96.000.000.000,- krónu gjaldþrot Björgólfs Guðmundssonar
31.7.2009 | 15:48
"Sjálfsfórn gerir okkur fært að fórna öðru fólki án þess að roðna." (George Bernard Shaw)
Þetta litla brot úr fréttinni vekur upp spurningar:
"Í bréfi til Héraðsdóms Reykjavíkur gerir Björgólfur Guðmundsson grein fyrir því að frá ársbyrjun 2008 hafa persónulegar ábyrgðir og skuldbindingar hans u.þ.b. tvöfaldast vegna yfirtöku hans á ábyrgðum í þágu félaga honum tengdum og gengisfalls íslensku krónunnar og nema því nú alls um 96 milljörðum króna."
- Nákvæmlega hvaða ábyrgðir voru yfirteknar? Eitthvað tengt ICESAVE, Landsbankanum og Straumi?
- Fórnaði Björgólfur eigin nafni til að taka skellinn og bjargar hann þannig fjölskyldu sinni og eignum þeirra?
- Er tæknilega mögulegt að skuldfæra slíkar gífurlegar upphæðir yfir á eina kennitölu, til þess að redda hinum sem eru í kring? Er það siðferðilega réttlætanlegt? Er það löglegt?
- Ef það er svona auðvelt að yfirfæra ábyrgðir, væri löglegt að yfirfæra allt ICESAVE batteríið yfir á einn sjálfboðaliða sem síðan fórnar sér fyrir almannaheill? Gæti verið ódýr lausn, þó óheiðarleg sé, og því get ég engan veginn mælt með henni sjálfur.
Ég vil ekki dæma Björgólf og fjölskyldu hans, enda ekki á mínu færi eða smekk að gerast dómstóll götunnar, en ekki finnst mér lyktin góð.
![]() |
Björgólfur gjaldþrota |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Why should the Icelandic public not be used as a scapegoat for ICESAVE?
30.7.2009 | 14:12
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Er verið að misnota íslenska fjölmiðla til að ráðast á einstaklinga eins og Björgólf Thor og Davíð?
28.7.2009 | 21:28
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
Í hvaða tilgangi var 500 milljörðum í eign íslensku þjóðarinnar varpað fyrir borð 30. maí 2008?
26.7.2009 | 10:34
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Up (2009) ****
23.7.2009 | 13:00
Fyrirmynd og fagmaður fallinn frá: Walter Cronkite (1916-2009)
22.7.2009 | 10:46
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ögmundur Jónasson og Davíð Oddsson sammála?
22.7.2009 | 02:28
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hverjum er ekki sama um bankarán, spillingu og skuldsetningu kynslóða ef málin reddast á endanum?
21.7.2009 | 10:29
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Evrópusambandsaðild: Loks vonarneisti fyrir íslenska þjóð?
17.7.2009 | 03:55
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (18)
Útskýrir þetta lýtaaðgerðir Michael Jackson og vilja hans til að hvítna, enda hafi andlitshúð hans verið ónýt eftir brunann?
16.7.2009 | 09:42
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Af hverju íslenskir stjórnmálamenn skilja ekki orðið "subrogate"
15.7.2009 | 11:48
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Hverjum hefur þú rétt hjálparhönd nýlega?
14.7.2009 | 21:27
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Hvað er glæpur og hvað er ekki glæpur?
14.7.2009 | 12:34
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Fer Ísland á hausinn í haust?
11.7.2009 | 15:11
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (22)
Af hverju er ICESAVE krítískt fyrir íslensku þóðina? Og endurbirting: Var stærsta bankarán aldarinnar framið á Íslandi rétt fyrir páska?
4.7.2009 | 08:39
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)