20 bestu bíólögin: 8. sæti, Moon River - Breakfast at Tiffany's, 1961

Ég er ekkert sérstaklega hrifinn af Breakfast at Tiffany's. Þegar ég sá hana fannst mér hún frekar langdregin og leiðinleg, auk þess að alltof margar persónur voru alltof flatar. Samt tókst Audrey Hepburn að vera heillandi sem Holly Golightly, og sérstaklega í söngatriðinu við Moon River.

Þetta lag og atriði er margfalt betri en myndin í heild.

 

8. sæti, Moon River - Breakfast at Tiffany's, 1961

9. sæti, Do Re Mi - The Sound of Music, 1965 

10. sæti, Wonderful World - Witness, 1985

11. sæti, Bohemian Rhapsody - Wayne's World, 1992 

12. sæti, Summer Nights - Grease, 1978

13. sæti, Raindrops Keep Fallin' On My Head - Butch Cassidy and the Sundance Kid, 1969 

14. sæti, Twist and Shout - Ferris Bueller’s Day Off, 1986

15. sæti, "Supercalifragilisticexpialidocious" - Mary Poppins, 1964

16. sæti, Puttin' On The Ritz - Young Frankenstein, 1974 

17. sæti, Footloose - Footloose, 1984

18. sæti, Hakuna Matata - The Lion King, 1994,

19. sæti: Rawhyde úr Blues Brothers, 1980

20. sæti: Old Time Rock and Roll  úr Risky Business, 1983

Góða skemmtun!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

8

http://youtube.com/watch?v=PyB_1wjbc_s

Audrey talsvert sætari en RHPS er mynd sem skal skutla í spilarann með reglulegu millibili.

kv. Sancho

Hafliði Ingason (IP-tala skráð) 25.5.2007 kl. 21:50

2 Smámynd: Hrannar Baldursson

Heyrðu, ég gleymdi alveg Rocky Horror Picture Show, - og ég sem fór á miðnætursýningu í gamla daga. Játa að þú valdir betur en ég í áttunda sætið.

Hrannar Baldursson, 25.5.2007 kl. 23:15

3 Smámynd: Halldór Sigurðsson

Og vonandi mannst eftir þessu fagra lagi - í þeirri mynd sem fyrrverandi forstjóri minn ( vann hjá honum um árið ) söng einnig .
Og þetta er lagið með Lee Marvin.
En Clint Eastwood söng líka í þessari mynd .

http://youtube.com/watch?v=d3WAqQu_AxQ

Halldór Sigurðsson, 26.5.2007 kl. 09:49

4 Smámynd: Hrannar Baldursson

Blessaður Halldór. Takk fyrir að rifja upp Paint Your Wagon. Mér finnst sú mynd reyndar  alveg hræðilega léleg, en get tekið undir að það er eitthvað við þetta lag og umlandi söng Lee Marvin. Því miður nær Wanderi' Star ekki inn á Top 10 hjá mér, en þakka þér kærlega fyrir að benda á það.

Tókst þú þátt í gerð 'Flags of our Fathers'?

Myndirnar á bloggsíðunni þinni eru stórskemmtilegar.  

Hrannar Baldursson, 26.5.2007 kl. 10:04

5 Smámynd: Halldór Sigurðsson

Sæll-
Já ég var einn af hermönnunum sem lenti í bardaganum á ströndinni hjá honum Clint Eastwood.
Hörku fjör og gaman

Halldór Sigurðsson, 26.5.2007 kl. 10:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband