20 bestu bíólögin: 1. sæti, Always look on the Bright Side of Life - Life of Brian, 1979

Brian fæddist í Betlehem á sama kvöldi og Jesús Kristur fæddist, bara hinu megin við hæðina. Hann lendir oft í því að fólk telur hann vera frelsarann sjálfan, enda fæddist hann undir Betlehemstjörninni og er jafnaldri Jesús. Hann gengur í gegnum mikla þrautagöngu þar sem alltof margir telja hann vera hinn gaurinn, en hann er aftur á móti viss um að svo sé ekki.

Ein besta gamanmynd sem gerð hefur verið, en hún gerir einatt mikið grín að skort á heilbrigðri skynsemi, blindri trú og fylgni, sama hver málstaðurinn er. Í lok myndar hefur Brian verið krossfestur, og það er þá fyrst sem hann fer að sjá spaugið í lífinu. 

Það má nefnilega sjá bjartar hliðar á öllum málum, sama hverjar aðstæðurnar eru.

 

1. sæti, Always look on the Bright Side of Life - Life of Brian, 1979

2. sæti, Llorando - Mulholland Drive, 2001

3. sæti,  Come What May - Moulin Rouge!, 2001

4. sæti, When She Loved Me - Toy Story 2, 1999

5. sæti, Unchained Melody - Ghost, 1990

6. sæti, You Never Can Tell - Pulp Fiction, 1994

7. sæti, Time of My Life - Dirty Dancing, 1987

8. sæti, Moon River - Breakfast at Tiffany's, 1961

9. sæti, Do Re Mi - The Sound of Music, 1965 

10. sæti, Wonderful World - Witness, 1985

11. sæti, Bohemian Rhapsody - Wayne's World, 1992 

12. sæti, Summer Nights - Grease, 1978

13. sæti, Raindrops Keep Fallin' On My Head - Butch Cassidy and the Sundance Kid, 1969 

14. sæti, Twist and Shout - Ferris Bueller’s Day Off, 1986

15. sæti, "Supercalifragilisticexpialidocious" - Mary Poppins, 1964

16. sæti, Puttin' On The Ritz - Young Frankenstein, 1974 

17. sæti, Footloose - Footloose, 1984

18. sæti, Hakuna Matata - The Lion King, 1994,

19. sæti: Rawhyde úr Blues Brothers, 1980

20. sæti: Old Time Rock and Roll  úr Risky Business, 1983

 

Góða skemmtun!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

já alltaf gaman að svona listum, gott lag í brilliant mynd. Ég myndi samt setja Sigur Rósar lagið Njosnavélin á þennan lista en það lag kom í lok myndarinnar Vanilla Sky  með Tom Cruise. Þessi mynd var hrikaleg að mínu mati en fékk stóran plús fyrir lagið.

Hérna geturu séð það: http://www.youtube.com/watch?v=egxWltmYut8

og svo eitt ótrúlega flott myndband með Sigur Rós, sem þeir fengu einmitt einhver alþjóðaverðlaun fyrir, ótrúlega flott:

http://www.youtube.com/watch?v=P0AZIFmkogY

kv. Oddur Ingi 

Oddur Ingi (IP-tala skráð) 2.6.2007 kl. 18:55

2 identicon

Númeró únó.

Engra orðlenginga krafist.

Langflottasta lag kvikmyndasögunnar.

http://youtube.com/watch?v=U8btMDuMNy4

kv. Sancho

Hafliði Ingason (IP-tala skráð) 4.6.2007 kl. 18:02

3 identicon

Held að eitthvað úr myndini The Highlander með Christofer Lambert eigi nú heima hérna á listanum...... The Kind of Magic diskurinn með Queen er allur í þeirri mynd.... one year of love, who want's to live forever ofl ofl....... ein besta mynd allra tíma...... ásamt Leon, Green Mile, Shawshank redmtion og Once Where warriors. ....

kv úr Marel

Kjartan Einarsson (IP-tala skráð) 12.6.2007 kl. 17:00

4 Smámynd: Snuddi

Held að eitthvað úr myndini The Highlander með Christofer Lambert eigi nú heima hérna á listanum...... The Kind of Magic diskurinn með Queen er allur í þeirri mynd.... one year of love, who want's to live forever ofl ofl....... ein besta mynd allra tíma...... ásamt Leon, Green Mile, Shawshank redmtion og Once Where warriors. ....

kv úr Marel

Snuddi, 12.6.2007 kl. 17:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband