Ekki er allt gull sem glir, en samt veljum vi a

egar vi stndum frammi fyrir kvrunum, hvort sem a er vi a velja fulltra kosningum, kaupa vru, ea jafnvel velja bl og b, reynum vi oftast a taka skynsamlegar og gar kvaranir.

Hins vegar blasir vi okkur flki vandaml. vi getum greint hjarta okkar og huga hva er skynsamlegt og gott, hvernig getum vi raun fundi og vali a sem uppfyllir essa skilgreiningu hinum flkna veruleika? Hvernig getum vi teki rttar kvaranir?

Kosningasagan, ekki bara slandi heldur um alla verld, hefur snt okkur hve erfitt etta val getur veri. Oftast endum vi a kjsa valdastla einstaklinga sem blekkja og ljga til a n fram snum markmium, hagsmunum og hugsjnum. auglsingamarkai sjum vi svipa mynstur; vrur eru kynntar sem r bestu, en reynast oft tum vera gagnslaust drasl, og enda sem drar skilavrur ea endurvinnslu.

Vi val utanakomandi hlutum ea flki erum vi lkleg til a gera mistk. Vi getum haldi a eitthva s skynsamlegt og gott, en san kemur ljs a a var ekki raunin. auvelt s a skila vru sem ekki stenst vntingar, er ferli vi a breyta stjrnvldum ea leitogum miklu flknara og tmafrekara.

Val okkar stjrnast ekki einungis af skynsemi- og gvild okkar, heldur einnig af lngunum, fordmum, hgma, eiginhagsmunum, vinttu, trygg, hefum og skammtmasn. essir ttir keppast um athygli okkar, mean vi reynum a velja a sem er raunverulega gott og skynsamlegt. etta gerir vali flki og krefjandi getur reynst a tta sig hva vi viljum raun og veru.

g hef tta mig hversu erfitt getur veri a velja eitthva utanakomandi og vita a a s gott og skynsamlegt. Til ess arf g a grunda vel og vandlega hvort vali s samrmi vi mn eigin gildi. A velta fyrir sr eigin gildum og hva telst vera gott og skynsamlegt krefst mikillar vinnu, og rtt fyrir a er engin trygging fyrir v a lokaniurstaan s s rtta.

a er v freistandi a velja a sem glitrar og heillar, a beri ekki me sr ann langvarandi hita og styrk sem hi ga og skynsama gerir.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Nausynlegt er a skr sig inn til a setja inn athugasemd.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband