Kári og Covid

Íslensk erfđagreining tryggđi ađ Íslendingar komu betur út úr fyrstu bylgju Covid-19 en flestar ađrar ţjóđir, međ ţví ađ skima Íslendinga, sem gerđi stjórnvöldum fćrt ađ rekja fólk međ appi og lögreglurannsóknarvinnu, ađskilnađi og einangrun.

Heilbrigđiskerfiđ fékk ţar mikinn stuđning. Lćknar og hjúkrunarfrćđingar gátu brugđist viđ ástandinu án ţess ađ kerfiđ félli saman, eins og gerst hefur í Svíţjóđ, á Ítalíu og Spáni, Bandaríkjunum, Brasilíu og víđar.

Forsenda ţess ađ halda veirunni niđri er ađ skima, rekja og einangra eftir ţörf. Ef einn ţáttinn vantar getur kerfiđ brugđist.

Kćrar ţakkir Kári og ÍE fyrir einstaka gjöf til ţjóđarinnar sem hefur örugglega kostađ fyrirtćkiđ gríđarlegar fjárhćđir og tíma, en grćtt mikiđ ţegar kemur ađ velvild. Ţessi gjöf er grundvöllur ţess frelsis sem Íslendingar hafa upplifađ frá 15. júní.

Vona ađ heilbrigt samband haldi áfram sem heldur Íslandi á farsćlli braut, til ţess ađ viđ sigrumst öll á erkifjendunum: fávisku, hroka og Covid-19.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Íslensk erfđagreining, sem er í eigu bandaríska líf­tćkni- og lyfja­fram­leiđslu­fyr­ir­tćk­is­ins Amgen, gaf Landspítalanum, sem er í eigu íslenska ríkisins, 800 milljóna króna jáeindaskanna. cool

Ţorsteinn Briem, 8.7.2020 kl. 23:41

2 Smámynd: Ţorsteinn Briem

8.7.2020 (í dag):

"Ragnar Freyr Ingvarsson, umsjónarlćknir Covid-göngudeildarinnar á Landspítalanum, segir ţađ ekki vera hlutverk Landspítalans ađ skima fríska ferđamenn viđ landamćri Íslands.

Um 25 ţúsund hafa nú veriđ skimađir viđ landamćrin frá ţví ađ skimun hófst ţar um miđjan júní.

Um 70 hafa greinst jákvćđir, meirihluti međ mótefni og án einkenna.

"Ţannig ađ alger meiripartur, 99,7% af ţeim einstaklingum sem fara í ţessa skimun, eru neikvćđir í skimuninni.

Ţađ segir okkur ađ prófiđ er ekki ađ gagnast okkur nógu vel og ţá held ég ađ ţađ sé miklu skynsamlegra ađ viđ verjum peningunum okkar í annađ," segir Ragnar Freyr.

Hann leggur til ađ skimun erlendra ferđamanna verđi hćtt, Íslendingum sem komi frá útlöndum verđi bođiđ ađ fara í sóttkví og ţeir síđan skimađir innan tiltekins dagafjölda.

"Ţeir sem hafa smitađ eru Íslendingar sem smita ađra Íslendinga, ekki erlendu ferđamennirnir," segir Ragnar Freyr."

Nćr vćri ađ verja almannafé í annađ

Ţorsteinn Briem, 9.7.2020 kl. 00:12

3 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ţjóđin almennt virđist almennt sameinast um ţađ ţakklćti sem IE á skiliđ fyrir framtakiđ.

Samt ekki alls kostar rétt hjá Steina Briem og/eđa Ragnari Frey.  Ţeir rúmensku smituđu 2 lögregluţjóna á sínum tíma.  En ţeir voru auđvitađ ekki "ferđamenn" í ţeim skilningi.

Kolbrún Hilmars, 9.7.2020 kl. 11:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband