The Man from Earth (2007) ***1/2

Hefđi ég séđ ţessi mynd áđur en ég byrjađi á greinum mínum um 20 bestu vísindaskáldsögurnar, hefđi The Man from Earth komist á ţann lista. Hún er ein af bestu tímaflakksmyndum sem ég hef séđ, ţrátt fyrir ađ hún hafi veriđ hrćódýr í framleiđslu og líti út eins og hún hafi veriđ tekin upp heima í stofu. Handritiđ er frábćrt! Atriđiđ hér á eftir sýnir ţegar John Oldman trúir hóp virtra frćđimanna fyrir ţví ađ hann hafi lifađ í 14.000 ár:
 

John Oldman (David Lee Smith) hefur veriđ háskólaprófessor í 10 ár og ákveđur ađ flytja í burtu. Daginn sem hann ćtlar ađ flytja koma nokkrir kollegar í heimsókn til hans og krefja hann svara um hvers vegna hann ćtlar ađ fara, en Oldman hefur getiđ sér gott orđ sem sögukennari. Oldman segist ćtla ađ flytja í burtu og fá nćđi til ađ skrifa vísindaskáldsögu um mann sem hefur lifađ í 14.000 ár.

Félögum hans finnst ţetta mjög spennandi hugmynd og rćđa saman um hvort hún gangi upp. Međal félaga hans eru kćrasta hans, Sandy (Annika Peterson), líffrćđingurinn Harry (John Billingsley), biblíufrćđingurinn Edith (Ellen Crawford), heimspekingurinn Dan (Tony Todd), sálfrćđingurinn Gruber (Richard Riehle), mannfrćđingurinn Art (William Katt), og háskólanemandinn Linda (Alexis Thorpe),

Ţegar Oldman segir félögum sínum ađ hann sjálfur sé ţessi mađur sem lifađ hefur í 14.000 ár, ţá halda félagar hans fyrst ađ hann sé orđinn eitthvađ ruglađur, eđa algjör ţrjótur ađ spila svona međ ţau. Oldman heldur fast í sína sögu og getur á undraverđan hátt svarađ öllum spurningum félaga sinna af hreinskilni og sannfćringu. Sannfćring hans er svo mikil ađ hópurinn fer ađ trúa honum, en getur ţađ ekki og gerir ţví allt sem í ţeirra valdi stendur til ađ afsanna ţessar hugmyndir hans.

Ţegar í frásögn Oldman kemur fram ađ hann hafi međal annars kynnst Búdda, ţekkt lćrisveina Jesús og fariđ međ Kólumbusi til Ameríku, ţá verđur félögum hans ofbođiđ - en ţeir eru samt fastir í sögu hans, og sitja međ honum langt fram á kvöld til ađ afsanna hugmyndir hans. Ţađ gengur bara frekar illa.

Handritiđ ađ The Man from Earth er hrein snilld. Jerome Bixbie skrifađi ţađ á dánarbeđinu, og var reyndar ţađ veikburđa ađ hann varđ ađ fá son sinn til ađ skrifa fyrir sig. Ţetta handrit er hrein snilld og ótrúlegt ađ ţađ skuli ekki vera tilnefnt til Óskarsverđlauna fyrir besta handritiđ í ár.

Reyndar standa leikararnir sig bara í međallagi, og myndatakan er frekar hugmyndalítil. Ţađ er ljóst ađ myndin var gerđ fyrir mjög lítinn pening, en samt er hún margfalt betri en flestar ţćr myndir sem mađur fćr úr draumaverksmiđju Hollywood.

The Man from Earth er um lífiđ og dauđann, sannleikann, efasemdir og trú, trúarbrögđ og trúarbragđaleysi, ódauđleikann og vonina, orsakir og afleiđingar.  Ég gat ekki slitiđ mig frá henni.

 

Myndir:

Jerome Bixby's The Man from Earth

 

Sýnishorn:


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Hef ekki séđ ţessa heldur. Örugglega ţess virđi.

Ásdís Sigurđardóttir, 9.2.2008 kl. 22:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband