20 bestu bíólögin: 1. sæti, Always look on the Bright Side of Life - Life of Brian, 1979

Brian fæddist í Betlehem á sama kvöldi og Jesús Kristur fæddist, bara hinu megin við hæðina. Hann lendir oft í því að fólk telur hann vera frelsarann sjálfan, enda fæddist hann undir Betlehemstjörninni og er jafnaldri Jesús. Hann gengur í gegnum mikla þrautagöngu þar sem alltof margir telja hann vera hinn gaurinn, en hann er aftur á móti viss um að svo sé ekki.

Ein besta gamanmynd sem gerð hefur verið, en hún gerir einatt mikið grín að skort á heilbrigðri skynsemi, blindri trú og fylgni, sama hver málstaðurinn er. Í lok myndar hefur Brian verið krossfestur, og það er þá fyrst sem hann fer að sjá spaugið í lífinu. 

Það má nefnilega sjá bjartar hliðar á öllum málum, sama hverjar aðstæðurnar eru.

 

1. sæti, Always look on the Bright Side of Life - Life of Brian, 1979

2. sæti, Llorando - Mulholland Drive, 2001

3. sæti,  Come What May - Moulin Rouge!, 2001

4. sæti, When She Loved Me - Toy Story 2, 1999

5. sæti, Unchained Melody - Ghost, 1990

6. sæti, You Never Can Tell - Pulp Fiction, 1994

7. sæti, Time of My Life - Dirty Dancing, 1987

8. sæti, Moon River - Breakfast at Tiffany's, 1961

9. sæti, Do Re Mi - The Sound of Music, 1965 

10. sæti, Wonderful World - Witness, 1985

11. sæti, Bohemian Rhapsody - Wayne's World, 1992 

12. sæti, Summer Nights - Grease, 1978

13. sæti, Raindrops Keep Fallin' On My Head - Butch Cassidy and the Sundance Kid, 1969 

14. sæti, Twist and Shout - Ferris Bueller’s Day Off, 1986

15. sæti, "Supercalifragilisticexpialidocious" - Mary Poppins, 1964

16. sæti, Puttin' On The Ritz - Young Frankenstein, 1974 

17. sæti, Footloose - Footloose, 1984

18. sæti, Hakuna Matata - The Lion King, 1994,

19. sæti: Rawhyde úr Blues Brothers, 1980

20. sæti: Old Time Rock and Roll  úr Risky Business, 1983

 

Góða skemmtun!


Bloggfærslur 1. júní 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband