No Country for Old Men (2007) ****

Lgreglustjri Texas, Ed Tom Bell (Tommy Lee Jones), fr inn bor til sn ljtt ml, ar sem fkniefnasmygl og fjldamor koma vi sgu. Hann kemst a v a fyrrum hermaur r Vetnam strinu, Llewelyn Moss (Josh Brolin), hefur fundi nokkrar milljnir dollara eftir a allir sem komu a fkniefnaslunni drpu hvern annan. Ed Tom hefur einnig komist a v a leigumoringinn Anton Chigurh (Javier Bardem), auk mexkskrar mafu er eftir Moss, og a eir munu ekki stoppa fyrr en peningurinn er kominn eirra hendur.

a hgt s a fullyra a Ed Tom Bell s raun aalsgupersna No Country for Old Men, ar sem a hann virist vera s eini sem lrir eitthva af llum skpunum, fylgir frsgnin fyrst og fremst Llewelyn Moss og fltta hans undan hinum snartruflaa moringja, Chigurh.

Llewelyn Moss er einn veium egar hann slysast til a finna leifarnar af miklu blbai og tvr milljnir dollara. Hann finnur einn mann lfi sem biur um vatnsopa. Eftir a hann finnur peninginn, fer hann heim og felur hann. Um mija ntt man hann san eftir manninum sem ba um vatnssopann og fer aftur stainn ar sem blbai tti sr sta. Hann kemur a manninum dauum, og ljst er a seti er fyrir honum. ar me hefst fltti hans. Honum tekst a senda eiginkonu sna, Carla Jean Moss (Kelly Macdonald) burtu, og tlar a losa sig vi alla sem eru eftir honum.

milli Llewelyn Moss og Antons Chigurh, sem drepur nnast allt sem vogar sr a anda nvist hans, er mexkska mafan - og f eir heldur betur a finna fyrir a ekki er gott a lenda essum blessaa Chigurh. Mafuforinginn (Stephen Root) fr leigumoringjann Carson Wells (Woody Harrelson) til a leita uppi Chigurh og drepa hann, en Chigurh er ekki bara geveikur, hann er lka snjall og kann a n stjrn nnast hvaa astum sem er.

mean allt etta gengur yfir kemst Ed Tom nr sannleika mlsins, - og egar hann kemst a v hvlkur hugnaur er gangi fallast honum hendur, og hann verur a endurmeta allt sitt lf og tilgang ess a starfa sem lgreglumaur heimi ar sem flki virist standa algjrlega sama um siferi og lg.

No Country for Old Men fjallar raun um a sem breytist samflaginu og a sem er varanlegt. Svo virist sem a geveikin, heilindin og morin su varanleg, en a flki eldist og kemur a v a a ttir sig a a rur ekki lengur vi essa bilun. Hinir ungu telja sig hins vegar ra vi hana, hvort sem eir gera a ea ekki. Og eir biluu kra sig kolltta og halda bara fram snum klikkaa heimi a gera klikkaa hluti. Frnarlmbin eru hins vegar bara rngum sta og rngum tma, hending ein virist ra hvort a au lifi ea ekki.

Leikstjrnin er frbr, en allir leikararnir standa sig strvel og srstaklega hinn frbri Javier Bardem, sem leigumoringinn snilegi Chigurh (sem enginn kann a bera fram). g mli me spnsku myndinni The Sea Inside (Mar adentro (2004)), ar sem hann snir einnig strleik. Josh Brolin og Tommy Lee Jones eru lka mjg traustir, og ljst a Brolin (sonur James Brolin) kemur mjg sterkur inn ri 2007 eftir mrg mgur r Hollywood, en hann lk fjrum berandi kvikmyndum fyrra: No Country for Old Men, Planet Terror, In the Valley of Elah og American Gangster. a verur hugavert a sj hann kvikmyndinni Bush, ar sem hann mun leika George W. Bush, en Oliver Stone mun leikstra henni, en s mynd kemur t 2009.

No Country for Old Men hefur fengi fjlda tilnefninga til skarsverlauna r:

  • Besta kvikmyndatakan (Roger Deakins)
  • Besta leikstjrn (Ethan Coen og Joel Coen)
  • Besta klipping (Ethan Coen og Joel Coen)
  • Besta rangur hlji (Skip Lievsay, Cragi Berkey, Greg Orloff og Peter F. Kurland)
  • Besta rangur hljblndun (Skip Lievsay)
  • Besta kvikmynd rsins (Scott Rudin, Ethan Coen og Joel Coen)
  • Besti leikari aukahlutverki (Javier Bardem)
  • Besta handrit byggt ur tgefnu efni (Joel Coen og Ethan Coen)

g er handviss um a Javier Bardem fr skarinn fyrir sitt hlutverk, enda mjg eftirminnilegt illmenni ar fer. g reikna einnig me a Coen brur fi skarinn fyrir bestu leikstjrn, bestu klippingu og besta handriti, - en er meiri vafa um hvort eir ni verlaunum fyrir bestu kvikmynd, en mia vi samkeppnina g von v a eir taki etta, enda eru snilldirnar Gone Baby Gone og 3:10 to Yuma ekki tilnefndar sem bestu myndirnar r.

Snishorn r No Country for Old Men:


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jlus Valsson

etta er gtis mynd en langt fr v a vera eitthvert meistarastykki a mnu mati.

Jlus Valsson, 10.2.2008 kl. 13:50

2 Smmynd: Jlus Valsson

...g gleymdi einu: Bkin er hins vegar frbr.

Jlus Valsson, 10.2.2008 kl. 13:50

3 Smmynd: mar Ingi

n efa ein besta kvikmynd Coen brra og er samt af ngu a taka , sammla r me handriti a er 100%

Hugsa a leikstjrinn og myndin veri eirra lka

Besta myndin sem snd hefur veri hrna 2008

Ekki missa af essari kvikmyndahsi.

mar Ingi, 10.2.2008 kl. 14:20

4 Smmynd: sds Sigurardttir

Dttir mn (30 ra) s essa mynd um daginn og sagi vi mig a ef g tlai bara a sj eina mynd etta ri, vri etta myndin. Takk fyrir ga samntekt.

sds Sigurardttir, 11.2.2008 kl. 00:14

5 Smmynd: Steingerur Steinarsdttir

g hlakka segjanlega til a sj essa mynd. g las bkina fyrir nokkrum rum og var me hugnaarhroll dltinn tma eftir.

Steingerur Steinarsdttir, 12.2.2008 kl. 09:38

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband