum undan manni hennar sem eltir hana algjrlega hugalaus um nokku sem vekur huga hennar, nema egar hann verur vitni a prakkarastrikum Hr. Hulot. Gullfalleg stlka fr mikla athygli fr myndarlegum strkum, en hn hrfst aeins af hinum undarlega Hr. Hulot, sem hefur ekki hugmynd um hrifningu hennar, n um nokku ea nokkurn.

"Les Vacances de Monsieur Hulot" er einfld og hugljf. n ofbeldis en full af asnastrikum. Sendurteki lag keyrir gegnum myndina, sem maur fr lei mean myndin rennur gegn, en hlfsaknar egar henni er loki. Tnlistin passar einhvern veginn.

ll fjlskyldan getur skemmt sr yfir essari frekar gamaldags en jafnframt klasssku gamanmynd, og manni lur mean myndin rllar fram eins og maur s staddur einhvers staar fjarri llum hyggjum og stressi fjarlgri slarstrnd ar sem maur getur noti ess a fylgjast me hinu srstaka fari annars flks.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

g s n essa mynd einhvern tma, en man ekki almennilega eftir henni. yrfti greinlega a rifja hana upp. Hins vegar stendur Trafic alltaf upp r mnum huga sem ein besta gamanmynd allra tma. ar fr Hulot lka kostum.

Grefillinn Sjlfur - Koma svo! (IP-tala skr) 25.4.2010 kl. 09:54

2 Smmynd: Hrannar Baldursson

Trafic er listanum hj mr. Reikna me a kkja hana nstu viku.

Hrannar Baldursson, 25.4.2010 kl. 09:56

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband