Hugleiing um rkvillur

poster

A ekkja rkvillur er ein af undirstum gagnrnnar hugsunar. r spretta stugt fram samrum og srstaklega plitskum umrum. r eru hannaar til a sannfra ara um gti hugmynda, n ess a hugmyndin s nausynlega gt. r eru blekkingar, sjnhverfingar tungumlsins, og grarlega hrifarkar. huga frimanns er notkun rkvillu sambrileg vi jfna, r eru rng lei til a hugsa og hega sr. Samt er erfitt a komast hj v a nota r, og eitt af v sem er svo erfitt vi fri og vsindi er a a m ekki stytta sr lei, a arf allt a vera rtt, og hi ranga smm saman veitt t r umrunni.

Af essum skum finnst mrgum friml frekar leiinlegt og langdregi, enda ljga frimenn ekki, nema kannski llegir frimenn, sem eru raun ekki frimenn.

a eru til grarlega langir listar um rkvillur, en a eru nokkrar sem vert er a benda sem eru algengar umrunni. Hr eru rf dmi um rkvillur:

"Fari manninn" (argumentum ad hominem) - knattspyrnu er etta kalla a fara manninn frekar en boltann, sem ykir httulegt vellinum, og er alveg jafn rangt umru. etta lsir sr yfirleitt annig a opinber manneskja lsir yfir skoun ea liti, og eru vibrgin annig a anna hvort s skounin rtt ea rng vegna ess hvernig manneskjan kemur fram ea hva hn hefur gert ea sagt ur. Rttast vri a meta mli t fr stareyndum og reyna a tta sig me skynsamlegum rkum hva er satt og rtt, og mynda sr annig skoun. En a getur tt auvelt a dma hratt t fr v hver talar ea hvernig er tala, og annig er hgt a mynda sr ekki aeins eina slaka skoun, heldur mgrt af eim, srstaklega ef sama afer er notu margoft.

"Strmaurinn" - etta er mjg algengt umrunni, a dregin er upp einfldu mynd af einhverju mli og san rtt t fr einfldu myndinni, sta ess a draga upp sanna og rtta mynd. Til dmis egar rtt er um hgri ea vinstri flk, er veri a ofureinfalda fyrir hva manneskjan stendur, eins og a su ekki blbrigi milli ess hvaa skoanir og skilning flk hefur h stjrnmlaskounum ea jafnvel trarbrgum?

"A gefa sr niurstuna fyrirfram" - etta er lka mjg algengt, og reyndar snist mr hn vera forsenda stjrnmlamenningar va um heim. Flk flokkar sr lka hpa ar sem kvenar tilhneigingar til skoana tengir a saman. San reynir etta flk a vera samkvmt sjlfu sr, eins og a a vera samkvmur sjlfum sr me fyrirfram kvena skoun s mikilvgara en a lta fyrst og fremst stareyndir og rk hvers mls fyrir sig.

"Hl brekka" - a er algengt a egar forsenda umru er rng, en umran heldur fram og gerir r fyrir a hn s snn og rtt, munu afleiddar niurstur lka vera rangar. annig verur ekki aeins ein afstaa rng, heldur fjldi eirra sem byggir upphaflegu afstunni. etta er eitt af v sem gerir a svo erfitt a skra eigin hug, a hreinsa eigin hug af villum og rangtr, a er svo margt rangt sem hefur sast inn fr barnsaldri, og ef aldrei er teki til hugarskotinu, stkka ranghugmyndirnar endalaust og ekkert fr r btt nema dauinn og njar kynslir flks sem hugsar betur.

Veltu essu aeins fyrir r. Hefur einhver reynt a sannfra ig frekar en a leibeina r? Hefur reynt a sannfra um hluti sem veist ekki, en heldur og hefur sterka skoun um a su rttir, frekar en a kafa dpra mlin og velta eim fyrir r me rkum? Hefur stytt r lei og viteki skoanir me v a velja a sem r lkar frekar en a velja a sem veist a er rtt?

g velti essu oft fyrir mr, og samt tek g eftir a inn hugmyndaheim minn last ranghugmyndir sem g arf svo a upprta, stundum stytti g mr lei frekar en a grafast fyrir um hva er satt og rtt. En hins vegar er g mevitaur um ennan veikleika, og held reyndar a etta s veikleiki okkur flestum, ef ekki llum, mannlegt fyrirbri, og a a vita um ennan veikleika og vinna honum, skiptir mli egar maur myndar sr afstu um hvaa ml sem er.

Smelltu hr til a finna frekari upplsingar um rkvillur Wikipedia


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: orsteinn Siglaugsson

flugasta tki sem g ekki til a finna og forast rkvillur er kalla "Categories of Legitimate Reservations", hluti af greiningarafer sem Eli Goldratt rai ttunda ratug 20. aldar. Sj t.d. hr:https://www.goalsys.com/systemsthinking/documents/Part-7-LogicalThinking-TheCLR.pdf

orsteinn Siglaugsson, 30.6.2020 kl. 12:45

2 Smmynd: orsteinn Briem

Dmi um ga rkhugsun: cool

Ef fkngeni vri teki r okkur llum myndu ll hagkerfi heimsins hreinlega hrynja, v etta gen stjrnar allri fkn, til dmis fkn fengi, kynlf, eiturlyf, sgarettur, skrif hr Moggablogginu, sjnvarp, ftbolta, tivist, skkulai, feralg og skemmtanir.

Fkn getur v birst msum myndum og vi verum a lra a hafa stjrn okkar fknsortum.

Maur sem er slginn tivist getur lka veri mikill kynlfsunnandi og etta getur fari gtlega saman en nttrlega fari r bndunum, eins og dmin sanna.

Og sumir vera a lta tivist alveg eiga sig, sem og fengi. cool

orsteinn Briem, 30.6.2020 kl. 13:28

3 Smmynd: Hrannar Baldursson

orsteinn Siglaugsson: gt greining, en vandinn getur veri tengdur 'fullvissu'. a er hgt a vera fullviss um eitthva n ess a hafa rttar forsendur, og maur getur haft rangt fyrir sr egar maur er fullviss um eitthva, srstaklega ef maur vanda me a hugsa rkrtt, og tta sig hva eru g rk og hva ekki. Greinin sem bendir gefur sr a s sem tekur kvaranir geri a af skynsemi. Vandinn er s a vi hldum flest a vi beitum skynsemi, en a arf alls ekki a vera veruleikinn.

orsteinn Briem: Kannski fknin s hluti af fullkomleika okkar, frekar en fullkomleikinn hluti af fkninni?

Hrannar Baldursson, 30.6.2020 kl. 15:00

4 identicon

Me rkum mtti pna Skrates til a drekka eitur.

San hafa rsundir lii og "njar kynslir" lifa og di, lifa og di og sifrilegur roski homo sapiens ltt, ef nokku, vaxi.

Smon Ptur fr Hkoti (IP-tala skr) 30.6.2020 kl. 15:44

5 identicon

.e. menn beita rkfri - og rkvillum hennar - til a skapa sr vald-stu yfir eim sem eir tla a sigra, ea fella. etta er oft grimmur leikur, en stundum saklaus og skemmtilegur. Og t kemur nr dagur og ntt karp um keisarans skegg. besta falli hugarleikfimi ora.

Smon Ptur fr Hkoti (IP-tala skr) 30.6.2020 kl. 16:10

6 Smmynd: orsteinn Siglaugsson

Einn ttur greiningunni er einmitt s a grandskoa hvort a sem maur gefur sr sem stareyndir er raun og veru rtt. getur lka skoa samantekt um etta hr:https://thorsteinnsiglaugsson.files.wordpress.com/2020/02/ltp-process-1.pdf

orsteinn Siglaugsson, 30.6.2020 kl. 16:27

7 Smmynd: Helga Kristjnsdttir

Nei orsteinn Briem ekki Moggamblog,ftbolti,skkulai og skemmtanir,tivist,feralg g endur tek ekki fkn! mnum huga er etta skemmtileg afreying. En a er anna sem g reyni a temja mr,v hef stundum rman tma.a a minna mig ,gti kallast a tala vi sjlfa sig dmi; Hva ert a hugsa ga? Hefur ekki fari flu og strunsa eins og nafna n r fundi(j en hn er ingkona;mmm),alveg sama tt fundinum su ekki nein srstk fyrirmenni.--gmul vinkona sagi oft:
gott eiga eir sem gleyma.

Helga Kristjnsdttir, 30.6.2020 kl. 16:29

8 Smmynd: sgrmur Hartmannsson

Flestar rkvillur ganga bara t a stytta sr lei: etta virkar oftast... arf ekki a virka alltaf. Ngu gott.

Ad hominem er gtt dmi - ef hittir mann sem hefur rangt fyrir sr 90% tilfella, er tendens a segja bara "af v hann segir a er a rugglega rangt." Og hefur rtt fyrir r 90% tilfella.

sgrmur Hartmannsson, 30.6.2020 kl. 17:02

9 Smmynd: orsteinn Siglaugsson

Eins og Helga bendir fer v fjarri a allar langanir su fkn. a eru vissulega til kynlfsfklar, matarfklar, sjnvarpsfklar ...

En a merkir ekki a allir sem stunda kynlf, bora mat ea horfa stundum rttir sjnvarpinu su fklar.

etta er v ekki dmi um ga rkhugsun eins og nafni minn heldur fram, heldur um hi gagnsta.

orsteinn Siglaugsson, 30.6.2020 kl. 17:09

10 Smmynd: Inglfur Sigursson

Vel skrifu grein hj r. Gumundur Frankln var miki fyrir "ad hominem", baktal frekar en umruttum. r v a hann hafi tengsl vi Hgri grna og flokka jari litrfsins voru bsna margir sem afskrifuu hann fyrirfram n ess a hlusta hann. Slkt nr nttrulega engri tt en tkast mjg oft. Allar essar aferir eru vntanlega notaar stjrnmlastarfi.

a sem g hef reynt er a temja mr er a hugleia mlin ein og sr, ekki t fr skoun fjldans ea v sem flestir vilja gefa sr. Hitt arf a jta, a maur hneigist til a hallast kvena sveif, velja a sem maur er sammla, ea stareyndir sem manni lkar vel vi. A viurkenna a eitthva s rangt getur veri mikilvgt. g vil halda v fram a meginstraumsfjlmilarnir geti flutt falsfrttir, v eir fylgja kveinni stjrnmlalnu, og a er mjg augljst, s lna er harlnujafnaarmennska sem er kflum bsna fassk egar ekki er teki tilllit til annarra upplsinga ea skoana. egar maur viurkennir villur hj sjlfum sr er maur a opna lei a samrum ar sem eitthva ntt kemur ljs, annars rkir hreintrarstefnan sem oft leiir til deilna, stra.

Inglfur Sigursson, 1.7.2020 kl. 00:06

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband