Bloggfrslur mnaarins, nvember 2007

Bestu vsindaskldsgurnar kvikmyndum, 18. sti: Blade Runner

18. stinu nr Blade Runner leikstjrn Ridley Scott. Kolsvrt og drungaleg framtarsn ar sem risastr auglsingaskilti og fljgandi blar leika aukahlutverk innan um manneskjur eltingarleik vi vlmenni.

Blade Runner (1982) ***1/2

Blade Runner er ger eftir smsgunni 'Do Androids Dream of Electric Sheep?' (Dreyma vlmenni rafrollur?) eftir Philip K. Dick, ann sama og skrifai smsguna sem Total Recall er ger eftir, 'We Can Remember it For You Wholesale' (Vi munum a fyrir ig heildsluveri). Kvikmyndin er drungaleg framtarsn. Vlmenni, sem hnnu hafa veri til a lkjast manneskjum nkvmlega eru notu sem rlar til a vinna erfiisstrf. essi vlmenni geta ekki lifa lengur en fjgur r senn.

N gerist a a njustu tgfurnar af vlmenna sem kallast 'replicants' taka upp v a hugsa sjlfsttt, og roska me sr tilfinningar eins og st og r til a lifa. essi r til a lifa verur til ess a nokkur vlmennin gera allt sem eirra valdi stendur til a framlengja eigin lf. a kostar blug tk. Roy Batty (Rutger Hauer) er leitogi essara rafrnu vera, en Rick Deckard (Harrison Ford) er eirra helsta hindrun. Hann er fenginn til a leita vlmennin uppi og trma eim. rannskn sinni uppgtvar hann a hugsanlega hefur lf eirra meira gildi en hann hafi ur gert sr grein fyrir, og arf a takast vi undirstu trar sinnar um lfi og tilveruna.

BladeRunner01

Segjum a mannkyni slysist til a ba til vl sem hefur sams konar tilfinningar, hugsanir, rr og vilja til a lifa a eilfu, rtt eins og manneskja og gti hugsanlega veri me sl, hefum vi rtt til a taka slka vl r sambandi egar okkur knast, bara vegna ess a vi bjuggum hana til?

Ef vi hfum ennan rtt, hefur skapari okkar ekki rtt til a taka okkur r sambandi egar honum snist, n ess a velta sr upp r samviskubiti og vli?

BladeRunner02

Ridley Scott skapar framtarsn ar sem tknin hefur fari langt fram r mannflkinu og a er fari a gjalda fyrir a. Hvert einasta atrii er skemmtilega tfrt. a er stutt a t komi endanleg tgfa Ridley Scott Blade Runner, en hana er til dmis hgt a panta amazon.co.uk.

Blade Runner er g mynd, en frekar drungaleg og unglyndisleg kflum. Harrison Ford og Rutger Hauer eru eftirminnilegir hlutverkum snum, og srstaklega Hauer, sem hi ofurmannlega vlmenni. nnur eftirminnileg persna er lgreglumaurinn Gaff (Edward James Olmos) sem br stugt til og skilur eftir sig papprsdr t um allt.

Nokkrar spurningar:

  1. Ef starfair vi a framkvma sktverk fyrir lgregluna, a trma vlmennum sem hafa alla sna stuttu vi unni sktverk fyrir anna flk, og unni sr til dauadms a au leita eftir lei til a komast lfs af, fri eins fyrir r ef uppgtvair a vrir vlmenni, forrita til a deyja eftir kveinn dagafjlda?
  2. Hva myndir gera ef vissir a lf itt myndi fjara t eftir viku, af mannavldum?
  3. Myndriu lta a yfir ig ganga ea gera eitthva mlinu?
  4. Er rttltanlegt a grpa til vopna egar veri er a verja eigi lf?

Bestu vsindaskldsgurnar kvikmyndum:

18. sti: Blade Runner

19. sti: Total Recall

20. sti: Pitch Black


The Manchurian Candidate (1962) ****


Kreustrinu ri 1952 er bandarsk herdeild svikin af leisgumanni snum hendur kommnista. Me lyfjum og samri rssneskra og knverskra stjrnmlamanna, slfringa og vsindamanna eru Bandarkjamennirnir dleiddir, allir sem einn. Kommnistum gengur srstaklega vel a dleia lisforingja hpsins, Raymond Shaw (Laurence Harvey), sem hefur alla t veri illa liinn af snum mnnum og virist alltaf geta fundi eitthva a llu og llum. dleislu myrir hann tvo af undirmnnum snum fyrir framan alla hina flagana, n ess a finna fyrir samviskubiti ea trega. Spurning hvort a a s manngerarinnar vegna ea eirrar stareyndar a hann er dleiddur hermaur sem hefur vanist a drepa.

Hermennirnir eru heilavegnir. eim er talin tr um a Raymond Shaw hafi einn sns lis sigrast vinaherflokki andstinganna og bjarga eim r klm vinarins. eir eru forritair til a halda v fram a Raymond Shaw s miklu liti meal manna sinna, og nnast drkaur af eim, mean andstan er hi sanna mlinu. Fyrir viki fr Raymond heiursoru bandarska ingsins, en hann trir ekki a hann eigi hana skili og heldur a mir hans, Mrs. Iselin (Angela Lansbury) og stjpi, ldungadeildaringmaurinn John Yerkes Iselin (James Gregory) hafi haga mlum annig til a auka stjpanum vinsldir fyrir komandi kosningar. Kenning hans reynist alls ekki svo galin.

Foringi hpnum dleidda, Bennett Marco (Frank Sinatra) fer a f matrair ar sem hann dreymir sig og hina herflokknum fundi me hsmrum New Jersey, en jafnframt finnst honum a smu manneskjur su svarnir vinir sem tla a nota hermennina til illvirkja heima fyrir, sem leynivopn. Marco fer me mli til yfirmanna sinna sem halda fyrstu a hann hafi einfaldlega veri undir of miklu lagi og taugar hans su a gefa sig. egar hann kemst a v a hann er ekki einn um a f essar martrair kveur hann a leggja harar a sr og komast a sannleikanum.

mean eru vinirnir a nota Raymond sem mortki, a honum afvitandi, en eir geta gefi honum skipun um a gera hva sem er me v a sna honum tguldrottningu r spilastokk. egar hann sr tguldrottningu er hgt a gefa honum hvaa skipun sem er og hann framkvmir skilyrislaust a sem honum er sagt a gera. Ljst er a tlu frnarlmb eru plitskir vinir einhverra leppa meal heimamanna.

Marco fr tkifri til a brjtast inn hara skel Raymonds, og kemst a v a hann sr ljfa hli og a a s von um a brjta dleisluna bak aftur n ess a skaa Raymond ea ara kringum hann, og afhjpa um lei sem eru a nota hann, en Raymond er yfir sig hrifinn af Jocelyn Jordan, dttur eins af plitskum andstingum foreldra hans. vntir atburir og mannleg mistk vera ti a hleypa af sta kejuverkun atbura sem ekkert fr stva nema hetjudir eirra sem ekkja til mlsins.

Myndinni er vel leikstrt af John Frankenheimer og standa eir Frank Sinatra og Laurence Harvey sig afar vel snum hlutverkum. Einnig er Angela Lansbury mgnu sem hin kaldrifjaa og framagjarna mir. Myndin var endurger ri 2004 af Jonathan Demme, ar sem Denzel Washington, Meryl Streep og Liev Schreiber fru me aalhlutverkin. S mynd var langt fr eirri klassk sem frumgerin er.

g mli eindregi me The Manchurian Candidate fr 1962. Betri skemmtun er erfitt a finna DVD dag.

The Manchurian Candidate var tilnefnd til tveggja skarsverlauna ri 1963:

  • Besta leikkona aukahlutverki: Angela Lansbury
  • Besta klipping og samskeyting atria: Ferrist Webster

Stutt atrii r The Manchurian Candidate:


Bestu vsindaskldsgurnar kvikmyndum, 19. sti: Total Recall


19. sti skipar Schwarzenegger myndin Total Recall. Hn leynir svolti sr, v undir hasarnum og blbainu m finna dpri spurningar um tengsl drauma og veruleika. g met skemmtanagildi mynda miki essum lista. Ef mr finnst mynd leiinleg, a hn s gfurlega vel ger og innihaldi magnaar hugmyndir sem fr mann til a pla lfinu og tilverunni alveg upp ntt, mli g ekkert endilega me henni. g vil a bmyndir su skemmtilegar og fullar af spennandi hugmyndum; ekki bara anna hvort.

g viurkenni fslega a a er miklu meira af hugsunarlausri skemmtun en djpum plingum Total Recall; en henni er skpu hugaver framt, ar sem er lf mars, mrghundrusund geimverur blandast inn sguna, hugarferalg, efasemdir um uppbyggingu veruleikans, spurningar um sjlfsmynd, val milli gs og ills, stkkbreyttar manneskjur, snn st. etta eru umfjllunarefni rssbanareiarinnar Total Recall.

Total Recall (1990) ***1/2

Douglas Quaid (Arnold Schwarzenegger) dreymir oft sama drauminn. Hann er gngufer um plnetuna Mars samt fagurri konu, en honum strikar ftur og hann rllar niur fjall. Hjlmur hans brotnar og augu hans springa r tftunum vegna srefnisskorts. egar Doug vaknar svitakfi vi hli eiginkonu sinnar Lori (Sharon Stone) fyllist hann einkennilegri lngun. Hann vill fara til Mars.

Doug starfar sem verkamaur og leiist lf sitt. Honum finnst a lfi mtti hafa upp eitthva meira a bja. egar hann sr auglsingu fr feraskrifstofu sem selur draumaferir, bkstaflegri merkingu, fer hann stainn og skar eftir a f heilann tveggja vikna minningu um fer til Mars. Honum er ekki aeins boin ferin til Mars, heldur lka a skipta um persnuleika ferinni. Doug kveur a vera leynijnustumaur og velur lsingu af konunni r draumnum sem vihald.

Anna hvort fer allt rskeiis ea eftir tlun. a fr horfandinn aldrei a vita. Svo virist sem a innsetning draumsins hafi mistekist egar Doug einfaldlega tryllist stlnum. Hann er svfur, honum endurgreitt og komi fyrir mevitundarlausum leigubl. Fr eirri stundu er hann hundeltur af leynijnustumnnum sem hafa greinilega ekki huga neinu ru en a drepa hann, enda fer ar fremstur flokki Richter (Michael Ironside), hgri hnd Vilos Cohaagen (Ronny Cox), en hann svfst einskis til a drepa Doug ar sem a Lori er raun kona Richters.

Doug sleppur fr nokkrum tilrum, en fjlmargir saklausir horfendur og illmenni eru drepin fltta hans. Allt ofbeldi Total Recall er mjg ljtt. a er miki af bli og a er eldrautt. Sum atrii eru svo grafsk og augnalega nkvm a au voru klippt r kvikmyndatgfunni slandi egar hn kom fyrst b. Samt jafnast hn sjlfsagt ekkert vi grft ofbeldi myndum eins og Saw og Hostel.

Doug heldur til Mars eftir hjlp fr Hauser, en a var hann sjlfur ur en minni hans var urrka t og nju komi inn stainn. ar finnur hann Melina (Rachel Ticotin) sem er lykilmaur uppreisnarmanna Mars; en Cohaagen stjrnar llu eirri plnetu, er rkastur og frekastur - hann rur yfir lgreglunni og leynijnustunni, og getur lka slkkt loftrstikerfinu og kft alla ba plnetunnar langi hann til ess. Og hann langar til ess.

egar Doug fr svo minni aftur og ttar sig a hann var aeins handbendi sns fyrra sjlfs og Cohaagen, verur hann a gera upp vi sig hvort a hann vilji gera t um uppreisnarmennina ea hjlpa eim. Hann gti hugsanlega hjlpa eim me v a koma af sta risarafali sem fannst neanjarar, sem talinn er vera binn til af geimverum og vera um hlfs milljn ra gamlan. Kenningin er s a ef kveikt verur honum mun anna hvort srefni vera dreift um alla plnetuna og gera llum frt a bjarga sr sjlfum, ea a losa verur um efni sem drepur alla ba Mars.

Total Recall er brskemmtileg. g kann betur a meta myndir sem hafa tluvert skemmtanagildi um lei og r kynna hugmyndir sem gaman er a pla . Arnold Schwarzenegger er fullu fjri. Doug veit ekki sjlfur hvort a hann vaki ea dreymi draum sem virist raunverulegur, en eirri spurningu arf hver horfandi a svara fyrir sig.

En hvernig er a, hefur ig einhvern tma dreymt eitthva sem trir a vri veruleiki mean ig var a dreyma? Ef svo er, hvernig geturu vita me vissu a a sem ig dreymdi var ekki veruleiki?

Snishorn r Total Recall

Bestu vsindaskldsgurnar kvikmyndum:

19. sti: Total Recall

20. sti: Pitch Black


The Matador (2005) ***1/2

Julian Noble (Pierce Brosnan) er leigumoringi a atvinnu. Lf hans er algjrlega innantmt. raun m segja a Noble s James Bond sem binn er a skipta um atvinnurekanda og tapa sjlfsviringunni. Hann sr ekki heimili, stundar kynlf n ess a n sambandi vi konurnar, og drekkur alltof miki. egar hann ttar sig a hann er algjrlega vinalaus fer hann a r samband vi ara manneskju, einhvern sem hann getur tala vi og hlusta , hann arf vinttu.

Danny Wright (Greg Kinnear) er skp venjulegur og ljfur maur sem fer til Mexk viskiptaerindum. Viskiptin ganga hins vegar ekki alveg smurt fyrir sig.

eir Noble og Wright hittast htelbar Mexkborg og spjalla saman um daginn og veginn. ljs kemur a Noble virist algjrlega tilfinningasnauur egar Wrigth segir honum fr daua sonar sns, en hann er niurbrotinn maur eftir a hafa misst djsn lfs sns rtuslysi remur rum ur. Neisti kviknar milli eirra flaga. Eli essa neista kemur ekki ljs fyrr en lok myndarinnar.

Noble bur Wright eftirminnilegt nautaat, og tskrir eigin sn viringuna sem felst drpinu nautinu, essu srstaka sambandi milli ess sem drepur og ess sem er drepinn. San trir hann honum fyrir vi hva hann starfar. fyrstu tri Noble honum ekki, en Wright sannfrir hann me v a lta Noble velja frnarlamb meal horfenda og snir honum hversu auvelt getur veri a taka lf hvers sem er og komast upp me a. Sambandi eirra virist ljka egar Wright neitar a taka tt launmori nsta frnarlambi Noble, ea horfandanum er tali tr um a ar til meira kemur ljs.

Leiir skilja og bir halda sinni iju fram, ar til s dagur kemur a Noble getur ekki lengur drepi. arf hann a leggja fltta undan yfirmnnum snum. Eina afdrepi sem honum dettur hug er heima hj Wright.

Hmorinn er gur, og Pierce Brosnan er betri en nokkurn tma fyrr. Greg Kinnear er sannfrandi og hugaverur sem venjulegi fjlskyldufairinn. Ljst er a a mun borga sig a fylgjast me leikstjranum, Richard Shepard, ninni framt; v honum tekst a vekja forvitni horfandans og koma skemmtilega vart egar leyndarmli er afhjpa, um hva gerist milli eirra flaga htelherbergi um mija ntt Mexkborg.

The Matador er ein af betri myndum sem g hef s um vinttu. a vill svo skemmtilega til a hn minnir mig nokku ara mjg ga mynd um launmoringja og vinttu, The Killer leikstjrn John Woo, og spurning hvort a a s tilviljun a The Matador og The Killer s sama hugtaki tveimur lkum tungumlum?

The Matador er mynd sem htt er a mla me, en me eim fyrirvara a a er nokku um nekt og grft orbrag, enda tilheyrir heimur vndis og rvntingar llu v sem Julian Noble stendur fyrir.


Indiana Jones and the Kingdom of the Crystal Skull (2008): veggspjald og myndir

VEGGSPJALD


Vel heppna veggspjald.

LJSMYNDIR

Harrison Ford smilegu formi rtt fyrir a vera norinn 65 ra gamall.

Shia LaBeouf, heitasta ungstirni Hollywood og Harrison Ford.

Karen Allen ltur t fyrir a vera tvtug, enda ekki nema 56 ra gmul, sem er ekkert fyrir Hollywoodstjrnur. Spielberg troar puttanum eyra af gmlum vana.

Shia LaBeouf, Steven Spielberg, Ray Winstone (snilldarleikari), Karen Allen og Harrison Ford.

MYNDBND

nefndur adandi geri etta flotta myndband fyrir Indiana Jones 4. Einu mistkin eru titli myndarinnar sem birtist lokin, sem mr finnst reyndar flottari en s sem var endanum fyrir valinu:

Hva gerist egar eitt besta atrii kvikmyndasgunnar r Raiders of the Lost Ark, me eim Harrison Ford of Alfred Molina aalhlutverkum, fr sm undirspil fr Ennio Morricone? Sju a hr fyrir nean:


The Chronicles of Riddick (2004) ***

Fimm r hafa lii san rfir feralangar voru til frsagnar eftir geimskipsbroti Pitch Black.

Riddick er enn fltta undan mannaveiurum, og loks komumst vi a v hvers vegna hann er eftirlstur og hva a er sem gerir hann httulegan. Leitogi hinna illu Dauaganga (Colin Feore), The Necromongers, trir v a eim stafi htta af aeins einum manni, Riddick. stan er s a sp var fyrir endalokum hans fyrir hendi manns af Furian kynstofninum, en Riddick er s eini sem lifir enn af essum hpi, enda hafa Dauagngurnar gereytt llum hinum.

arna er komin stan fyrir v af hverju Riddick var fangi Pitch Black og af hverju hann er enn fltta The Chronicles of Riddick. Til a gera langa sgu stutta, nr Riddick valdi geimskipi mannaveiarana og reynir a f t r eim upplsingar um a hverjir a eru sem vilja borga fyrir a n honum. egar hann kemst loks a sannleikanum, og vinur hans sem komst lfs af r fyrri myndinni er myrtur, kveur hann a grpa til sinna ra og taka essum Dauagngum, svo a gti kosta hann lfi.

En Dauagngurnar eru illar eli snu og eru v sfellt a pukra og leita eftir tkifrum fyrir sjlfar sig. Dame Vako (Thandie Newton) og eiginmaur hennar Vaako (Karl Urban) leggjast plott sem eiginkona Macbeth hefi veri stolt af. au sj loks tkifri birtast sem gti gefi eim fri a n vldum egar Riddick birtist, tilbinn a drepa allt og alla, hvort sem vikomandi er dauur fyrir ea ekki.

tlun Riddick til hefnda, a ana beint af augum og drepa alla sem koma of nlgt honum, gengur ekki upp. Hann er handsamaur, fyrst af Dauagngunum, en tekst a sleppa og er handsamaur aftur, n af mannaveiurum. Hann er fluttur neanjararfangelsi plnetu sem hitnar upp mrghundru grur egar slin skn. Mli er a hann tlai alltaf a lta n sr og tlai a lta flytja sig essa plnetu til ess a hann gti bjarga krustunni sinni og fli r fangelsinu og af plnetunni me hana sr vi hli.

Tknibrellurnar eru fnar, en Riddick er hreint frbr. Hann er essi hallrislega flotta hetja, yfirfullur af sjlfstrausti og vvastltur, en lka eitthva svo tndur og einmana. The Chronicles of Riddick er skemmtileg vsindaskldsaga svo a hn hafi ekki komist topp 20 listann hj mr.

Fyrri sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband