20 bestu bíólögin: 14. sæti, Twist and Shout, Ferris Bueller’s Day Off, 1986

Listinn heldur áfram.  

Ferris Bueller's Day Off er hin fullkomna gamanmynd, eða næstum því. Ferris Bueller er hæfilega kærulaus drengur sem vill taka sér frí frá skóla í einn dag til þess að draga besta vin sinn upp úr þunglyndi. Þeir bruna í borg á flottom sportbíl og Ferris gerir allt sem hann getur ímyndað sér að komi vini hans upp úr drunganum. Meðal þess er að taka þátt í skrúðgöngu í New York og syngja þar Bítlalagið frábæra: Twist and Shout. Frábært atriði í góðri gamanmynd sem hefur ljúfa og góða undiröldu.

14. sæti, Twist and Shout, Ferris Bueller’s Day Off, 1986

15. sæti, "Supercalifragilisticexpialidocious" - Mary Poppins, 1964

16. sæti, Puttin' On The Ritz - Young Frankenstein, 1974 

17. sæti, Footloose - Footloose, 1984

18. sæti, Hakuna Matata - The Lion King, 1994,

19. sæti: Rawhyde úr Blues Brothers, 1980

20. sæti: Old Time Rock and Roll  úr Risky Business, 1983

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

14 sæti sancho.

http://youtube.com/watch?v=DM886dZkUIs

Myndin litar valið, lagið engu að síður stórgott.

Intro á spænsku er þér til heiðurs.

Hafliði Ingason (IP-tala skráð) 19.5.2007 kl. 23:27

2 Smámynd: Hrannar Baldursson

Sancho, Trainspotting es una pelicula maravillosa. Pero no me gusta tanto ese cancion. Gracias por el Español, compadre.

Hrannar Baldursson, 19.5.2007 kl. 23:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband