Rambo (2008) ****

Sarah Miller (Julie Benz) og unnusti hennar Michael Burnett (Paul Schulze) eru lei til Brma tta manna hp sem boberar kristinnar trar. au hafa heyrt af gereyingu jarbrota sem eiga sr sta og vilja koma einhverju gu til leiar me v a fra og hjkra flkinu.

au reyna a f bandarskan veiimann gleraugnaslanga til a sigla me au fr Tlandi til Brma. fyrstu segir hann vert nei, og bendir flkinu vinsamlegast a fara heim ar sem enginn getur breytt neinu me bkum og hjkrun strshrju landi, varin og vopnlaus. Loks samykkir hann egar Sarah spyr hann hvort a a s ekki ess viri a bjarga ekki s nema einu lfi. Svari sem John Rambo (Sylvester Stallone) gefur me augnarinu er ng til ess a horfendur viti a essi eina manneskja sem hann telur ess viri a bjarga er Sarah Miller sjlf.

Rambo samykkir a fara me hpinn til Brma. Eftir a hafa sltra nokkrum sjrningjum og vaki annig mikinn hug meal fareganna, skilur hann au eftir Brma og heldur sna lei. Sarah og Michael sinna orpsbum ar sem brn hafa misst tlimi vegna jarsprengja og flk er vart lst. a br vi bgar astur sem versna til muna egar herinn rst orpi og sltrar nrri llum orpsbum, og handsama Sarah og Michael, samt nokkrum rum.

egar ekkert hefur heyrst fr hpnum tu daga er Rambo beinn a fylgja hp mlalia stainn ar sem hann skildi au eftir. Hann er ekki lengi a samykkja, og br sr til nja sveju ur en lagt er af sta. Mlaliahpurinn er eins og klipptur t r Predator (1987) me Arnold Schwarzenegger. eir gera sr ekki grein fyrir hvers lags vgvl siglir btnum, nema leyniskyttan sem kllu er Sklastrkur (Matthew Marsden), en hann ttar sig hvers lags nungi Rambo er.

Hpurinn vill upphaflega ekki f Rambo me bjrgunarleiangurinn, enda gamall kall sem eir halda a muni hgja eim, en hann fer samt, - og gerir a sem hann gerir best. Eins og hann segir sjlfur, a er jafn auvelt fyrir hann a drepa og a er fyrir ara a anda. Vi tekur srstaklega vel uppbyggur bjrgunarleiangur.

Tknilega er Rambo gfurlega vel heppnu. a er langur skotbardagi sem hefi alveg eins geta veri leikstrur af Spielberg, en hann er n nokkurs vafa stolinn r eim 20 fyrstu mntum af Saving Private Ryan sem mest umtal vakti snum tma. Handriti hentar vifangsefninu fullkomlega og Stallone leikstrir af stakri snilld. 2006 leikstri Stallone Rocky Balboa og tkst a mgulega, a gera bestu Rocky myndina fr upphafi. N endurtekur hann leikinn, og gerir bestu Rambo myndina fr upphafi.

Til vivrunar, er Rambo gfurlega ofbeldisfull mynd ar sem mannslkamar eru bkstaflega tttir sundur. Hn hfar til allra lgstu hvata horfandans, en hn gerir a vel og af hreinskilni, - Stallone ykist ekki vera a gera eitthva anna en geslega og bluga strsmynd um aldna ofurhetju. a eru engar plitskar rur, aeins augnar og ofbeldi sem segja margfalt meira en nokkur or.

Ef fer a sj Rambo b, skaltu ekki eiga von Howard's End, ballett ea fnni peru, heldur drullugum lejuslag fr upphafi til enda. Rambo hfar til smu hvata og eirra sem fylgjast me kappleikjum - fer til a sj inn mann rsta andstingnum, og dist a v hvernig hann gerir a. Hvort skammist n eitthva fyrir a hafa gaman af jafn vibjslegu ofbeldi og birtist hr, er svo allt annar handleggur, - sem vekur reyndar hugaverar spurningar um hrif ofbeldisfullra kvikmynda ofbeldi samflaginu, - spurningar sem g ykist ekki geta svara.

g gef Rambo fjrar stjrnur af fjrum mgulegum (myndir komast ekki upp fimm stjrnur hj mr nema g sji r tvisvar og gefi eim bi skiptin fullt hs), vegna ess a hn gerir nkvmlega a sem henni er tla a gera, hvorki meira n minna. Hn er formlumynd sem hefi eins geta veri ger Hong Kong, en formlumynd sem hittir allar rttu nturnar llum rttu augnablikunum.

g er viss um a fjlmargir gagnrnendur muni gefa Rambo slaka dma ar sem a hn hfar ekki til eirra, hn er ekki ngu gfuleg, hn er ekki falleg, hn er me of miklu ofbeldi - en annig Rambo a vera. Rambo ekki a vera gfuleg, heldur m hn sna hrar og ljtar tilfinningar, og aalpersnu sem er algjrlega tnd heimi sem er henni skiljanlegur. Rambo er vonsvikinn einstaklingur sem finnst heimurinn illur og trir a einungis ill mel geti breytt einhverju, og ekkert endilega til hins betra.

Snishorn r Rambo:


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: sds Sigurardttir

etta er svona algjrt must a sj, bin a sj hinar og etta er ekki fullkomi nema sj r allar.

sds Sigurardttir, 14.2.2008 kl. 00:04

2 identicon

Strkostleg bmynd sem gaf mr tilefni til a rita lengstu kvikmyndarni til essa.

rur Ingvarsson (IP-tala skr) 14.2.2008 kl. 01:54

3 Smmynd: Steingerur Steinarsdttir

J, essa verur maur sj rtt eins og Die Hard bara til a sj hvort menn hafi einhverju gleymt.

Steingerur Steinarsdttir, 14.2.2008 kl. 10:49

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband