Bloggfrslur mnaarins, febrar 2008

3:10 to Yuma (1957) ****

3:10 to Yuma (1957) ****

Ben Wade (Glenn Ford) og glpaflokkur hans rna gullsendingu fr herra Butterfield (Robert Emhardt) og til a stoppa vagn hans nota eir nautgripi fr bnda ngrenninu. essi bndi, Dan Evans (Van Heflin) verur vitni a rninu samt tveimur sonum snum. Hann situr agerarlaus hesti snum og ltur Wade f sinn eigin hest og sona sinna egar hann biur um . Dan Evans er einfaldlega skynsamur maur sem vill ekki htta lfi sona sinna vi mgulegar astur.

Yngri sonurinn er hissa fur snum a gera ekkert mlunum, og eiginkona hans, Alice Evans (Leora Dana) er undrandi a heyra a hann hafi stai agerarlaus hj mean glpur var framinn, gefur honum augnar eins og hn s hissa honum og ekki hann ekki almennilega. a er ljst a stolt hans er srt.

a hefur veri urrkur rj r og nautgripir hans eru a skrlna. Eina leiin til a eir geti lifa af er ef eir f a drekka r lk sem rennur um jr ngrannans. essi rttur mun hins vegar kosta hann 200 dollara. Dan fer binn til a bija um ln. Hann slysast til a vera rttur maur rttum sta, ea rangur maur rngum sta, v a hann nr a handsama Ben Wade samt bjarbum. egar hann fr ekki lni en er boi 200 dollara til a fara me Wade til lestarstvar ar sem lest fer um kl. 15:10 lei til Yuma, kveur hann a taka starfi.

a sem kemur helst vart er a glpamaurinn Ben Wade er ekki eins og glpamenn eru flestir. Hann er gilegur og rlegur umgengni, greinilega mjg gfaur og snir v sem hann telur hafa gildi mikla viringu. Herra Butterfield og bjarrninn Alex Potter (Henry Jones) fara me eim a lestinni.

Eftir a komi er inn htel ar sem eir Wade og Evans ba lengi inni htelherbergi, ra eir saman, og viring Wade fyrir Evans fer dpkandi. egar rningjahpur Wade kemur binn og Evans stendur einn eftir, arf Evans a taka kvrun. Honum eru bonir gull og grnir skgar fyrir a sleppa glpamanninum, en stolt hans hefur veri srt og til eru hlutir mikilvgari en peningar og jafnvel lfi sjlft. etta er nokku sem Wade skilur og ber n mikla viringu fyrir heilindum bndans, og n stendur hann eim vanda a koma fangaveri snum lifandi gegnum hans eigin rningjahp lei eirra a lestinni til Yuma kl. 15:10.

3:10 to Yuma er hrkuspennandi og vel leikinn vestri. g hef ekki s nju tgfuna fr 2007, get varla bei eftir a hn komi t DVD, ar sem a hn fr hrkudma lka. Handriti er lka vel skrifa, eftir smsgu Elmore Leonard.

3:10 to Yuma fjallar um viringu, heiur, vinttu, traust, brralag og hugrekki mjg spennandi htt. g hef lengi haft miki dlti af vestrum ar sem hetjurnar klra sig gegnum stanslausa erfileika og lifa a stundum af, en stundum ekki. g mli afdrttarlaust me essari tgfu af 3:10 to Yuma.

Snishorn:


Ned Kelly (2003) ***

Ned Kelly (Heath Ledger) er bndasonur stralu af rskum uppruna. Hann er handtekinn fyrir a stela hesti sem hann stal ekki, og fyrir a lemja lgreglumann sem skaut a honum af engu tilefni. Fyrir etta arf Kelly a dsa rj r fangelsi.

egar hann sleppur t taka mti honum besti vinur hans, Joseph Byrne (Orlando Bloom) og brir (Dan Kelly). eir flagar hefja hrossarkt sem gengur ljmandi vel. Ned kemst kynni vi gifta konu, Julia Cook (Naomi Watts) og fljga neistar og fleira milli eirra. egar Ned er sakaur fyrir a hafa skoti lgreglujn arf hann a leggja fltta. ar sem a skunin er hreinn uppspuni reikna eir flagar me a mlinu veri loki feinum dgum.

En lgreglan handsamar mur Ned og stingur henni steinnin ar sem hn fr a dsa nokkur r. Lgreglumenn rast a Ned og flgum hans, og sjlfsvrn drepa eir rj eirra. etta verur til ess a safna er saman heilum her lgreglujna til a hafa uppi eim flgum.

ar sem a Kelly og flgum hefur veri stugga t horn, rna eir banka og koma peningunum til fjlskyldna sem hafa veri beittar rtti af lgreglunni og segja sna sgu llum eim sem vilja heyra. eir last fdma vinsldir. Enda minna eir tluvert Hra Htt og flaga.

Fyrir her lgreglumannanna fer Francis Hare (Geoffrey Rush) sem heitir v a gera allt sem hans valdi stendur til a drepa essa harsvruu tlaga.

Hinn nltni Heath Ledger snir strgan leik tlkun sinni Ned Kelly, stralskri jsgu sem hefur veri gert skil af fjlmrgum rum leikurum, meal annars af Mick Jagger r Rolling Stones ri 1970 og grnmynd me Yahoo Serious ri 1993.

a persnuskpun annarra en Ned Kelly s frekar yfirborskennd, tekst vel a ba til kvikmynd sem minnir helst Braveheart af llum myndum, enda eru emun ekki lk. g viurkenni fslega a a vantar tluvert upp a Ned Kelly teljist klasssk mynd, en Ledger er fantagur.


Skipta trarbrg einhverju mli?

dag var g gagnrndur fyrir a efast um nokku sem g gat ekki vita.

Mr finnst sjlfsagt a efast um hluti sem g veit a g ekki ekki. etta srstaklega vi um hluti sem hgt er a sanna ea afsanna me snnunarggnum. egar kemur a strri mlum, eins og tilvist Gus, endanleika alheimsins, eli slarinnar, nttru mannsins, og slku, leyfi g mr lka a efast, n ess a a i endilega a g s trlaus.

Tr er persnulegt fyrirbri. egar um sannanlega hluti er a ra, sem eru jafnvel handan mannlegs skilnings - ekki a a g ykist ekkja takmrk mannlegs skilnings - duga rk skammt og ar af leiandi er tilgangslaust a rkra slk ml. egar reynir a sannfra einhvern um na eigin tr arftu a beita mlskulist ar sem markmi orrunnar er a sannfra, en ekkert endilega a leia hi sanna ljs. Sumir virast halda a sannleikurinn felist kappru, a s sem hefur betur kappru hafi vald sannleikanum. Eli sannleikans er bara ekki svo einfalt.

Hins vegar tekst mnnum me msum brgum a sannfra flk um a vera hluti af hpi flks sem trir sambrilega hluti. annig vera trarbrgin til, stofnanir um tr. essar stofnanir lta stundum svolti strt sig og sumar eirra telja jafnvel sem tilheyra ekki hpnum, einskis viri og glataar slir ea jafnvel sem slarlaus skrmsli. etta getur gengi t fgar.

Til er flk sem hefur kvena tr en finnur engan samhljm me trarbrgum, og svo eru lka til einstaklingar sem tra v a Gu s ekki til, og finna v heldur ekki samhljm me trarbrgum. etta flk er trarbragaleysingjar, en er oft misnefnt sem trleysingjar.

Trleysingjar eru nefnilega undarlegt fyrirbri, og leyfi g mr a efast um tilvist eirra. Trleysingi er manneskja sem engu trir. S manneskja trir ekki a mjlkin sem hn er a drekka s trunnin ea ekki, n heldur hvort hn er a drekka mjlk yfir hfu ea ekki. S manneskja trir ekki rf ess a drekka, n rf ess a lifa. g leyfi mr a efast um a algjrlega trlaus manneskja s til.

Aftur mti eru til manneskjur sem tra ekki tilvist Gus, og spurning hvort a a flk mtti ekki kalla Guleysingja. Reyndar vri a vafasamt, v a ef Gu er til og er algur, myndi hann sjlfsagt sj aumur eim sem tra ekki a hann s til, og ekkert vera sr t au. v hver getur veri sr t sem hafa ekki forsendur til ekkingar?

Samt skil g vel mikilvgi trbos. Mli er a trarbrg geta hjlpa vi a stjrna hpum af flki til betra lfs. Trarbrg getur komi hlutum reglu ar sem engin regla var fyrir. Trarbrg geta hjlpa vi a leia siferilega ftluu flki til betri vegar, flki sem er ekki tilbi til a tta sig hva er gott ea illt, rtt ea rangt, satt ea satt, t fr eigin forsendum, og finnst betra a treysta yfirvald til a segja sr hva er gott ea illt, rtt ea rangt og satt ea satt.

Ekki tla g a fullyra um hvernig best er a lifa lfinu, tel best a hver og einn fi ngu ga menntun sem gefi forsendur til a meta hlutina t fr eigin forsendum. Vi erum lkleg til a lifa eftir eim reglum sem vi setjum okkur sjlf.

a vri skandi a til vru krsar gagnrnni hugsun llum sklastigum sem geru etta mgulegt. g held a slkir krsar su nausynlegir hvort sem a j er fltta undan trarbrgum ea tekur eim fagnandi.

Hva finnst r?


TMNT (Teenage Mutant Ninja Turtles) 2007 *1/2

Stkkbreyttu unglinganinjaskjaldbkurnar birtast loks aftur tjaldinu eftir langa fjarveru. Skjaldbkurnar hafa elst lti eitt fr v a sasta mynd blknum kom t ri 1993 (Teenage Mutant Ninja Turtles III). r hefu mn vegna mtt hvla nokkra ratugi vibt og birtast sem stkkbreyttar risaskjaldbkur, sem fli hafa holrsin af v r eru ornar alltof feitar eftir endalaust flatbkut. Myndi s mynd fjalla um hvernig eim gengi a komast inn elliheimili, en vandinn vri s a r vru svo kalkaar a eim tkist ekki a muna neitt lengur en fimm mntur einu. En etta er ekki svoleiis mynd.

Fjrar tningsskjaldbkur sem jlfaar hafa veri a rottunni Splinter (Mako) til bardagalista n ekki lengur saman sem lisheild. egar hinn 3000 ra gamli aukfingur og forn strskngur undir lgum, Winters (Patrick Stewart) kveur a n saman snum gmlu vinum, sem eru lgum, til ess eins a stoppa sna eigin alltof langa vi, ir a a 13 skrmsli rast New York borg og gmlu vinir Winters snast gegn honum, en n eru eir r steini og ykjast sj a Winters tli a stoppa dauleika eirra.

Skjaldbkurnar blandast inn mlin og taka a sjlfsgu tt a leysa a sem ein lisheild og me v eina sem dugar skrmsli, ofbeldi og meira ofbeldi. Annars vil g sem minnst skrifa um essa mynd. g hafi tilfinningunni a hfundar hefu ekkert a segja og sagan eftir v. Aftur mti eru rvddarteikningarnar afar flottar, og ll tknivinna til fyrirmyndar. a er bara ekki ng, a minnsta kosti ekki fyrir mig.

Kannski er g bara orinn alltof gamall fyrir svona vitleysu, - en samt ekki, v g gaf skjaldbkunum sns. Mli er a essi mynd er rauninni hvorki fyrir brn n unglinga, v a sagan er of barnaleg fyrir unglinga og of ofbeldisfull fyrir brn, nema au sem vi viljum heilavo og telja tr um a ofbeldi s svalt, og ar af leiandi einelti ekkert anna en aumingjavl. TMNT er svo sannarlega ekki heldur fyrir fullorna sem eru me einhverjar virkar heilasellur milli eyrnanna.

ema myndarinnar er mikilvgi fjlskyldu og vina og hversu vonlaust er a vera til heimi ar sem vinir manns og fjlskylda geta ekki veri vinir.

Snishorn:


Brenglu tilfinning fyrir slenskri tungu: Hlakkar mig til ea hlakka g til?

Sumum orasambndum botna g alls ekkert . Eitt eirra er tengt eirri stfu stefnu a flk veri a segja: "g hlakka til" en a banna s a segja "Mig hlakkar til."

g hef tilfinningu a oranotkunin "Mig hlakkar til einhvers" s rtt og a "g hlakka til einhvers" s rng, rtt fyrir a slenskufringar segi anna. Hins vegar finnst mr rangt a segja "Mig hlakkar yfir frum annarra", en rttara vri, "g hlakka yfir frum annarra." (Ekkert srstaklega geslegur eiginleiki samt).

"Mr hlakkar til" ea "mn hlakkar til" er aftur mti tmt bull og steypa.

g vil halda v fram a eftirfarandi s tvr lkar sagnir:

  1. A hlakka (g hlakka)
  2. A hlakka til (Mig hlakkar til)

Hefuru skoun essu?


Fyrri sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband