The Treasure of the Sierra Madre (1948) ****

treasure42

"Hvernig spillist smilega heiarleg manneskja?"

"The Treasure of the Sierra Madre" er snilldarmynd leikstjrn John Huston ar sem hann leikstrir meal annars fur snum Walter Huston. eir unnu bir skarshlutverk, John fkk tv verlaun, bi sem besti leikstjri og besti handritshfundur, en Walter fkk verlaun fyrir besta leik aukahlutverki, a auvelt vri a skilgreina hans hlutverk sem aalhlutverk. Samt er Humphrey Bogart hi gleymanlega afl sem keyrir "The Treasure of the Sierra Madre" fram, hjarta hennar og sl, en n tilnefningar til skarsverlauna a ri. skiljanlegt.

Kvikmyndin hefst Mexkborg ri 1925. Charles C. Dobbs (Humphrey Bogart) er blftkur Bandarkjamaur sem betlar peninga fr samlndum snum fyrir mat, en notar peninginn sem hann fr fengi, vndi og slkt. Hann er lka algjrlega siferilega blankur, fyrir utan a hann telur sig vera heiarlegan og heldur fast mynd, a hann lifi ekki eftir henni nema til sndarmennsku.

egar Dobbs og flaga hans, Curtin (Tim Holt) er boin gtlega launu vinna af svikahrapp sem borgar eim ekkert eftir nokkurra vikna rlerfia vinnu, og eir n a lskra gaurnum og n peningum snum af honum (ekki umfram a sem hann skuldar eim), kvea eir a nota peninginn til a leggja vintrafr og leita a gulli samt Howard (Walter Huston), eldri manni sem hefur mikla reynslu af gullgreftri og hrifum essa mlms slarlf flks.

Howard minnist a gulli geti spillt slum besta flks, a a urfi alltaf meira, veri tortryggi, og erfitt a umgangast a. Dobbs veifar essu fr sr sem tmri vitleysu og segir a sumar manneskjur geti ori rkar n ess a umbreytast, og hann s einn af eim. Hann hefur rangt fyrir sr.

Dobbs, Curtin og Howard fara langa fer upp Sierra Madre fjllin, en au n alla lei fr Acapulco til Puebla, n yfir grarlega strt svi. leiinni urfa eir a passa sig rningjaflokkum sem eysast um svi og stela llu lttara, og passa sig a lgreglan uppgtvi ekki athfi eirra, gullgrft, ar sem eir mega ekki hira ennan ealmlm sem me rttu er ein af nttruaulindum mexksku jarinnar. eim stendur sama um a og telja sig vera fullum rtti, svo framarlega sem a ekki kemst upp um .

egar eir finna loks gull, tekur raunveruleikinn vi. eir urfa a vinna hrum hndum vi a n gullinu r fjallsins, vinna sem tekur marga mnui, og sama tma eykst vantraust eirra gegn hverjum rum og tortryggni eirra vex me hverjum deginum. Dobbs fer verst t r essu, en hann fer a sj svik og launr hverri einustu hugsun og hreyfingu flaga sinna.

"The Treasure of the Sierra Madre" er mgnu kvikmynd um a hvernig menn geta ori af aurum apar, egar eir eru siferilega illa undirbnir til a treysta flgum snum, egar vermtamat snst meira um efni frekar en anda.

Dobbs sr enga drauma ara en a margfalda allt a sem hann ekkir r eigin reynslu, en Curtin og Howard reynast bir vera leit a einhverju vermtara en peningum. Charles C. Dobb er trsarvkingur eins og eir gerast bestir, snkjudr sem lifa gmennsku annarra og tta sig ekki mikilvgi annarra ga en eirra sem getur haldi .


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: mar Ingi

100 % SAMmla r

etta er fyndi , kannski ekki bin a skoa

http://ommi.blog.is/blog/ommi/entry/1045552/

mar Ingi, 21.4.2010 kl. 10:17

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband