Nýjustu færslur
- Um líkama og sál - Í tilefni áttræðisafmælis föður míns, Bald...
- Hrós til þjónustuborðs Costco
- Hætturnar sem felast í fáfræði
- Mistök og það sem við getum lært af þeim
- Heimspeki í morgunmat: að byrja hvern dag með krefjandi spurn...
- Af hverju trúum við stundum blekkingum frekar en því sanna?
- Meðan bærinn okkar brennur
- Ekki er allt gull sem glóir, en samt veljum við það
- Ofurkraftar okkar
- Hvernig veljum við hvort við verðum góðar eða slæmar manneskjur?
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Eldri færslur
2024
2023
2021
2020
2019
2018
2017
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
20 bestu bíólögin: 1. sæti, Always look on the Bright Side of Life - Life of Brian, 1979
1.6.2007 | 21:47
Brian fæddist í Betlehem á sama kvöldi og Jesús Kristur fæddist, bara hinu megin við hæðina. Hann lendir oft í því að fólk telur hann vera frelsarann sjálfan, enda fæddist hann undir Betlehemstjörninni og er jafnaldri Jesús. Hann gengur í gegnum mikla þrautagöngu þar sem alltof margir telja hann vera hinn gaurinn, en hann er aftur á móti viss um að svo sé ekki.
Ein besta gamanmynd sem gerð hefur verið, en hún gerir einatt mikið grín að skort á heilbrigðri skynsemi, blindri trú og fylgni, sama hver málstaðurinn er. Í lok myndar hefur Brian verið krossfestur, og það er þá fyrst sem hann fer að sjá spaugið í lífinu.
Það má nefnilega sjá bjartar hliðar á öllum málum, sama hverjar aðstæðurnar eru.
1. sæti, Always look on the Bright Side of Life - Life of Brian, 1979
2. sæti, Llorando - Mulholland Drive, 2001
3. sæti, Come What May - Moulin Rouge!, 2001
4. sæti, When She Loved Me - Toy Story 2, 1999
5. sæti, Unchained Melody - Ghost, 1990
6. sæti, You Never Can Tell - Pulp Fiction, 1994
7. sæti, Time of My Life - Dirty Dancing, 1987
8. sæti, Moon River - Breakfast at Tiffany's, 1961
9. sæti, Do Re Mi - The Sound of Music, 1965
10. sæti, Wonderful World - Witness, 1985
11. sæti, Bohemian Rhapsody - Wayne's World, 1992
12. sæti, Summer Nights - Grease, 1978
13. sæti, Raindrops Keep Fallin' On My Head - Butch Cassidy and the Sundance Kid, 1969
14. sæti, Twist and Shout - Ferris Buellers Day Off, 1986
15. sæti, "Supercalifragilisticexpialidocious" - Mary Poppins, 1964
16. sæti, Puttin' On The Ritz - Young Frankenstein, 1974
17. sæti, Footloose - Footloose, 1984
18. sæti, Hakuna Matata - The Lion King, 1994,
19. sæti: Rawhyde úr Blues Brothers, 1980
20. sæti: Old Time Rock and Roll úr Risky Business, 1983
Góða skemmtun!
Flokkur: Kvikmyndir | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 777729
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- AK-72
- ThoR-E
- Agnar Freyr Helgason
- Alfreð Símonarson
- Alvy Singer
- Anna
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Berglind Steinsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna Dís
- Birna Guðmundsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Sæmundsson
- Björgvin Gunnarsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Bleika Eldingin
- Blogblaster
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Hólm Bjarnason
- Bwahahaha...
- Börkur Gunnarsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Davíð
- Davíð Logi Sigurðsson
- Dofri Hermannsson
- Edda Sveinsdóttir
- Einar Indriðason
- Einar Jón
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eygló Sara
- Eymar Plédel Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fararstjórinn
- FreedomFries
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gudrún Hauksdótttir
- Gulli litli
- Gunnar Björn Björnsson
- Gunnar Björnsson
- Gunnar Freyr Rúnarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Sverrir Þór
- Guðmundur Óli Scheving
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Erla Sumarliðadóttir
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Foster Hjartarson
- Gísli Tryggvason
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Karlsson
- Halldór Sigurðsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannibal Garcia Lorca
- Haukur Viðar
- Heidi Strand
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hulda Haraldsdóttir
- Ingvar Þór Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Johnny Bravo
- Jonni
- Jóhann Björnsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jón V Viðarsson
- Jón Viktor Gunnarsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jón Þór Ólafsson
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Karl Gauti Hjaltason
- Karl Tómasson
- Katan
- Ketill Sigurjónsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Heiða Valbergsdóttir
- Kolbrún Hilmars
- Konráð Ragnarsson
- Kristján B. Jónasson
- Kristján Hreinsson
- Kristján Kristjánsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Krummi
- Kári Harðarson
- Leikhópurinn Lotta
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magidapokus
- Magnús Árni Magnússon
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Kristjánsdóttir
- Millablog
- Neddi
- Pálmi Gunnarsson
- Pétur Kristinsson
- Ragnar Gunnarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Ransu
- Rut Sumarliðadóttir
- Róbert Björnsson
- Rúnar Már Bragason
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Skafti Elíasson
- Skák.is
- Snorri Bergz
- Snuddi
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Jón Hafstein
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Steinki
- Steinn Hafliðason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sveinn Arnarsson
- Sverrir Stormsker
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Sævar Helgason
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sólveig
- TARA
- Toshiki Toma
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tómas Þráinsson
- Vefritid
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Víðir Ragnarsson
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- kiza
- mongoqueen
- Ásgerður
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Íslendingur
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ómar Ragnarsson
- Ómar Örn Hauksson
- Óskar Arnórsson
- Óskar Þorkelsson
- Óttar Felix Hauksson
- ÖSSI
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Þröstur Helgason
- Þröstur Unnar
- Þóra Sigurðardóttir
- Þórarinn Eldjárn
- Þórdís Guðmundsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Agný
- Ari Jósepsson
- Árni Karl Ellertsson
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarki Þór
- Davíð Pálsson
- Dominus Sanctus.
- DÓNAS
- ESB og almannahagur
- Eygló
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- G Helga Ingadottir
- Gísli Sigurðsson
- Grétar Eiríksson
- Guðni Karl Harðarson
- Hafþór Baldvinsson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Hörður Halldórsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jónatan Gíslason
- Jón Lárusson
- Jón Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Lúðvík Lúðvíksson
- Marta B Helgadóttir
- Morgunblaðið
- Omnivore
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigurður Antonsson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Styrmir Reynisson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sævar Már Gústavsson
- Sölvi Breiðfjörð
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valur Arnarson
- Vestarr Lúðvíksson
Athugasemdir
já alltaf gaman að svona listum, gott lag í brilliant mynd. Ég myndi samt setja Sigur Rósar lagið Njosnavélin á þennan lista en það lag kom í lok myndarinnar Vanilla Sky með Tom Cruise. Þessi mynd var hrikaleg að mínu mati en fékk stóran plús fyrir lagið.
Hérna geturu séð það: http://www.youtube.com/watch?v=egxWltmYut8
og svo eitt ótrúlega flott myndband með Sigur Rós, sem þeir fengu einmitt einhver alþjóðaverðlaun fyrir, ótrúlega flott:
http://www.youtube.com/watch?v=P0AZIFmkogY
kv. Oddur Ingi
Oddur Ingi (IP-tala skráð) 2.6.2007 kl. 18:55
Númeró únó.
Engra orðlenginga krafist.
Langflottasta lag kvikmyndasögunnar.
http://youtube.com/watch?v=U8btMDuMNy4kv. Sancho
Hafliði Ingason (IP-tala skráð) 4.6.2007 kl. 18:02
Held að eitthvað úr myndini The Highlander með Christofer Lambert eigi nú heima hérna á listanum...... The Kind of Magic diskurinn með Queen er allur í þeirri mynd.... one year of love, who want's to live forever ofl ofl....... ein besta mynd allra tíma...... ásamt Leon, Green Mile, Shawshank redmtion og Once Where warriors. ....
kv úr Marel
Kjartan Einarsson (IP-tala skráð) 12.6.2007 kl. 17:00
Held að eitthvað úr myndini The Highlander með Christofer Lambert eigi nú heima hérna á listanum...... The Kind of Magic diskurinn með Queen er allur í þeirri mynd.... one year of love, who want's to live forever ofl ofl....... ein besta mynd allra tíma...... ásamt Leon, Green Mile, Shawshank redmtion og Once Where warriors. ....
kv úr Marel
Snuddi, 12.6.2007 kl. 17:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.