Bloggfrslur mnaarins, aprl 2010

Clash of the Titans (2010) **1/2

photo_05_hires

"Clash of the Titans" er endurger samnefndrar myndar fr 1981, en hefur flesta smu gallana og fyrri myndin, rtt fyrir uppfrar tknibrellur og a asnalega vluglan er ekki a vlast fyrir, nema stuttu atrii snemma myndinni, sem virist fyrst og fremst hafa veri hugsa til a lta horfendur vita a svo pirrandi persna yri ekki essari mynd. a mistekst, v einn af flgum Perseusar er svona einhvers konar hvaxi galdratr sem ur var manneskja og kann ekki a segja nema eitt or.

Vandamli vi upphaflegu myndina var a lti var lagt persnuskpun og v meira tknibrellur og hasar. a sama vi hr. a er synd, v styrkur grskra goasagna felst einmitt sterkri persnuskpun, og gaman vri a sj hana vel tfra.

Hades (Ralph Fiennes) er orinn reyttur heljarvist sinni undir yfirbori jarar og hefur sett af sta tlun sem a gefa honum meiri vld en Seifur (Liam Neeson). Hugmyndin er a gera mannflki afhuga Seifi, f a til a berjast innbyris og san refsa eim svo gurlega a eir veri hrddir vi guina sta ess a lofa , en Hades nrist tta. Seifur lofi.

Seifur barnai drottningu fyrir einhverjum rum. Kngurinn tlai a drepa bi konu sna og barn, en tkst a ekki. Sonurinn, Perseus (Sam Worthington) lifi af, bjarga af sjmanni og einfaldri fjlskyldu.

egar Hades myrir fjlskyldu Perseusar fyllist s sarnefndi heilagri reii og kveur a hefna sn llum guunum, ar meal Seifi, sem hann fyrirltur eins og alla ara gui, rtt fyrir a vera sonur hans.

Hades hefur fyrirskipa aftku prinsessunnar Andrmedu (Alexa Davalos) til a stva skrmsli sem kalla er Krakki af einhverjum stum, annars mun Krakkinn leggja borgina Argos rst. Eina von Andrmedu er Perseus, sem kveur a fara fund rlaganornanna ea vfrttarinnar (essu er rugla saman) og f a vita hvernig hann geti drepi Krakkann.

Gur hpur fer me Perseus og lendir msum tlvuteiknuum vintrum samt flgum snum sem missa tluna ansi hratt fyrir minn smekk, og vngjaa hestinum Pegasus, sem eru, viurkenni g, afar vel ger. Srstaklega bardagar vi spordreka og medsu. Krakkinn sjlfur er aftur mti frekar hlgilegur og engan veginn hgt a taka a skrmsli alvarlega.

Veikleikarnir felast flatleika persnanna. a er eins og ekkert skipti r mli, r su bara til fyrir plotti og skipti raun engu mli hva um r verur. Einnig eru sum bardagaatriin svolti ruglingsleg, v tmabili hlt g a hpurinn vri a berjast vi einn risaspordreka, mean eir voru a berjast vi tvo. Sambndin milli persnanna eru algjrlega lflaus, og virast leikararnir frekar hafa hugann vi launaumslagi heldur en a skapa eftirminnilegar persnur, sambnd, og astur sem gerir r enn eftirminnilegri en ur.

Eftirminnilegasta persnan er Draco, hetja sem hefur heiti v a brosa ekki fyrr en honum hefur tekist a n fram hefndum gagnvart guunum. Hann er leikinn af Dananum Mads Mikkelsen, en hann fr ekki ngu mikinn tma skjnum til a gera eitthva af viti vi hlutverki.

a er svolti skondi, a fantasa sem byggir frjum jarvegi grsku gosagnanna, skuli vera laus vi innblstur og myndunarafl, og sna sta heim sem mistekst a gera g skil etta skipti. g velti fyrir mr hvernig sama efni hefi spunnist hndum einhverra eins og James Cameron, Steven Spielberg, Sam Raimi ea Peter Jackson, og er viss um a eim hefi farnast margfalt betur.

Leikstjrinn, Louis Leterrier, hefur gert fjrar arar myndir: hasarmyndirnar "The Transporter" me Jason Statham og framhaldi "The Transporter 2", auk hinnar hugaveru "Danny the Dog" me Jet Li, Bob Hoskins og Morgan Freeman, og hina gtu "The Incredible Hulk" sem Edward Norton geri hugavera. Leterrier er einfaldlega ekki essum hgaklassa sem leikstjri, a sjlfsagt eigi hann eftir a bta sig ninni framt.


Crazy Heart (2009) ****

Strgott drama um kntrsngvarann Bad Blake (Jeff Bridges) og barttu hans vi alkhlisma. etta er hlfger endurger "Tender Mercies" ar sem Robert Duvall (framleiandi Crazy Heart) leikur kntrsngvara sem berst vi alkhlisma, arf a gera upp vi fort sna og finnur von um betri framt konu og barni. a er samt allt nnur saga.

Ferill hins svinsla Bad Blake er ekki bara niurlei. Dag nokkurn nr hann loks botninum. Hann horfir lngunaraugum upphalds viski sitt ar sem a situr uppi hillu kjrb. Vandinn er a hann ekki fyrir flskunni og hugar a kaupa drari drykk. Eigandi verslunarinnar er gamall adandi hans og gefur honum flskuna sem Bad Blake ri. Blake er honum afar akkltur.

Sama kvld heldur Bad Blake tnleika keiluhll, ar sem verslunareigandinn og eiginkona hans eru meal gesta. Hann tileinkar eim eitt lag, en nr ekki einu sinni a byrja snginn, og ess sta hleypur t r hsi og a nstu ruslatunnu ar sem hann lir hinu gta viski. etta er samt ekki ng til a hann tti sig vandanum.

Til ess arf hann a kynnast ungri mur, Jean Craddock (Maggie Gyllenhaal) og syni hennar Buddy (Jack Nation). Hann verur hrifinn upp fyrir haus og honum a vrum hrfst hn af honum, rtt fyrir gfurlegan aldursmun, en hann er 57 ra gamall og hn tplega rtug. Hann fjgur hjnabnd a baki, sem fengisneyslan og frgarferillinn hafa lagt rst, en n er eins og eitthva s a brjtast um hausnum honum, a kannski s hann ekki endilega nmer eitt, og allt lagi a einhverjir arir su a.

Bad Blake gan vin kntrsngvaranum Tommy Sweet (Colin Farrell), en Bad olir hann ekki vegna velgengni og vinslda hans, mean ferill Blake hefur veri stugt niurlei. Hann kennir alltaf rum um eigin vanlan og hamingju, en ttar sig ekki hver hinn raunverulegi vinur er.

Samt sr hann ekki af hverju hann arf a htta a drekka. a arf meira til. Og a augnablik kemur. Blake fleiri vini sem vilja hjlpa honum upp r hjlfrunum, helstur eirra er Wayne (Robert Duvall), krareigandi sem ekkir vel og trir hinn sterka innri mann Bad Blake.

Jeff Bridges er mjg gur aalhlutverkinu. Reyndar hefur hann alltaf veri gur a mnu mati, san g s "Against All Odds" Stjrnubi forum daga, og hann negldi sig eftirminnilega sem kvikmyndastjrnu mnum huga egar hann fylgdi henni snilldarlega eftir me "Starman", rmantskri vsindaskldsgu sem John Carpenter leikstrir. Hann var meira a segja frbr sem illmenni Obadiah Stane "Iron Man", en a er svolti venjulegt illmenni fyrir ofurhetjumynd, v hann var srstaklega skapaur fyrir kvikmynd, sta ess a nota illmenni r teiknimyndasgunum.

a sem Jeff Bridges gerir srstaklega vel er a gera persnuna trveruga og hugavera samtmis. etta er a g persna a maur vill helst a ekkert slmt komi fyrir hana, en maur veit a ekkert gott getur bii manneskju sem er a eyileggja sig me ofdrykkju. a er srstaklega ngjulegt a sj essa barttu afburarleik Jeff Bridges.

Maggie Gyllenhaal er lka mjg g sem mirin unga, sem fellur fyrir honum og veit a a er ekki rtta skrefi lfinu, bi vegna aldursmunar, ryggi sonar hennar og v a nunginn er fyllibytta. S sem kom mr mest vart var Colin Farrell, hlutverki Tommy Sweet, frammistaa hans hefur ekki veri umtlu, en hann skn af manngsku og velvilja sem gefur Bad Blake nkvmlega dpt sem hann arf. Tommy Sweet er hlfgert afrit af Bad Blake og deilir smu mannkostum, en ekki smu gllum, a minnsta kosti ekki enn.

a er ekki anna en hgt a vera ngur me "Crazy Heart" hafiru huga drama sem virkar raunverulegt og skemmtilegt senn. Lklega hefu yngstu horfendur ekkert srlega gaman a "Crazy Heart" v raun springur ekkert loft upp n eru arna sispennandi eltingaleikir ofsahraa, heldur fylgjumst vi me manni sem ttar sig smm saman a lfi er ekki ess viri a lifa v srtu of fullur til a rannsaka a.


a stofna srstakan dmstl vegna Hrunsins?

Hruni er a einhverju leyti sambrilegt vi nasisma skalandi. slandi kventist siferi og allt virtist rttltanlegt nafni gra og ars, essi hegun tti jafnvel a koma jinni vel, skapa gri, leysa ll okkar vandaml. skalandi nasismans var svipa upp teningnum, ar sem rutt var miskunnarlaust r vegi llum hindrunum sem gtu ori vegi sku jarinnar. a er eitt a drepa milljnir, og anna a valda hundruum sunda varanlegum fjrhagslegum skaa.

a er stigsmunur arna, ekki elismunur, v a sama hfuvimi var leiarljsi: tilgangurinn helgar meali. Og: a er lagi a gera hi ranga v vi komumst upp me a, og stjrnvld leggja blessun sna yfir slka hegun. a er ekkert siferivimi jafn mikilvgt og rosku samviska. egar flk hefur ekki slka samvisku og stendur sama um siferileg vimi og lgml, erum vi vanda stdd.

kjlfar sari heimstyrjaldar var settur srstakur dmstll ar sem skrt var a fyrning vri ekki inn myndinni og allir eir sem ttu hlut mli skyldi draga til byrgar. arna g vi Nuremberg rttarhldin.

Hruni jafnast samt ekki vi nasismann alvarleika, a alvarleiki Hrunsins s mikill. g tel rtt a setja srstakan dmstl ar sem krir vera eir sem brutu af sr allt fr tmum einkavingar, a er a fyrningarkvi muni ekki eiga vi um Hruni, ar sem um landr, hryjuverk ea sendurtekin rn er a ra, nokku sem fyrnist ekki samkvmt almennum hegningarlgum slenskri stjrnarskr.

Annars gott a heyra Jhnnu loks finna tninn sem kom henni stu forstisrherra.

„Vi hljtum a gera afdrttarlausa krfu um uppgjr vi refsivert athfi. eir sem tmdu bankanna vera dregnir fyrir dm og allt gert til ess a eir geri upp vi samflagi sem eir frnuu altari grgi og skefjalausrar httuskni.“


mbl.is Draga sem tmdu bankana fyrir dm
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hverjir eiga a vkja?

wood_bus_l

slenska stjrnkerfi er ntt. Hefur veri mta til a atvinnuplitkusar geti seti ingi alla vi og fengi san ljmandi eftirlaun. essu kerfi hefur tekist a gleypa lrishugsjnina, sem gengur t a a flk spillist vi vld, og v veri a skipta flki reglulega inn og t. Miklu oftar en gert er slandi. Til dmis mtti takmarka hmarkssetu ingi vi 8 r. Bara s regla gti strbtt kerfi.

a ir aftur mti a reynsluboltar plitk yru ekki lengur til og sfellt vivaningar vi vld. a er varla elilegt a tvhfi rkisstjrnarinnar hafi seti samtals um 60 r ingi? Erfitt a segja hvort s betra: spilling ea reynsluleysi. g ks reynsluleysi og minni vld rkisins.

Lri var til sem svar vi einri og spillingu sem slku tengist. Eftir v sem stjrnmlamenn sitja lengur, frist lri nr einri. Kerfi seilist sfellt til einris, v a virkar svo miklu betur, er hravirkara og arf ekki mikla skriffinnsku. Lri er hins vegar afar ungt vfum, en a er einmitt til ess a koma spillingunni fyrir kattarnef, gera henni eins erfitt fyrir og mgulegt er. Gagnsi og allt upp bori. a er hin lrislega hugsjn. Lri er ekki skemmtilegt. a er hundleiinlegt, og flk skist ekkert srstaklega a. En a virkar egar grundvallarreglum er fylgt eftir: a stokka reglulega upp (fyrir alvru) og skrsetja ll embttisverk.

slenskir stjrnmlamenn eru eins og strtblstjrar sem keyra vlarlausan vagn trhjlum sem dreginn er fram af embttismnnum, skattborgurum og faregum.

Mynd: I Want A Volkswagen Bus

E.S. annig hfst frslan upphaflega en g kva a klippa hana svolti til:

Loksins egar sannleikurinn er kominn ljs orgerur a vkja?

Er orgerur ekki manneskja sem sjlfstismenn kusu ing? Eiga eir ekki a standa vi bak hennar gegnum ykkt og unnt? Vri ekki einnig betra a Bjrgvin og Illugi yru fram ingi til a vihalda eim pirringi sem nrvera eirra veldur?

Einmitt a leyfa orgeri a sitja fram og sj hvernig mli leggst kjsendur. a vri verra a f manneskju stainn sem enginn veit neitt um. Svona rannsknarskrslur vera lklega ekki gefnar t hverju ri, en ng er af efnivi tug sambrilegra skrsla nstu tiu rum, reikna g me.


mbl.is Vilja a varaformaurinn vki
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Heimsfrgar myndir af gosskinu og ein r gervihnetti

essi glsilega mynd, egar orin heimsfrg, eftir laf Eggertsson orvaldseyri prir forsur flestra helstu netmila heims:

Smelltu myndirnar til a sj strri tgfu.

Mynd: Aftenposten

nnur flott mynd, tekin af Brynjari Gauta:

Mynd: The Seattle Times

myndinni fyrir nean sst skuski r Eyjafjallajkli sem er a lama flugsamgngur til og fr Evrpu last yfir Bretland.

Mynd: BBC News, fengin fr NEODAAS/University of Dundee/AP


Allar flugsamgngur stopp Noregi vegna eldgoss Eyjafjallajkli (myndir r norskum dagblum)

Flug Noregi og Englandi liggur niri vegna eldgossins Eyjafjallajkli, og v sp a askan muni dreifa sr yfir alla Evrpu nstu klukkustundum. Lklegt er a allt flug muni leggjast af Evrpu sar dag.

Vonandi tekst stjrnmlamnnum ekki a nota etta til a sundra athyglinni fr rannsknarskrslunni gu, a sjlfsagt sundrist athyglin sjlfkrafa egar slkar hamfarir ganga yfir.

Myndir: NRK.no, AftenPosten og VG.no


Hva eru hryjuverk, landr og treku rn?

Samkvmt rannsknarskrslunni virast hafa veri framin landr og hryjuverk gagnvart slensku jinni me skipulgum og leyndum htti, ar sem mikill fjldi manna er samsekur.

g velti jafnvel fyrir mr hvort a einkavinaving bankanna flokkist undir landr.

essu frumvarpi til laga fr 2005 kemur fram a landr fyrnist aldrei samkvmt slenskum lgum. tli a gti flokkast sem landr a breyta essu?

nverandi refsilggjf fer lengd fyrningarfrests eftir lengd hmarksrefsingar sem lg er vi vikomandi broti. Aeins eir glpir ar sem hmarksrefsing er vilangt fangelsi fyrnast aldrei skv. IX. kafla almennra hegningarlaga. etta eru landr skv. 86. gr. og 87. gr. laganna, brot gegn stjrnskipan rkisins og stu stjrnvldum ess skv. 98. gr. og 100. gr., hryjuverk skv. 100. gr. a, manndrp skv. 211. gr., mannrn skv. 226. gr. og treku rn skv. 255. gr.

Mr tti etta afar hugavert, ar sem umrunni er tala um rherrafyrningu sem telst til 3ja ra ea glpi ar sem viurlg eru meira en 2 r, etta ekki vi. Gerist rherra sekur ea samsekur um hryjuverk, landr ea treku rn, tti fyrning ekki a vera til staar.

a vri fnt a f essi fyrningarml hreint, sem og eli eirra glpa sem framdir hafa veri.

Mr snist a flestir muni sleppa vegna fyrningarkva, nema eir veri sttir til saka fyrir hryjuverk, landr, ea treku rn.

g ykist ekki vita hver hin eina rtta lgfrilega tlkun essum mlum er, en umra um etta er nausynleg.

Heimildir:

Almenn hegningarlg

131. lggjafaring 2004–2005. skj. 72—72. ml.


Hva eru slensk stjrnml?

gear-bevel

Stjrnmlaafli er ofmeti tki. a er risastrt tannhjl sem bifast lturhgt og verur aldrei neitt anna, sama hva vi myndum okkur a a eigi a vera gagnlegt og flott, endurnja og gfa.

slenska tannhjli er tannlaust og splar eins og jeppi drullusvai.

Mynd: How Stuff Works


Riftum samningum vegna forsendubrests?

Hsnisln hafa hkka miki sustu rin, srstaklega rtt fyrir og eftir Hrun. Hsnisver hefur falli. Skrar stur er hgt a finna rannsknarskrslunni.

Bankamenn undir slku eftirliti tku stu gegn krnunni og ollu margvslegum efnahagslegum hermdarverkunum samflaginu, sem hafa skila sr gengisfellingu, hkkun vruvers, hkkun vertryggra lna, og ar fram eftir gtunum.

Vri elilegt a rifta lnasamningum vi banka, eim forsendum a bankinn hefur ekki stai vi sna hli skuldbindingarinnar og hefur markvisst grafi undan eim grunni sem upphaflegur samningur var byggur ?

Hver er rttur einstaklinga gegn essum ferlkjum?


Skrslan 2: Af hverju a setja fyrirvara um fullkomleika mannskepnunnar?

Sasta mlsgrein 1. kafla rannsknarskrslu um efnahagshruni endar srkennilegum, en skiljanlegum ntum. ar er flki bent a auvelt s a vera vitur eftir, og a urfi a hafa huga egar skrslan er lesin.

"Stundum er sagt a auvelt s a vera vitur eftir . Astaan er vissulega nnur egar horft er til baka og tm hefur gefist til a draga saman og vega og meta ggn og upplsingar ljsi ess sem sar gerist. etta ekki sst vi egar um er a ra afdrifarkar kvaranir sem teknar hafa veri vi erfiar astur kapphlaupi vi tmann. Vst er a engin mannanna verk eru fullkomin." (r fyrsta kafla rannsknarskrslunnar)

Er hins vegar ekki eim sem taka byrg borga srstaklega vel fyrir essa visku, og eim treyst til a vera vitrir fyrirfram, annig a eir skapi ekki stand ar sem nausynlegt verur a vera vitur eftir?

a er ljst a upplsingar voru til og stjrnendur hfu agang a eim, sem sndu skrt og greinilega hva stefndi; og m segja a a yrfti ansi rjska verhausa til a loka eyrunum egar vivrunarbjllur klingja yfir hausamtum eirra. Kannski eir hafi veri a hlusta eitthva allt anna en vivaranirnar? Eitthva sem hentai betur?

egar ljst er a fjldi vikomandi aila hafi beinan fjrhagslegan gra af eim kvrunum sem "mistk ea vanrksla starfi" hfu hrif , er ekki vi hfi a benda visku ea heimsku vikomandi, heldur spyrja hvort a brotavilji hafi veri til staar.

Smjfar f varla smu tkifri til a vera vitrir eftir og eir sem eru gmair meiri viringarstum? essi viska rannsknarnefndarinnar er snn, en g spyr hvort a hn s vieigandi. Eigum vi a vera varkr ea vantreysta eim snnunarggnum sem felast skrslunni, ea nota au til a mynda okkur traustar skoanir stu mla?

Eigum vi a krefjast rttltis egar vi sjum a lg hafa veri brotin, sem beint og beint hafa komi llum slendingum illa, og jafnvel ori til ess a sumir rvnta og framkvma kjlfari hluti sem aldrei er hgt a draga til baka. Eigum vi a fyrirgefa fyrr en eir sem eru a missa heimili sn vegna essara voaverka, hafa misst strf, hafa misst eigur; eigum vi a fyrirgefa rjtunum fyrr en bi er a laga hag essa flks?

Eiga rjtarnir ekki a vinna samflagsvinnu og beinlnis hjlpa me eigin vinnu llu v flki sem jist vegna eirra? Flki slandi, Hollandi, Bretlandi, og var?

Sumar kvaranir er hgt a fyrirgefa, arar ekki, fyrr en bi er a bta fyrir r, leita fyrirgefningar og sna raunverulega irun verki.


Fyrri sa | Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband