3:10 to Yuma (2007) ****

Dan Evans (Christian Bale) er blftkur nautgripabndi sem er vi a a fara hausinn vegna mikilla urrka. Hann skuldar 200 dollara en getur ekki borga rttum tma. Hollander (Lennie Loftin) lnai Evans peninginn upphaflega, en hefur meiri huga a eignast land Evans heldur en a f endurgreitt, v a hann sr fram a geta strgrtt landeigninni egar lestarteinar vera lagir yfir svi. Hann sendir rjtinn Tucker (Kevin Durand) til a brenna hlu Evans.

egar Dan Evans ltur rjtana ganga yfir sig n ess a gera neitt mlinu, er fjrtn ra sonur hans, William (Logan Lerman) vonsvikinn og sr t heigulshtt fur sns, og ltur hann pabba sinn heyra a. Stolt Dan Evans, sem misst hefur annan ftinn og hefur fengi rorkustyrk vegna ess, hefur veri illa srt. Honum finnst hann hafa brugist fjlskyldu sinni.

egar Dan og synir hans tveir vera vitni a rni hestvagni ar sem fjldamoringinn og tlaginn Ben Wade (Russell Crowe) og gengi hans, hefur nota nautgripi Evans til a stoppa vagninn, og Wade tekur af eim hesta eirra, verur William enn srari t fur sinn en ur, og finnst hann vera mesti heigull heimi. Dan er aftur mti skynsamur a taka enga httu me syni sna tvo sr vi hli mti heilu glpagengi.

Einn lifir af rsina vagninn, mannaveiarinn Byron McElroy (Peter Fonda), og fer Dan me hann sran nsta b. egar yfirvldum tekst a handsama Ben Wade, og Dan eru bonir 200 dollarar til a fylgja honum a lestinni sem fer nsta dag kl. 3:10 til Yuma, kveur hann a sl til, - enda hefur hann engu a tapa og til alls a vinna.

Sex manns kvea a fylgja Ben Wade a lestinni, Dan Evans, mannaveiarinn McElroy, rjturinn Tucker, dralknirinn hugdjarfi Doc Potter (Alan Tudyk), aukfingurinn Grayson Butterfield (Dallas Roberts) og bndasonurinn William Evans eltir n eirra vitundar. essi hpur eftir a lenda miklum vintrum leiinni a lestinni, en eir urfa a kljst vi msar httur leiinni, og allra verstu gengi hans Ben Wade, sem er rtt eftir eim me hinn grimma og trygga Charlie Prince (Ben Foster) forystu.


a hugaverasta vi sguna er hvernig gagnkvm viring verur til milli eirra Dan Evans og Ben Wade, sem rast upp eitthva allt anna og meira en samband fanga og varar, eftir v sem a eir lifa af fleiri httur og hafa lrt meira um hvorn annan.


Christian Bale og Russell Crowe sna bir strgan leik, og eru studdir af frbrum leikarahp ar sem Peter Fonda stendur upp r, eins og persna dregin upp r hvaa Clint Eastwood vestra sem er. g skil ekki af hverju 3:10 to Yuma var ekki tilnefnd til skarsverlauna sem besta kvikmyndin.

lokin kemur ljs a lestin til Yuma er ekkert endilega lestin sem Dan Evans hefur hugsa sr a koma Ben Wade , heldur myndhverfing fyrir hina rngu og beinu lei. Mr fannst frummyndin fr 1957 hrkug, en 2007 tgfan enn betri.

Snishorn:


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: sds Sigurardttir

essa tla g sko a sj, takk fyrir ga umfjllun a vanda.

sds Sigurardttir, 6.2.2008 kl. 19:56

2 Smmynd: arnar valgeirsson

hef hvoruga s en tti j kannski a kkja bar. var reyndar alltaf leiinni a sj nju. bale er dndurleikari, ekki sst american psyko.

arnar valgeirsson, 6.2.2008 kl. 20:34

3 Smmynd: Steingerur Steinarsdttir

Ver a viurkenna a mr leiast vestrar en essi hljmar ekki illa.

Steingerur Steinarsdttir, 7.2.2008 kl. 10:51

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband