20 bestu bíólögin: 7. sćti, Time of My Life - Dirty Dancing, 1987

Karlmenn eiga erfitt međ ađ viđurkenna ađ ţeir hafi gaman af Dirty Dancing. Á yfirborđinu er hún svolítiđ kjánaleg. Unglingsstúlka sem kölluđ er Baby fer í sumarfrí međ foreldrum sínum. Á sumarleyfisstađnum kemst hún ađ ţví ađ starfsfólkiđ er frekar villt og ţegar ţađ dansar er nálćgđ paranna mikil. Baby verđur hrifin af einum úr hópnum, en hann kennir henni ađ dansa villt. Plottiđ ţykknar. Inn í söguna blandast fordómar efri stétta gegn lágstéttum (og öfugt), tekiđ er á fóstureyđingum og mikilvćgi ţess ađ fá einfaldlega ađ vera mađur sjálfur. 

Eftir langa og stranga danskennslu, og eftir ađ hafa komist yfir töluvert af vandamálum; sýna Baby og Johnny árangur sinn á sviđinu viđ mikla kátínu allra gesta. Ţađ er sérstaklega mikilvćgt ađ ţeim takist ađ ná fullkomnu jafnvćgi ţegar hún stekkur oná hann, hann grípur hana og heldur henni yfir hausnum. Flott móment! Međ dansinum komast allir í gott skap og öll illindi fyrirgefin. 

 

7. sćti, Time of My Life - Dirty Dancing, 1987

8. sćti, Moon River - Breakfast at Tiffany's, 1961

9. sćti, Do Re Mi - The Sound of Music, 1965 

10. sćti, Wonderful World - Witness, 1985

11. sćti, Bohemian Rhapsody - Wayne's World, 1992 

12. sćti, Summer Nights - Grease, 1978

13. sćti, Raindrops Keep Fallin' On My Head - Butch Cassidy and the Sundance Kid, 1969 

14. sćti, Twist and Shout - Ferris Bueller’s Day Off, 1986

15. sćti, "Supercalifragilisticexpialidocious" - Mary Poppins, 1964

16. sćti, Puttin' On The Ritz - Young Frankenstein, 1974 

17. sćti, Footloose - Footloose, 1984

18. sćti, Hakuna Matata - The Lion King, 1994,

19. sćti: Rawhyde úr Blues Brothers, 1980

20. sćti: Old Time Rock and Roll  úr Risky Business, 1983

 

Góđa skemmtun!


Bloggfćrslur 26. maí 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband