Er Hillary Clinton sćtasta stelpan á ballinu?

Eftir ađ hafa tekiđ skođanakönnunina Select a Candidate 2008 kemur í ljós ađ í skođunum á ég mesta samleiđ međ Hillary Clinton, en ţeir Barack Obama og Mike Gravel fylgja fast á eftir. En hver er eiginlega ţessi Mike Gravel, sem virđist eiga fullt tilkall til forsetaefnisins, en hefur kannski ekki nógu mikla fjármuni á bakviđ sig til ađ keppa viđ Hollywoodmyndir eins og Clinton og Obama. (Reyndar finnst mér áhugavert ađ Huckabee og McCain eru mér algjörlega ósammála um öll málefnin nema eitt).

Ţađ er búiđ ađ fjalla heilmikiđ um ţau Clinton og Obama, en hér eru upplýsingar um Gravel sem ég ţýddi úr Wikipedia:

Maurice Robert Gravel, fćddur 13. maí 1930, fyrrverandi öldungadeildarţingmađur frá Alaska frá 1969-1981. Hann tók skýra afstöđu gegn herskyldu í Víetnamstríđinu og lagđi sjálfan sig í mikla hćttu viđ ađ koma Pentagonskjölunum á framfćri áriđ 1971, en ţau fjölluđu um innra skipulag og spillingu í tengslum viđ skipulagningu á Víetnamstríđinu. Eftir ađ Gravel hćtti í pólitík 1980, fór hann í viđskipti en bćđi fyrirtćki hans og hann sjálfur fóru á hausinn, auk ţess ađ hann bjó viđ heilsubrest.

Hann hefur veriđ ţekktastur fyrir hugmyndir sínar um beint lýđrćđi og ţjóđarfrumkvćđi, en ţar gefst lýđrćđisţegnum mögulegt ađ taka virkan ţátt í lagasetningum, endurskođunum, tillögum og kosningu um einstök mál. Hann hefur hvorki náđ miklu fylgi í skođanakönnunum né forkosningum, og ţví afar ólíklegt ađ hann verđi forseti Bandaríkjanna. Hann kveđst hafa veriđ lesblindur sem barn, og er af fátćku fólki kominn. Hann ólst upp kaţólskur en hafnađi síđar meir hinni kaţólsku trú.

Hann var njósnari í kalda stríđinu, stađsettur í  Vestur Ţýskalandi til frá 1951-1954. Hann er međ háskólapróf í hagfrćđi, en borgađi námiđ međ ţví ađ starfa sem barţjónn á hóteli og keyra leigubíl í New York.

 

Annars eru ţetta stigin sem ég fékk í ţessari könnun: 


Hillary Clinton
Score: 67Barack Obama
Score: 60


Mike Gravel
Score: 60

 


Ron Paul
Score: 28

 


Mitt Romney
Score: 19

 


Mike Huckabee
Score: 7

 


John McCain
Score: 7


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Blámann eđa Hilla vindill  hummm

Pass

Ómar Ingi, 7.2.2008 kl. 20:28

2 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Hillary er kannski ekki sú sćtasta, en gáfađasta held ég af frambjóđendum.

Ásdís Sigurđardóttir, 7.2.2008 kl. 23:26

3 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Obama er sćtastur en Hillary vćnsti kosturinn held ég ...

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 8.2.2008 kl. 11:35

4 identicon

Ég renndi í gegnum ţessa könnun, Clinton og Obama fengu bćđi 60 stig miđađ viđ mín svör, Gravel 50 stig, en fćst stig fékk John McCain eđa 5 stig.

 Myndi vilja sjá Hillary Clinton sem nćsta forseta Bandaríkjanna međ Obama sem varaforseta.  Obama sem er 14 árum yngri en Hillary mćtti síđan verđa forseti ţegar 8 ára forsetatíđ Hillary Clinton lyki.

Atli Ţór (IP-tala skráđ) 9.2.2008 kl. 19:05

5 Smámynd: Sindri Guđjónsson

Ég virđist ekki vera mjög sammála neinum af ţessum frambjóđendum. Niđurstöđurnar voru eftirfarandi:

1. -2. Ron Paul og Mc Cain 32

3. Mike Gravel 29

4. - 5. Clinton og Obama 23

6. Romney 19

7. Huckabee 9

Međ skák kveđjum

Sindri

Sindri Guđjónsson, 21.2.2008 kl. 14:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband