Guillermo Del Toro leikstýrir The Hobbit eftir J.R.R. Tolkien

Eins og flestir vita er The Hobbit forsaga The Lord of the Rings, sem Peter Jackson leikstýrđi viđ fádćma undirtektir. Ţar sem ađ Peter Jackson er fastur í öđrum stórverkefnum, međal annars leikstjórn og framleiđslu á Tinna, ásamt Steven Spielberg, hefur Jackson samţykkt ađ vera framkvćmdastjóri verkefnisins (executive producer ef ég skil ţađ hlutverk rétt).

Ég man ţegar fyrst var tilkynnt ađ Peter Jackson myndi leikstýra The Lord of the Rings, ţá tók hjarta mitt kipp, enda ţekkti ég hans eldri myndir og vissi ađ hann smellpassađi sem leikstjóri. Ég skrifađi meira ađ segja ritgerđ um ţetta val á writtenbyme.com, ţar sem ég skrifađi greinar í nokkur ár. Ţar voru margir í vafa um hvort ég hefđi rétt fyrir mér. Eflaust eiga einhverjir eftir ađ efast um del Toro fyrir The Hobbit, en ekki ég.


Veriđ er ađ rćđa viđ mexíkóska leikstjórann Guillermo del Toro um ađ leikstýra The Hobbit, og verđur hún ţá gefin út í tveimur hlutum sem teknir verđa upp samtímis. Ađ mínu mati er ţetta einfaldlega frábćrt val á leikstjóra, enda hefur del Toro sýnt frábćrt vald á sögum sem krefjast einhvers myrkurs og húmors samtímis. Allar myndir hans hafa ţó ekki slegiđ í gegn, og ţar á međal Hellboy, sem samt á sína góđu spretti, og Blade II. Aftur á móti gerđi hann hinar stórkostlegu dramahrollvekju El Espinazo del Diablo (Mćna Djöfulsins) og hina frábćru El Laberinto del Fauno (Völundarhús Pans). Ég hef lesiđ The Lord of the Rings á tíu ára fresti síđan ég var sextán ára gamall, og The Hobbit oftar.

The Hobbit fjallar um ćvintýri Bilbo Baggins, gamla frćnda Frodo. Galdrakarlinn Gandálfur býđur ţrettán dvergum í heimsókn til Bilbós, en ţeir ţurfa ađ fá hann međ sem ţjóf í leit ađ fjársjóđi sem varinn er af drekanum Smaug. Bilbo er ekkert sérstaklega hrifinn af ćvintýrum, og er meira fyrir ađ sötra te, en hann lćtur sig hafa ţađ og slćst međ í hópinn. Áđur en hann veit af er hann farinn ađ berjast viđ risakóngulćr, tröll, orka og úlfa, Gollúm og drekann ógurlega klóka, auk ţess ađ hann ţarf ađ takast á viđ óvćnt vandamál í eigin hóp. Endar bókin á eftirminnilegu stríđi á milli fimm herja.

Nú getur mađur fariđ ađ hlakka til.

 

Teikningarnar eru eftir Alan Lee, af vefsetrinu TheOneRingNet


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

En gaman ađ heyra, Tolkien er í miklu uppáhaldi hjá mér allt frá ţví ađ ég las Hobbitinn.  Ţetta eru frábćrar bókmenntir, og myndirnar um Hringadróttinssögu voru hreint frábćrar.  Ţađ er ţví sérstakt fagnađarefni fyrir mig ađ fá ţessar fréttir.  Takk fyrir ţađ.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 28.1.2008 kl. 21:05

2 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ţetta er snilldar ćvintýri. Geggjađar teikningar međ miklu innihaldi.

Ásdís Sigurđardóttir, 28.1.2008 kl. 21:10

3 Smámynd: Garđar Valur Hallfređsson

Ég er gríđarlega spenntur enda mikill ađdáandi bókanna ásamt myndanna.  Sammála međ gott val á leikstjóra!

Garđar Valur Hallfređsson, 29.1.2008 kl. 09:26

4 Smámynd: Einar Jón

Ég hlakka til -> nú getur mađur fariđ ađ hlakka til.

Kann enginn íslensku lengur?

Annars er ţetta örugglega hiđ besta mál, og betra en bíđa í 1-3 ár eftir ađ Peter Jackson hafi tíma. Ég var líka einn af frekar fáum sem hafđi fulla trú á honum sem leikstjóra LOTR, sá "Bad taste" fyrst fyrir 14-15 árum og eyddi miklum tíma í ađ finna gömlu myndirnar hans á VHS.

Einar Jón, 29.1.2008 kl. 12:55

5 Smámynd: Hrannar Baldursson

Takk fyrir athugasemdirnar.

Einar Jón: Líklega fer mađur um mann frá manni til manns eitthvađ ađ förlast í íslenskunni ţegar mađur um mann frá manni til manns notar ensku (í vinnunni) og spćnsku (heima) jafnmikiđ og móđurmáliđ.

Ađ alhćfa um íslenskukunnáttu allra útfrá afglöpum ţrítengds bloggara er eins og ađ halda ţví fram ađ Spaugstofumenn hafi gengiđ of langt á Laugardaginn var.  

Hrannar Baldursson, 29.1.2008 kl. 13:10

6 Smámynd: Steingerđur Steinarsdóttir

Ég er mikill Tolkien-ađdáandi eins og ţú en verđ ađ segja ađ ég á erfitt međ ađ sleppa ţeirri hugmynd ađ Peter Jackson leikstýri Hobbit ţví mér fannst hann gera svo stórkostlega hluti međ The Lord of The Rings. Ég hef séđ Pans Labyrinth og fannst hún meiriháttar svo sennilega er ţetta íhaldssemin í mér.

Steingerđur Steinarsdóttir, 29.1.2008 kl. 15:30

7 Smámynd: Einar Jón

Hrannar: hér á blog.is er nánast undantekning ađ sjá rétt fall á 3. persónu nafnorđi međ sögnunum ađ hlakka/vanta. Ég hef bent á ţetta víđar.

Annađ sem fer í taugarnar á mér hvađ margir á blog.is klúđra beygingum á nafnorđunum fađir/móđir/bróđir/systir/dóttir, ţó ţađ sé í raun jafn einfalt í beygingu og afi/amma.

Ég hlýt ađ vera orđin gamall fyrst ég nöldra svona mikiđ... 

Einar Jón, 29.1.2008 kl. 16:22

8 Smámynd: Hrannar Baldursson

Steingerđur, ég held ađ del Toro sé jafn gott val í dag fyrir The Hobbit og Jackson var fyrir tíu árum fyrir The Lord of the Rings.

Einar Jón: Blogg eru náttúrulega ţannig í eđli sínu ađ fólk eyđir sem minnstum tíma í prófarkarlestur. Í blogginu skiptir mestu ađ fólk geti tjáđ sig, og ţá ađ málfariđ sé ekki 100% ţá komast skođanir ţess samt ađ. Ţar sem ég starfa viđ útgáfu get ég sagt ţér ađ ef ég fćri eftir ţeim stöđlum viđ bloggiđ sem ég fylgi í vinnunni, ţá kćmi lítiđ frá mér. En takk samt fyrir íslenskuráđgjöfina. Af virđingu viđ ţig lagfćri ég villuna.

Hrannar Baldursson, 29.1.2008 kl. 17:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband