Riftum samningum vegna forsendubrests?

Húsnćđislán hafa hćkkađ mikiđ síđustu árin, sérstaklega rétt fyrir og eftir Hrun. Húsnćđisverđ hefur falliđ. Skýrar ástćđur er hćgt ađ finna í rannsóknarskýrslunni.

Bankamenn undir slöku eftirliti tóku stöđu gegn krónunni og ollu margvíslegum efnahagslegum hermdarverkunum í samfélaginu, sem hafa skilađ sér í gengisfellingu, hćkkun vöruverđs, hćkkun verđtryggđra lána, og ţar fram eftir götunum.

Vćri óeđlilegt ađ rifta lánasamningum viđ banka, á ţeim forsendum ađ bankinn hefur ekki stađiđ viđ sína hliđ skuldbindingarinnar og hefur markvisst grafiđ undan ţeim grunni sem upphaflegur samningur var byggđur á?

Hver er réttur einstaklinga gegn ţessum ferlíkjum?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband