Eftirvćntingar fyrir kvikmyndaáriđ 2012

Mig langar ađ taka saman ţćr kvikmyndir sem mig hlakkar mest til ađ sjá á nćsta ári. Hámark ţrjár myndir á mánuđi.

 

Janúar

Contraband (2012)

contraband-16271171-frntl

Leikstjóri: Baltasar Kormákur

Ađalhlutverk:  Mark Wahlberg, Giovanni Ribisi, Kate Beckinsale

Ástćđa: Reykjavík-Rotterdam var góđ og spennandi ađ sjá hvernig Baltasari gengur međ ekta Hollywood B-mynd.

 

Coriolanus (2011)

Leikstjóri: Ralph Fiennes

Ađalhlutverk: Ralph Fiennes, Gerard Butler, Brian Cox

Ástćđa: Hef lengi haft tilfinningu fyrir ađ Ralph Fiennes sé óvenju djúpur gaur. Verđur áhugavert ađ sjá hvernig honum tekst ađ leikstýra epísku drama sem hans fyrstu mynd.


Febrúar

Safe House (2012)

Leikstjóri: Daniel Espinosa

Ađalhlutverk:  Denzel Washington, Ryan Reynolds, Robert Patrick

Ástćđa: Denzel Washington klikkar ekki, ţó ađ myndirnar í kringum hann gćtu stundum veriđ betri.

 

Mars

Hansel and Gretel: Witch Hunters (2012)

Leikstjóri: Tommy Wirkola

Ađalhlutverk: Jeremy Renner, Gemma Arterton, Peter Stormare

Ástćđa: Jeremy Renner er á mikilli uppleiđ. Allt sem hann gerir verđur ađ gulli ţessa dagana.

 


John Carter (2012)

john-carter-poster


Leikstjóri: Andrew Stanton

Ađalhlutverk: Taylor Kitsch, Lynn Collins, Willem Dafoe

Andrew Stanton er frábćr Pixar leikstjóri, sem međal annars gerđi Toy Story 3. Ţar ađ auki er John Carter áhugaverđ hetja, hálfgerđur Tarzan á annarri plánetu. 

   
The Hunger Games (2012)

Leikstjóri: Gary Ross

Ađalhlutverk: Jennifer Lawrence, Josh Hutcherson, Liam Hemsworth

Ástćđa: Skemmtilegur leikstjóri sem virđist gera eina góđa mynd á áratug. Hann skrifađi "Big" og leikstýrđi "Pleasantville".

 

Apríl

    
Bullet to the Head (2012)

Leikstjóri: Walter Hill

Ađalhlutverk: Sylvester Stallone, Jason Momoa, Christian Slater

Ástćđa: Walter Hill er gamall og góđur leikstjóri sem gerđi margar góđar spennumyndir fyrir nokkrum áratugum síđan. Ţađ verđur spennandi ađ sjá hvađ hann gerir viđ Sylvester Stallone og Christian Slater, en báđir ţessir leikarar eiga mikiđ inni ţegar kemur ađ B-myndum.

 

Wettest County (2012)

Leikstjóri: John Hillcoat

Ađalhlutverk: Tom Hardy, Shia LaBeouf, Guy Pearce 

Ástćđa: Góđur leikstjóri. Tom Hardy og Guy Pearce pottţéttir leikarar.

 

Maí

The Avengers (2012)

The-Avengers-2012-movie-pictures

Leikstjóri: Joss Whedon

Ađalhlutverk: Robert Downey Jr., Chris Evans, Scarlett Johansson, Jeremy Renner

Ástćđa: Iron Man, Hulk, Thor, Kafteinn Bandaríki og fleiri ofurhetjur frá Marvel berjast viđ Loka eđa eitthvađ svoleiđis. Ekki beint áhugaverđ hugmynd, en leikstjórnin í höndum manns sem aldrei klikkar ţegar kemur ađ skemmtilegum myndum (ađ mínu mati), Josh Whedon sem á ađ baki snilld eins og Toy Story, Buffy The Vampire Slayer (sjónvarpsţćttir) og Firefly + Serenity. 

 

Men in Black III (2012)

Leikstjóri: Barry Sonnenfeld

Ađalhlutverk: Will Smith, Tommy Lee Jones, Josh Brolin 

Ástćđa: Will Smith snýr aftur í hlutverk sem hann gerir vel, vísindaskáldsöguhetja međ húmor. Áhugavert ađ Josh Brolin tekur viđ hlutverki Tommy Lee Jones međ tímaflakksfléttu.

 

Júní

    
Snow White and the Huntsman (2012)

Director: Rupert Sanders

Stars: Kristen Stewart, Chris Hemsworth, Charlize Theron

Ástćđa: Kíktu á sýnishorniđ. Lítur út eins og mögulega stórskemmtilegt ćvintýri. Getur líka klikkađ.

 

   
Prometheus (2012)

fanposter_1

Leikstjóri: Ridley Scott

Stars: Noomi Rapace, Charlize Theron, Patrick Wilson, Idris Elba, Guy Pearce, Michael Fassbender 

Ástćđa: Ridley Scott snýr aftur í vísindaskáldskap. Say no more... ţar sem ađalhetjurnar leita ađ uppruna mannkyns en átta sig á ađ enginn í geymnum getur heyrt ţau öskra. Ný "Alien" mynd sem er hvorki framhald né formynd, sem er vissulega hressandi. Scott hefur aldrei gert lélega vísindaskáldsögu og byrjar varla á ţví núna. Sýnishorniđ lítur vel út.

 

Brave (2012)

Leikstjórar: Mark Andrews | Brenda Chapman

Ađalhlutverk: Kelly Macdonald, Billy Connolly, Emma Thompson, Julie Walters, Kevin McKidd, Robbie Coltrane, Craig Ferguson 

Ástćđa: Pixar klikkar ekki.

 

Júlí

The Dark Knight Rises (2012)

The-Dark-Knight-Rises-2012-Poster-10


Leikstjóri: Christopher Nolan

Ađalhlutverk: Christian Bale, Joseph Gordon-Levitt, Gary Oldman, Michael Caine

Ástćđa: Ein af mínum eftirlćtis teiknimyndasögum, ţar sem Batman tapar slagsmálum gegn Bane og tapar heilsunni. Vona ađ myndin fylgi sögunni.

 

The Amazing Spider-Man (2012)

Leikstjóri: Marc Webb

Ađalhlutverk: Andrew Garfield, Emma Stone, Rhys Ifans, Irrfan Khan, Martin Sheen, Sally Field

Ástćđa: Ég hefđi haft meiri áhuga á ađ sjá framhald međ Sam Raimi og félögum, ţrátt fyrir lélega ţriđju mynd, en samt verđur áhugavert ađ sjá hvernig ţessari reiđir af.

 

Ágúst

The Bourne Legacy (2012)

Leikstjóri: Tony Gilroy

Ađalhlutverk: Jeremy Renner, Rachel Weisz, Edward Norton

Ástćđa: Jeremy Renner og Edward Norton. 

 

Total Recall (2012)

Director: Len Wiseman

Stars: Colin Farrell, Bokeem Woodbine, Bryan Cranston

Ástćđa: Endurgerđ stórskemmtilegrar sögu eftir Philip K. Dick, og ekki verra ađ Colin Farrell snúi aftur til Hollywood. Hann hefur veriđ dúndurgóđur síđustu misserin.

 

The Expendables 2 (2012)

Leikstjóri: Simon West

Ađalhlutverk: Sylvester Stallone, Liam Hemsworth, Randy Couture, Jean-Claude Van Damme, Bruce Willis, Arnold Schwarzenegger, Dolph Lundgren, Jet Li, Jason Statham, Chuck Norris, Terry Crews 

Ástćđa: Eins léleg og fyrri myndin var, má gera ráđ fyrir betur leikstýrđu malli í ţetta skiptiđ. Sterkt hjá ţeim ađ fá hinn sjötuga Chuck Norris til ađ taka ţátt, ţví ađ án hans hefđu engar kvikmyndir nokkurn tíma veriđ til.

 

September

Looper (2012)

Leikstjóri: Rian Johnson

Ađalhlutverk: Joseph Gordon-Levitt, Bruce Willis, Emily Blunt, Paul Dano, Jeff Daniels, Piper Perabo, Garret Dillahunt, Noah Segan

Ástćđa: Hljómar frekar spennandi söguţráđur. Leigumorđingi úr framtíđinni á tímaflakki er settur til höfuđs sjálfum sér í fortíđinni.

 

Október

 

Taken II (2012)

Leikstjóri: Olivier Megaton

Ađalhlutverk: Liam Neeson, Famke Janssen, Maggie Grace

Ástćđa: Alveg til ađ fylgjast međ Liam Neeson aftur sem hálfgerđur miskunnarlaus James Bond sem gerir allt til ađ bjarga fjölskyldu sinni frá illmennum.

 

Nóvember 

    
Skyfall (2012)

Leikstjóri: Sam Mendes

Ađalhlutverk: Daniel Craig, Helen McCrory, Javier Bardem

Ástćđa: Satt best ađ segja taldi ég 007 af eftir hina hörmulegu "Quantum of Solace", en međ Sam Mendes í leikstjórastólnum og Javier Bardem sem illmenni getum viđ átt von á ansi góđri skemmtun.

 

Django Unchained (2012)

Leikstjóri: Quinten Tarantino

Ađalhlutverk: Joseph Gordon-Lewitt, Leonardo DiCaprio, Kurt Russell, Don Johnson, Christoph Waltz, Sacha Baron Cohen, Samuel L. Jackso og Jamie Foxx í hlutverki Django.

Ástćđa: Tarantino

 

Desember

   
Les Misérables (2012)

Leikstjóri: Tom Hooper

Ađalhlutverk: Hugh Jackman, Russell Crowe, Anne Hathaway, Helena Bonham Carter, Sacha Baron Cohen, Eddie Redmayne 

Ástćđa: Klassísk saga um félagslegt ranglćti ţar sem hinir fátćku fá ađ ţjást út í hiđ óendanlega međan hinir ríku og voldugu njóta lífsins. Russell Crowe stendur alltaf fyrir sínu, og reyndar hlakkar mig svolítiđ til ađ sjá kvikmynd sem um leiđ er söngleikur. Svona myndir hefur svolítiđ vantađ.

 

The Hobbit: An Unexpected Journey (2012)

hobbit-poster

Leikstjóri: Peter Jackson

Ađalhlutverk: Martin Freeman, Ian McKellen, Andy Serkis

Ástćđa: Ein skemmtilegasta ćvintýrasaga sem skrifuđ hefur veriđ og jafnast á Lord of the Rings á blađi. Vonandi tekst Peter Jackson ađ vera trúr ţessu ćvintýri. Sýnishorniđ sem komiđ hefur út er ţó frekar slakt og allt of mikiđ í sama stíl og Lord of the Rings. En ţetta kemur allt í ljós, reikna međ ađ seinni myndin verđi betri en sú fyrri, ţó ađ í fyrri myndinni ćtti ađ vera töluvert af tröllum, risaköngulóm, Gollum, orkum og vörgum, ţví ţá fáum viđ líka ađ kynnast drekanum Smaug.

 

Gleđilegt nýtt ár!

 

katy_perry_firework_470x300_large

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vonandi betra kvikmynda ár heldur en í fyrra. Leiđist ađ sjá endurgerđar myndir undanteking er Scarface. Og gleđilegt nýtt ár.

Arnar Magnússon (IP-tala skráđ) 1.1.2012 kl. 14:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband