Beowulf (2007) ****

Beowulf (2007) ****

Beowulf er fjra myndin sem g hef s ri 2007 sem maur verur a sj b. Hinar rjr voru Meet the Robinsons ( rvdd), Hot Fuzz og 300. Til eru rjr tgfur af essari Beowulf mynd; venjulegri tvvdd, gera fyrir IMAX kvikmyndahs rvdd, og san rvdd ar sem nota arf rvddargleraugu sem fylgja mianum. Sambin Kringlunni bja upp sastnefnda kostinn og mli g eindregi me a hann veri notaur til a sj essa mynd slandi, fyrst vi hfum ekki neitt IMAX b landinu.

g hef lesi lji Bjlfskviu nokkrum sinnum, og sast ntmaingu og stafsetningu Seamus Heaney. Rtt eins og Peter Jackson tkst a grpa andrmsloft The Lord of the Rings eftir Peter Jackson, tekst hr leikstjranum Robert Zemeckis a n andrmslofti ljsins eins og a birtist manni tgfu Nbelskldsins Heaney. Snillingurinn Neil Gaiman sem meal annars hefur skrifai hinar mgnuu Sandman bkur framtina fyrir sr Hollywood. Hans magnaa og myndrna myndunarafl skilar sr fullkomlega tjaldi. N b g spenntur eftir a arar sgur hans eins og American Gods og Good Omens veri gerar a bmyndum af hendi gra leikstjra.

meginatburum fylgir myndin ljinu nokku nkvmlega, a smatrium og sambandi milli persna hafa hfundar teki sr skldlegt leyfi, sem mr finnst srlega vel heppna. Rtt eins og ljinu er kvikmyndinni skipt rj kafla; bardaga Beowulf vi trlli Grendel, og san mur hans og ar eftir eldspandi dreka. Tknibrellurnar eru algjrlega afinnanlegar, og fyrsta sinn sr maur dreka b sem flgur sannfrandi htt og er jafn hugnanlegur og drekar eiga a vera.

Ray Winstone stendur sig hreint frbrlega titilhlutverkinu, en mr hefur tt hann spennandi leikari san g s hann hinni mgnuu The Proposition (2005), a mrgu leyti sambrilegu hlutverki. Tlvutkni gerir hinn fimmtuga Winstone a rttamannlegan tliti a hann gefur Schwarzenegger ekkert eftir fr v hann var upp sitt besta. Anthony Hopkins og Angelina Jolie skila snum hlutverkum vel, en Hopkins leikur Hrothgar konung, en Jolie er mir Grendels. John Malcowitch og Robin Wright Penn skapa einnig eftirminnilegar persnur.

Minntist g a Beowulf er teiknimynd? Hn er a samt ekki hefbundnum skilningi. Leikarar leika sn hlutverk, en san eru eir og umhverfi eirra teiknu tlvu til a n fram nkvmlega eirri mynd sem leikstjrinn vill f skjinn. etta er gfurlega spennandi tkni, sem hefur rast skemmtilegasta sustu rin. Reyndar hefur hugtaki veri til lengi. Mjallhvt (1937) var upphaflega teiknu af Walt Disney og flgum me svipari hugmynd, og san muna sjlfsagt margir eftir Final Fantasy: The Spirits Within (2001) ar sem reynt var a n fram raunverulegum andlitsdrttum framandi umhverfi, og ar eftir kom The Polar Express (2004) sem ofnotai Tom Hanks alltof mrgum hlutverkum.

Loksins smellur tknin saman og r verur essi eftirminnilega klassk sem fyrsta lagi eftir a skila gfurlegum hagnai kvikmyndahsum, og ar eftir spi g v a hn muni eiga mikinn tt v hvort High Definition DVD ea BlueRay DVD veri ofan barttu stalanna., Flk mun mla me Beowulf, rtt fyrir tluvert ofbeldi og frekar geslegt skrmsli (Grendel), enda var klappa lok sningarinnar sem g var , sem maur upplifir sjaldan slandi,

Beowulf er a mnu mati mesti kvikmyndaviburur san Hringadrttinssaga kom t rj skemmtileg jl r, og verur lklega ekki toppu fyrr en Peter Jackson frir okkur The Hobbit b eftir nokkur r.

En aftur a sgunni sjlfri. Beowulf er ein af fyrstu ofurhetjum bkmenntanna, en hann berst kla- og vopnalaus gegn gurlegum skrmslum, sem vekur reyndar tluvera ktnu og minnir upphafsatrii Austin Powers: The Spy Who Shagged Me (1999), ar sem fjlskyldudjsn Beowulf eru sfellt meistaralega falin sn horfenda. Beowulf er mikill vkingur sem kemur fr Geatlandi til Danmerkur ar sem hann hefur heyrt sgur af skrmslinu Grendel. Hann tlar a vinna sr inn frg og frama fyrir a drepa skrmsli. egar a tekst er sagan ekki bin. Beowulf arf a borga drt gjald fyrir eigin hgma og mannlegan breyskleika, sem bls sl essar teiknuu persnur. egar hann biur konu sna a minnast sn sem manneskju me veikleika en ekki stvandi hetju, komumst vi snertingu vi kjarna mlsins, hva viring og heiur snst raun um.

Texti r ingu Seamus Heaney Bjlfskviu, ar sem lst er heiri vkingsins snilldarlegan htt.

It is always better
To avenge dear ones than to indulge in mourning.
For every one of us, living in this world
Means waiting for our end. Let whoever can
Win glory before death. When a warrior is gone,
That will be his best and only bulwark.
[1384–9]

essa mynd veruru a sj b!

Hvorki kvikmyndin n snishorni hr eftir er tla brnum ea vikvmum:


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: arnar valgeirsson

etta er greinilega hin mesta upplifun og maur heyrir bara gott af myndinni. a verur upplifun a sj rvddarb fyrsta sinn langan, langan tma. vri n agalega gott a gleyma aeins jlahorrornum yfir vintradrama rvdd eitthvert kvldi.

hlakka til.

arnar valgeirsson, 25.11.2007 kl. 21:19

2 Smmynd: Pll Geir Bjarnason

...tla bka essa.

Pll Geir Bjarnason, 26.11.2007 kl. 00:17

3 Smmynd: mar Ingi

100% sammla r , essa vera allir kvikmyndhugamenn a sj 3D Digital .

mar Ingi, 26.11.2007 kl. 20:14

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband