Indiana Jones rnir rkinni aftur

er fari a styttast Indiana Jones and the Kingdom of the Crystal Skull (hrykalegur titill) og fyrsta snishorni komi. a snir okkur Indiana Jones (Harrison Ford) rna rkinni r Raiders of the Lost Arc r bandarsku vruhsi, og Cate Blanchett (fr lklega skarinn fyrir I'm Not There) sem svarthran rssneskan njsnara. Einnig m sj Ray Winstone (Beowulf | The Proposition) brega fyrir og eim sem fr lklega hattinn eftir essa mynd, ungstjrnunni Shia LaBeouf (Transformers | Disturbia) .

a verur spennandi a sj hvernig tekst til hj Harrison Ford. Nlega hefur bi Bruce Willis (Live Free or Die Hard) og Sylvester Stone (Rocky Balboa | Rambo) tekist a endurvekja eigin ferla sextugsaldri. N er vonandi komi a Fordinum a sl gegn einu sinni enn, og leika svo kannski Han Solo r Star Wars einu sinni enn. Mr lst gtlega etta snishorn, en samt nokku ljst a Spielberg er ekki a rembast vi frumleika etta skipti.

tlar a sj Indiana Jones and the Kingdom of the Crystal Skull b?


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: sds Sigurardttir

J, a tla g sko a gera ekki spurning, elska essar myndir mel honum. Svo s g blunum a eir eru a gefa t playmo Inidiana Jones og svei mr ef mig langar ekki , svo miki barn enn.

sds Sigurardttir, 15.2.2008 kl. 19:06

2 Smmynd: Gsli Bergsveinn varsson

Kktu bloggi mitt og segu hva r finnst um NOVA auglsinguna

Gsli Bergsveinn varsson, 15.2.2008 kl. 23:20

3 Smmynd: Halldr Sigursson

A sjlfsgu verur maur a sj essa mynd kvikmyndahsi.

Halldr Sigursson, 16.2.2008 kl. 12:00

4 Smmynd: Steingerur Steinarsdttir

J, g hafi hugsa mr a og hlakka miki til.

Steingerur Steinarsdttir, 16.2.2008 kl. 12:33

5 Smmynd: Linda

Jh ekki spurning, g elska essar myndir og mun kaupa allt safni egar essi er komin inn a. !!!spenn

Linda, 16.2.2008 kl. 12:46

6 Smmynd: mar Ingi

Hvernig fannst r svo trailerinn Hrannar ?

mar Ingi, 16.2.2008 kl. 13:19

7 Smmynd: Sigurur Karl Lvksson

a er eitthva skrti a sj aldraan manninn sveifla sr svipunni og lumbrandi manni og rum, vinstri og hgri, eitthva hlf sannfrandi, en algjr skyldubfer. Binn a ba lengi.

Sigurur Karl Lvksson, 16.2.2008 kl. 18:11

8 Smmynd: Hrannar Baldursson

Greinilegt a Indy sna traustu adendur. mar, mr fannst trailerinn fyrst egar g s hann frekar slappur, var fyrir vonbrigum yfir v a Spielberg tlar greinilega ekki a gera neitt frumlegt essari mynd, eins og a blanda saman vintrastlnum sem hann hefur ra og hinum grafalvarlega stl, eins og Munich, Schindler's List og Saving Private Ryan. egar g var binn a stta mig vi a etta tti a vera ltt gamanmynd eins og National Treasure, var g nokku fljtur a sttast vi etta, - en g bgt me a tra a hr s einhver snilld fer. Gaman samt a f Indy aftur.

Hrannar Baldursson, 16.2.2008 kl. 22:53

9 Smmynd: mar Ingi

Takk fyrir etta er nefnilega 100% sammla r essu efni.

En Atonement 2 og hlf er skandall SKANDALL

mar Ingi, 17.2.2008 kl. 13:38

10 identicon

Hvar sru a hann steli rkinni aftur? a hltur a leynast meira hleynilegri vruskemmu bandarkjanna.

nei (IP-tala skr) 17.2.2008 kl. 18:01

11 Smmynd: Hrannar Baldursson

mar: af hverju er 2 og hlf skandall fyrir Atonement? Finnst r etta of h einkunn?

nei: g s ekki hvar hann stelur rkinni, en etta greinilega a vera sama vruskemma og rkin var egar Raiders of the Lost Arc endai. g giska a etta s gert til a tengja saman fyrstu myndina og njustu. Hluti af v a ba til kunnuglegt andrmsloft - og svo m auvita nota rkina aftur, hn er svakalegur karakter sjlfri sr.

Hrannar Baldursson, 17.2.2008 kl. 18:35

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband