Bloggfrslur mnaarins, jn 2008

Hellislkingin, heimspeki menntunar og a sem fr aldrei a vita nema leggir ig eftir v

grmorgun lsum vi hellislkingu Platns og rddum t fr henni um eli menntunar. Miki var fura sig yfir hversu erfitt a getur veri a koma mikilvgri ekkingu til skila eftir a vi hfum lrt hana, v a erfitt er a f flk til ess einfaldlega a hlusta og metaka eitthva ntt. N ekking getur nefnilega rutt sr lei inn gindasvi vikomandi og veri gileg, ar sem a yrfti vikomandi hugsanlega a endurmta eigin hugmyndir um lfi og tilveruna.

Vi essum litla hp erum a upplifa slka hluti. Sustu fimmtn r hef g veri a kenna heimspeki essari smu sklastofu tvr vikur ri, og alltaf vera til samrur og hpar sem halda t lfi me ekkingu sem erfitt er a last hvar sem er.

Mli er a vi rum um au mlefni sem okkur kemur til hugar, og reynum a kryfja mlin til mergjar. ar sem g hef gta ekkingu sgu hugmynda, og heimspeki er mr srstaklega hugfangin, tekst yfirleitt a f gang samrur ar sem fari er grundvallarspurningar.

Til dmis egar rtt er um almenn hugtak eins og vinttu, og teknir lkir vinklar v, og spurt hvernig vintta tengist fegur, hinu ga, trausti, ekkingu, samrum, viringu, og jafnvel mtun samflags og stjrnskipan, brjtast fram hugmyndir r huga hvers og eins sem hafa san hrif misjafnlega mtaar skoanir einstaklinga hpnum, sem hafa hugsanlega ur ekki hugsa um mli, hafa kannski spjalla aeins um a, hafa lrt um a fr kennurum eal lesi bkum, ea hafa hugsa um a sjlf - en ekkert jafnast vi a geta einbeitt sr a mlum sem eru manni hugfangin me hpi af flki sem hefur fullan vilja, huga og getu til a dpka vitund og ekkingu um vikomandi fyrirbri.

Vi hfum n egar einbeitt okkur a heimspeki og samrum, vinttu og visku, samflagi og einstaklingi, spillingu og heiarleika, umburarlyndi og skort v, trarbrgum og trleysi, muninum a leita sannleikans og leita eftir skuggamyndum hans, vi hfum hugsa um hugann og hvernig hann tengist skynjun, myndun, tilfinningum og hugsunum, og jafnvel velt fyrir okkur hvort a veri bensni vri svona htt ef Bill Gates vri forseti Bandarkjanna. etta er ekki allt sem vi hfum rtt. Ein aum frsla nr ekki yfir ll vifangsefnin sem fari er , hgt vri a skrifa heila bk t fr samrum srhvers dags.

Heimspekilegar spurningar virast nefnilega ekki loka neinum mguleikum, heldur egar einni hefur veri svara, opnast tu njar gttir inn vttur huga og ekkingar. fugt vi egar maur spyr hva klukkan s.

Annars er best a drfa sig morgunmat, v kennslan byrjar eftir 35 mntur. LoL


4 unglingar drepnir af stormsveipi Iowa, grundvllur trarbraga rakinn og rddur, auk ess a Don Hrannar keppti blaki

13_62_scout320

95 unglingar aldrinum 13-18 ra dvldu sumarbum egar einn mesti stormur sustu ra skall grkvldi. Stormsveipur snerti land og rstai skla drengjanna annig a 40 slsuust en 4 ltust. etta gerist Iowa, fylki sem tengir saman Nebraska og Minnesota, ar sem g keyri um fli og stormi sasta sunnudag.

Vi fundum fyrir storminum hrna Nebraska og fylgdumst me runinni me hjlp gervihnattar, en mestu lgirnar laumuust framhj Holdrege. Samt egar g fr t r hsi leiftrai himinninn allt kring, og regndroparnir sem fllu af himnum voru ruvsi en g hafi ur veri vitni a. a voru frekar strjlir dropar en ungir sem fllu. g hef aldrei s jafn stra regndropa, en hver og einn eirra var str vi mndlu.

Fyrir utan etta var dagurinn gtur. g horfi hina frbru kvikmynd The Man From Earth (2007) til ess a vekja upp samrur um trarbrg, og ttum vi kjlfari afar gar samrur um mikilvgi umburarlyndis gagnvart lkum skounum og trarbrgum, auk ess a vi veltum fyrir okkur v sem er sameiginlegt lkum trarbrgum og v sem er lkt. au komust a v a mikilvgasta hlutverk trarbraga virist vera a setja saman siferireglur sem einstaklingum vikomandi samflagi er tla a fylgja. En stundum vri munur hvort a einstaklingar veri nausynlega a fylgja essum reglum, ea hvort um leiarkerfi um kvaranatku og gildismat vri gangi, sem ekki yrfti a fylgja en vri gott a hafa til hlisjnar. Afar gar samrur.

Kvldi hj okkur var leikjakvld, mean stormurinn fr um Nebraska og nrliggjandi fylki, spiluu unglingarnir tlvuleiki, horfu kvikmyndir, spiluu krfubolta og blak. Vi kennararnir kepptum vi sigurvegara nemenda blaki, og eftir spennandi leik urftum vi a lta lgra haldi, enda ansi flugir andstingar sem fa sex sinnum viku allt ri - rugglega bara til a ra vi okkur.

Annars var dagurinn gur og unglingarnir blogguu lok dagsins hrna.

Mynd fr Fox News


Stjrnmlaheimspeki og keila

grmorgun lsum vi r Politics eftir Aristteles og fjlluum um hvernig samflg vera til, og um stjrnskipun, hvort a stjrnmlamenn vru lklegri til a stela og ljga til a n vldum, ea fara heiarlegu leiina. Unglingarnir sgu a auveldari leiin vri skemmtilegri og ar sem a sjaldan kemst upp um lygar og stuld stjrnmlamanna, vri s lei betri. Samt s hn slm.

Vi rddum um lkar gerir stjrnskipunar og komumst a eirri niurstu a Bandarkin vru Oligarchy, ea aumannaveldi, ar sem aumenn virast stugt halda spottana og kippa stjrnmlamenn ru hverju til a eir hagi sr eftir skum eirra. Sams konar stjrnskipun virist rkja slandi dag.

Um kvldi frum vi svo keilu, ar sem g skorai heil 121 stig, rtt fyrir a g stundi keilu reglulega: einu sinni ri.

g akka lesendum fyrir a benda skemmtileg lg til a hlusta . g mun halda fram a kynna stutt tnlistarbrot, og ekki kmi mr vart a g spilai fyrir au eitthva slenskt og gott.

g fann ekki snska Eurovision lagi Hbba hlla YouTube. Veit einhver hva a heitir raun?

Sj blogg nemenda hrna.


Hvaa tnlist g a spila fyrir bandarsk ungmenni?

morgun spilai g lagi 'Congratulations' fyrir unglingana sem g er a kenna rkfri og heimspeki hrna Nebraska. au hfu aldrei heyrt etta lag og aldrei nokkurn tma heyrt minnst Cliff Richards.

g prfai lka a spila fyrir au Summer Holiday me sama flytjanda, en au hfu aldrei heyrt etta ur. g spilai lka Eurovisionlagi Haleluja fr 1979, sem au hfu heldur aldrei heyrt.

g tla a spila fyrir au nokkur lg dag nstu daga, og tti gaman ef bloggvinir mnir kmu me skemmtilegar uppstungur.

Hefur hugmynd?


g bi a heilsa, ljasamkeppni fyrir framan heyrendur, heimspekinmskei og skemmtilegur smbr mijum Bandarkjunum

Holdrege er svolti skemmtilegur br. g hef heimstt hann hverju sumri sustu 15 r, til a kenna ar rkfri. En ar sem g m ekki f greislu fyrir etta, lt g etta sem sumarfr og tkifri til a frska mig vi egar kemur a gagnrnni hugsun og heimspeki. Holdrege er svona br ar sem veifar eim sem gengur framhj me bros vr. Srt bl, veifaru bakvi stri. Yfirleitt er veri afar gott essum rstma, um 30 stiga hiti og bla.

gerist a stundum a skellur rhelli. Eitt ri sum vi skstrk eysa um svi. Hann var um 5 km fjarlg, en a fylgjast me essu fyrirbri yfir slttlendinu, spa trjm og hsum burtu n fyrirhafnar, var sjn sem g mun seint gleyma. Einnig hafa skolli undarleg hagll, ar sem hvert hagl hefur veri str fr golfklu upp hafnarbolta og gert grurhsum og blkum lfi leitt. Eins og g sagi fr gr keyri g gegnum fllasvi.

Annars er g staddur hrna til a kenna afburargreindum unglingum heimspeki og rkfri. etta eru allt unglingar sem eru a skora einkunnir fr 9.8-10 samrmdum prfum Nebraska. Um 100 unglingar skja um a komast heimspekikrsinn minn hverju ri, en aeins 14 komast a.

gr lsum vi r hugleiingum Descartes, ar sem a hann fjallar um tlun sna um a endurhugsa alla sna tr og ll sn gildi, afm allar r skoanir sem byggja aeins tmum hefum og villutr. Hann tlai a hugsa heiminn upp ntt og tkst a. Nemendur spuru fjlda spurninga og svo rddum vi r allan daginn. Afrakstur dagsins m sj hrna, ar sem a g hef undirbi bloggkerfi ar sem nemendur skrifa eitthva af snum plingum eftir daginn. Hver sem er getur skr sig inn og gert athugasemdir.

Um kvldi tk g svo tt ljakeppni fyrir framan heyrendur, .e.a.s. alla nemendur nmskeisins, um 125 talsins og kennarana. g skri mig keppnina aeins vegna ess a nemendur mnir hvttu mig til ess. au vildu f a heyra eitthva slenskt. g valdi eitt af mnum eftirltisljum eftir Jnas Hallgrmsson, g bi a heilsa, til a flytja fyrir framan hpinn. En egar hlminn var komi, frtti g a reglurnar vru annig a maur yrfti a flytja frumsami lj. annig a g henti einu slku saman og flutti, og san flutti g a sjlfsgu lj Jnasar eftir vi mikinn fgnu.

g vissi a lji gti ekki veri nein snilld, ar sem a g hafi nnast engan tma til a skrifa a og fullum sal af flki, aeins me eina litla papprsrk, bakhliina, ar sem framhliinni var lj Jnasar. g kva a bija heyrendur a taka tt ljinu, annig a f g lyfti upp hnd, yrftu eir a framkalla hlj sem tti vi um samhengi ljsins. etta var gaman.

annig hljmar lji. a er nafnlaust.

Thunders

drum at your lungs

Lightnings

flash through your eyes

Rain

flows up your cheek

Since you bath

in the grass

under the sun,

the hidden sun,

loved.

etta lj og flutningurinn sl gegn og til a gera langa sgu stutta vann g keppnina, sem skipti engu mli v g var ekki gjaldgengur til a taka tt, ar sem g er kennari en ekki nemandi. Grin Lji fkk tvr 10ur einkunn, eitt 9.5, eitt 9.0 og eitt 666.

Gaman a essu.


gr keyri g gegnum rumuveur og fl Iowa

fer minni um Bandarkin gr, fr Minneapolis og um Iowa til Nebraska, skall miki rumuveur. Mr fannst g vera a keyra gegnum vottast klukkutma alltof litlum hraa.

egar g var nnast bensnlaus kva g a leita bensnstvar litlum afviknum b, en egar g kom ar a var allt floti. Maur garinn sinn vastgvlum og hsin virtust sokkin ofan vatnsfen. etta var frekar srrealsk sn.

12 tma kutrinn gekk annars bara vel. Engin hpp, ekkert vesen, bara lengur ferinni en g tlai mr.

Vildi bara deila essu.


mbl.is veur Bandarkjunum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hva er a frtta fr landi hinna frjlsu?

coca-bearStlka sem sat vi hli mr flugvlinni sagi mr a hn vri a fara til Bandarkjanna fyrsta sinn. fr g a velta fyrir mr hversu oft g hef heimstt land hinna "frjlsu". Ljst er a essi tala er komin eitthva yfir annan tug.

a er alltaf hugavert a kkja frttirnar sjnvarpi htelherbergisins.

Tvr aalfrttir hafa veri stugt gangi:

1) Obama er sigurvegari og lklegt a Hillary veri honum ekki vi hli sem varaforseti, ar sem a hn og Bill hennar passa einfaldlega ekki hpinn hans.

2) Stugir skstrkar eru hreyfingu yfir mirkjum Bandarkjanna og flk vara vi a vera of miki ferli. a er bi a rigna tluvert hrna.

a hefur ekkert veri minnst slenska sbjarnardrpi, enda Bandarkjamenn vanir vandamlum tengdum bngsum sem birtast hr og ar um Bandarkin og rta ruslatunnum, samt v a geta skaa flk. Ea kannski er bara of langt lii san sbjrninn fagri var felldur.

Bear_Drink_A_Coca_Colla

morgun hef g dag til a flakka um Minneapolis og er bara bin a taka eina kvrun um morgundaginn: g tla ekki a fara Mall of America.

Kannski maur skelli sr vsindasafn Minneapolis, ea dragarinn. a er rugglega hgt a gera mislegt skemmtilegt hrna anna en a horfa sjnvarpi og blogga.


Af hverju eru sjnvarpstki farin megrun?

Manstu egar sjnvarpstki voru kubbar?


Allir vilja vera grannir, ef ekki eigin persnu, me eigum snum. N vimi fyrir a vera svalur hefur komi fram. Ef r gengur illa megrun, fu r grjur sem hefur gengi betur megrunarkrum.

Sony hefur framleitt 11 tommu sjnvarpstki sem er aeins 3 mm ykkt. Hversu ykkt er a? a er vi lengd hunangsflugu.


Samsung hefur framleitt risvar sinnum ykkari, 40 tommu sjnvarpstki, en au eru aeins 10 mm ykk.

Af hverju eru essi htknifyrirtki a leggja svona miki run einhverju sem virist fyrstu sn ekkert anna en kjnaleg keppni um hver verur fyrstur til a vera vengmjr? Er essi samkeppni jafn hll og egar ungar stlkur keppast vi a lta hvert einasta fitumerki hverfa, og fyrir viki jst af anorexu? g held ekki.

a sem fyrirtki eins og Sony og Samsung gra essu er fullt af huga fr almenningi og trverugleika. S sem setur svona miki vrurun og nr slkum rangri hu stigi ir a viskiptavinir hika ekki vi a kaupa njustu grjurnar fr eim, ef r eru eitthva ntt og spennandi viranlegu veri. Me gri mynd seljast arar vrur betur.

Hvernig fara eir a v a ra essi nauaunnu sjnvarpstki? Sony notar lfrnar ljsleiandi dur (OLED), sem eru bjartari og skrari en a sem hgt er a framleia me LCD tkni.

Hvenr var essi tkni fundin upp og hvar verur hn eftir tu r? Eastman Kodak fann upp hinum lfrnu ljsleiandi dum 8. ratug 20. aldar, en essar dur eru raun rsmar lfrnar verur sem senda fr sr ljs egar r f rafstu.

Bandarska rkisstjrnin leggur gfurlegar upphir rannsknir OLED essa dagana, og ar sem rannsknarsjurinn er stjarnfrilegur, enda bi fengin r skattpeningum borgara og greislu htknifyrirtkja til styrktar rkinu, sem greiir til baka me aukinni ekkingu, getum vi bist vi kaffibollum eftir nokkur r me hreyfimyndum.

Vi eigum eftir a geta lmt sjnvarpsskji blglugga og stofuruna, myndau r a veggfra bina me sjnvarpstkjum, ar sem a essi tkni, a hn s dr run akkrat dag, verur hn alls ekki dr eftir nokkur r ar sem aukahlutir eru tiltlulega drir og agengilegir.

myndau r bsal ea heimab me essari tkni, ar sem allir veggir eru aktir dupltum og kvikmyndin getur umkringt ig, rtt eins og hljrsir gera dag. Vri etta ekki svalt?

Smelltu hr til a horfa frlegt myndband fr Expert Village sem tskrir hvernig dur virka.

Myndir:

Gamalt sjnvarpstki: iFelix.co.uk

Sony sjnvarp: Whatis.com

Hunangsfluga: Wikipedia.org

Samsung sjnvarp: fosfor gadgets

Da: teamxbox.com


10 flottustu DVD pakkar sem komi hafa t fr upphafi

N er DVD formati bi a vera gangi sustu 10 rin ea svo, og margir farnir a tala um nstu kynsl: BlueRay sem arftaka DVD.

Reyndar er g sjlfur ekki a fatta hva flki finnst svona miklu merkilegra vi BlueRay en DVD. Vissulega er upplausnin og hlji tluvert betra, en maur sr samt smu kvikmyndirnar og upplifunin er skp svipu. A minnsta kosti enn eftir a sannfra mig um anna.

En essum tu rum hafa veri bnir til DVD pakkar sem maur einfaldlega getur ekki anna en slefa yfir. Smelltu rvarnar fyrir nean hringekjuna til a skoa titlana. Svo smelliru bara myndirnar ef ig langar a kaupa r fr Amazon.co.uk, en rtt fyrir skatta og tolla er enn drast a kaupa svona stra pakka gegnum neti. v meira sem er einni sendingu, v minna er maur lka a borga.

etta eru allt flottir pakkar og erfitt a bera etta saman.

The Godfather Trilogy

Klassskar kvikmyndir um valdabrlt talskra mafsa New York. Einn mesti harmleikur kvikmyndasgunnar. Fyrstu tvr myndirnar fengu skarinn sem besta kvikmynd rsins, The Godfather, ri 1972 og The Godfather Part II fkk skarinn sem besta kvikmynd rsins 1974.. The Godfather Part III var tilnefnd sem besta kvikmynd rsins 1990 en urfti a lta lgra haldi fyrir Dances with Wolves.

Star Wars Original Trilogy

Star Wars gjrbreytti heimi kvikmynda me v a grpa myndunarafl horfenda njan htt. ri 1977 var hn tilnefnd til skarsverlauna sem besta kvikmyndin. Kvikmynd Woody Allen, Annie Hall vann a ri.

a margir telji fyrstu framhaldsmyndina, The Empire Strikes Back, betri en upprunalegu, var s mynd aldrei tilnefnd. The Return of the Jedi var svo komin t hlfgera vitleysu, en skemmtileg kvikmynd engu a sur. Forsagan sem kom t mun sar er ansi langt fr v a n eim hum sem upprunalegu myndirnar nu.

Alien Quadrilogy

Engar af Alien myndunum fengu skartilnefningar sem besta myndin, en flestar fengu r einhverjar tilnefningar fyrir tknibrellur og svisetningu. Alien er framrskarandi hrollvekja sem byggir fyrst og fremst persnuskpun og hvernig venjulegt flk ti geim bregst vi egar geimskrmsli rst skip eirra og gnar lfi eirra allra.

a hugavera vi framhaldsmyndirnar er a r fylgja engri kveinni formlu. annig er Aliens hrku strs- og hasarmynd, og Alien 3 er meira pling um tilvistarkreppu einangrara karlmanna fangaplnetu, og san fum vi skemmtilegan visnning egar franskur gamanmyndaleikstjri geri eina vanmetnustu svrtu kmedu sari tma: Alien Ressurection, sem er reyndar meira framhald af Delicatessen og City of Lost Children heldur en Alien myndunum.

The Indiana Jones Trilogy

Raiders of the Lost Ark er fyrsta vintri Indiana Jones hvta tjaldinu, ar sem fornleifafringurinn snjalli er kapphlaupi vi rija rki til a n valdi gulegu afli sttmlaarkar Mses. Raiders var tilnefnd til skarsverlauna sem besta kvikmyndin ri 1981, en a r vann mynd sem allir vru bnir a gleyma hefi hn ekki fengi skarinn: Chariots of Fire.

Framhaldsmyndin, The Temple of Doom er lka slk og hin glnja Kingdom of the Crystal Skull, en The Last Crusade er strg skemmtun ar sem Indy fr engan annan en James Bond sjlfan sr til astoar, a er a segja Sean Connery hlutverk fur sns.

The Ultimate Matrix Collection

The Matrix er ein frumlegasta og skemmtilegast kvikmynd sari ra, sem gaf tilefni til mikilla vona um framhaldi, The Matrix Reloaded og The Matrix Revolutions. v miur voru framhaldsmyndirnar langt fr v a vera jafn gar frummyndinni, en r eru engu a sur nokku skemmtilegar, me gfurlega flottum tknibrellum.

a sem gerir ennan pakka srstaklega skemmtilegan eru nkvmar tskringar hvernig tknibrellurnar voru unnar, og ar a auki fylgja me hinar gtu teiknimyndir sem safna er saman undir heitinu The Animatrix.

The Lord of the Rings Trilogy (Extended Edition)

egar The Fellowship of the Rings kom t var allt vitlaust. Peter Jackson hafi tekist a koma sn fjlmargra adanda J.R.R. Tolkien yfir hvta tjaldi me slkri nkvmni og natni, a flestum var sama a nokkrum atrium r bkunum var sleppt r myndinni, og nokkrum persnum breytt.

ri 2001 var Fellowship tilnefnd til skarsins sem besta kvikmynd rsins, en urfti a lta lgra haldi fyrir hinni mistku A Beautiful Mind, sem a mnu mati er engan veginn sambrileg vi afreki sem Fellowship er. Nsta r fylgdi kjlfari hi engu sra framhald: The Two Towers, en hn var einnig tilnefnd til skarsverlauna sem besta kvikmyndin, en ri 2002 vann nnur kvikmynd sem er engan veginn sama stalli, Chigago - sngvamynd sem auvelt er a gleyma.

ri 2003 var hins vegar ri egar The Return of the King klrai dmi og fkk skarinn sem besta kvikmyndin. Reyndar tti mr Peter Jackson takast heldur illa me a enda sustu myndina, og fjarlgist hann kjarnann sgunni alltof miki fyrir minn smekk. mean hobbitarnir bkinni urftu a berjast til a koma mennskum skrkum r Hobbiton me eirri reynslu sem eir hfu afla sr fyrri vintrum, var endirinn gerur auveldur og alltof vminn. g hefi frekar vilja sj Mystic River taka skarinn a ri.

Buffy the Vampire Slayer

Mnir upphalds sjnvarpsttir fyrr og sar, betri en The X-Files og Star Trek, einfaldlega vegna ess hversu leiftrandi vel eir eru skrifair. Vissulega er vifangsefni t htt, unglingsstlka sem er hin eina valda til a fora vamprum fr v a taka yfir jarrki me v a opna pkum og rum lei r helvti til jarar. Persnuskpunin er afar g og skarar srstaklega fram r hin illa vampra Spike sem verur stfangin af Buffy. Tlum um tilvistarkreppu.

Reyndar eru serur fimm og sex ekki jafn gar og r sem undan komu, en eim lkur me fersku yfirbragi sjundu serunnar ar sem persnurnar urfa a safna saman her til a berjast vi vamprur sem komast gegnum hli helvtis ef ekkert verur a gert.


Monty Python: The Definitive, Outrageously Luxurious Special Edition Monster Box Set

etta safn er nkvmlega a sem a ykist vera. llum verkum grnhpsins Monty Python hefur veri safna saman einn pakka. Reyndar kom Monty Python aldrei til greina egar um skarsverlaun er a ra, en a er meira vegna meinloku hugsunarhttu en a eir hafi tt etta skili.

Fr eim koma nokkrar snilldarkvikmyndir en tvr eirra eru hrein klassk: Life of Brian sem fjallar um vi Brian, sem fddist undir Betlehemstjrninni, bara nsta hverfi vi Jess, og The Holy Grail, sem fjallar um leit Arthr konungs a hinum heilaga kaleik, me ansi skemmtilegum trdrum og atrium.

Einnig er pakkanum The Meaning of Life, vel heppnu kolsvrt gamanmynd um ngstrti lfsins. Einnig er pakkanum kvikmyndin And Now for Something Completely Different, sem g hef reyndar aldrei s. Einnig, og sast en ekki sst, er pakkanum ll sjnvarpssera Monty Python's Flying Circus ens og hn leggur sig. etta er enginn smpakki.

James Bond Casino Collection

James Bond arf varla a kynna, en essi pakki inniheldur allar James Bond kvikmyndirnar sem gerar hafa veri fyrir utan sjnvarpsmynd sem var ger ur en Dr. No kom t, og hann inniheldur ekki heldur hina hrmulegu Peter Sellers, David Niven og Woody Allen tgfu af James Bond: Casino Royale: frbrt dmi um llegt grn. Einnig vantar kassann Never Say Never Again, sem ger var af ru stdi, en me Sean Connery hlutverki Bondsins.

essum pakka er hgt a rifja upp vintri James Bond tlkun eirra Sean Connery, George Lazenby ( best skrifuu Bond sgunni), Roger Moore, Timothy Dalton, Pierce Brosnan og loks Daniel Craig. a ga vi alla essa leikara er a eir leifa eigin persnuleika a njta sn hlutverkinu, reyndar allir nema Lazenby sem mr fannst reyna alltof miki a feta smu ftspor og Sean Connery. Bara ef Connery hefi leiki eirri mynd.

The BBC TV Shakespeare Collection

William Shakespeare arf ekki a kynna, en BBC hefur gegnum rin teki upp ll hans leikrit, og n er hgt a f au ll einum pakka. etta er mun agengilegri nlgun Shakespeare heldur en a lesa handritin a leikritunum ea kkja tilvitnanir. essu mli g me fyrir alla sem hafa huga a skemmta sr vel og hlusta svo myndrkar samrur a heilu bardagaatriin geta birst manns eigin myndunarafli hlusti maur bara ngu vel.


Fyrri sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband