Inland Empire (2006) *1/2


a er nnast hgt a kalla mig adanda David Lynch. g hef s flestar hans myndir og veri mjg hrifinn af mrgum eirra, eins og Wild at Heart, The Lost Highway, Mulholland Dr., Blue Velvet og The Straight Story, auk sjnvarpsttaraarinnar Twin Peaks. Inland Empire hitti ekki mark hj mr.

Inland Empire gerist huga einhverrar manneskju, en a er aldrei ljst hvers huga a er. Sigaunakona (Grace Zabriskie) heimskir leikkonuna Nikki Grace (Laura Dern), fr kaffisopa hj henni og segir henni fr v hvernig hn muni sj eftir morgundeginum. Spk hugmynd sem vekur eftirvntingu.

Grace fr hlutverk kvikmynd sem ger verur eftir handriti sem tra er a blvun hvli . Flk tekur essari blvun smilega alvarlega, en leikstjrinn Kingsley Stewart (Jeremy Irons) og handritshfundurinn Freddie Howard (Harry Dean Stanton) segja ekki aalleikurunum fr essu fyrr en au hafa byrja undirbning og geta ekki htt vi. Enn er hugmyndin spennandi.

Grace lifir sig inn hlutverk sitt af a miklu afli a hn httir a gera greinarmun sjlfri sr og Susan Blue, persnunni sem hn leikur, ar til endanum a hn hverfur algjrlega inn hugarheim hennar, og ekki er lengur ljst hvort a leikkonan fari me hlutverk persnunnar ea persnan me hlutverk leikkonunnar. Grace fer a upplifa hluti sem virast tengjast rum konum sem hn hefur leiki, og konum sem hafa lent sama manni og eim sem Susan lendir .

Hugmyndin er fn og minnir tluvert Mulholland Dr. og The Lost Highway, en a er bara alltof margt sem klikkar framkvmd. fyrsta lagi er ekkert srstaklega skemmtilegt a horfa myndina sem er lka alltof lng fyrir efni sem gti rmast hlftma stuttmynd, en hn er 180 mntur a lengd. a er a hluta til vegna ess hversu leiinleg kvikmyndatakan og klippingin er. ar a auki ofleika leikararnir um of. Yfirleitt notar David Lynch ofleik me snilldarlegum jfnui milli veruleika sgunnar og stands persna; hann hittir bara einfaldlega ekki mark hrna.

Ljst er a a yrfti a leggja sig tluvera vinnu til a skilja Inland Empire og persnur hennar fyllilega, en mli er a hn er ekki ngu hugaver til a gefa rttltanlegt tilefni til ess. g hef ekki hugmynd um hva eitthva flk me kannuhausa er a gera hugarheimi Lynch, n hvers vegna Lynch kveur a steypa mynd sem endurtekur senur r eldri myndum hans, eins og egar lst er inn myrkra herbergi, fari er fyrir horn og tnlistin a magna upp einhverjar tilfinningar.

Mli er a Lynch getur gert etta meistaralega vel, en mistekst etta skipti. a eru vissulega eftirminnileg atrii myndinni, sem vekja mann til umhugsunar um hva maurinn hafi eiginlega veri a pla; en a er of lti af eim, of langt milli eirra og maur hefur aldrei tilfinningunni a essar plingar su nokkurs viri.

Inland Empire reynir v miur meira olinmina en nokku anna.

Snishorn r Inland Empire:


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: arnar valgeirsson

leiinlegt a heyra a kallinn hafi misstigi sig svona. en blue velvet og lost highway eru gjrsamlega frbrar.

leiinlegt lka ef etta strkannuli er a ofleika svona. kannski bara verkasta.

eitt sinn kom brir minn til mn og henti sr sfann. sagist hafa veri b og s mynd sem hann hefi ekki hugmynd um hva var nema hn hefi veri frbr. sofnai svo.

lost higway sko. s hana tvisvar. bi skiptin g.

arnar valgeirsson, 14.11.2007 kl. 23:38

2 Smmynd: arnar valgeirsson

.. en g fr b kvld og s syndir feranna. ekki skemmtileg en trlega hrifark. glimrandi fn rtt fyrir allan dapurleikann.

a eru ekki alltaf jlin sko en allir hafa gott af v a sj hana.

arnar valgeirsson, 14.11.2007 kl. 23:40

3 Smmynd: sds Sigurardttir

Alltaf gur takk fyrir mig.

sds Sigurardttir, 15.11.2007 kl. 00:03

4 Smmynd: Alvy Singer

Ah, mr fannst hn g egar g s hana, reyndar hugsai g ekki jafn miki um hana og hinar myndirnar sem hann hefur gefi t.

Alvy Singer, 15.11.2007 kl. 00:27

5 identicon

g hef s Inland Empire 3X og hn batnar vi hvert horf.

Skil g hana?

J og nei. g skil hana betur en g hef ekki enn n a hnta alla rina saman.

Skiptir a mli?

Nei! Andrmslofti er magna og a eitt dugar mr. etta er ein besta mynd Lynch a mnu mati.

orkell gst ttarsson (IP-tala skr) 15.11.2007 kl. 00:59

6 Smmynd: Hrannar Baldursson

Arnar, g held a aal vandamli vi Inland Empire s klippingin. a hefi rugglega veri hgt a stytta hana um helming n ess a tapa nokkru.

sds. Takk smuleiis.

Alvy, a vri gaman a heyra fr r hva r fannst gott vi hana?

orkell, g var einmitt fyrir vonbrigum me andrmslofti. g hafi tilfinningu allan tmann a g vri a horfa mynd tekna upp me drum digital myndavlum, og atriin sem ttu a skapa andrmslofti voru endurtekningar r fyrri myndum, og ar af leiandi Lynch klisja. Kannski til a auvelda hntingu lausu endana hefi mtt kalla myndina "I'm every woman" sta Inland Empire.

Inland Empire flokkast me eim myndum sem reyna miki en gera lti. Hn reynir a ba til srstakan heim, og tekst a a einhverju leyti, en skemmtanagildi er bara ekki til staar. Mli er a Lynch myndir hafa yfirleitt spennandi sgur og svo undarlegan undirtn. Inland Empire er bakgrunnurinn orinn a aalleikara, og mr fannst a einfaldlega ekki ganga upp.

Hrannar Baldursson, 15.11.2007 kl. 09:35

7 Smmynd: halkatla

g elska David Lynch en hef svosem engan srstakan huga a sj essa mynd, tli g horfi ekki frekar Twin Peaks sjunda sinn (fyrstu 16 ttina amk) svo ni g aldrei hva var svona frbrt vi Wild at heart, g reyndi a horfa hana amk 3, en a tkst aldrei. Laura Dern fer lka taugarnar mr. En jamms, takk fyrir upplsingarnar!

halkatla, 15.11.2007 kl. 17:57

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband