Frsluflokkur: Bloggar

Hvernig gerir tap okkur betri ea verri?

325725386_3484403388461735_8035076075392823365_n-1170x650.jpg

„En daui og lf, heiur og skmm, srsauki og ngja — allt etta kemur jafnt fyrir ga menn og slma, sem gerir okkur hvorki betri n verri. ess vegna eru essir hlutir hvorki gir n illir." -Marks relus, Hugleiingar Bk 2, grein 11

gr horfi g leikinn. slendingar spiluu fyrri hlfleikinn af stakri snilld og voru komnir fimm mrkum yfir gegn Ungverjum hlfleik. Draumurinn hlt svo fram seinni hlfleik ar til slmi kaflinn kom og htti aldrei. a var eins og lii hefi di. eir hfu kannski sprengt sig me snilldinni fyrri hlfleik. Mistk sem sust varla fyrri hlutanum uru algeng eim seinni og andstingurinn, eins og nttruafl, sndi enga miskunn og refsai fyrir hvert einasta feilspor.

Tapi sem slkt var ekki skemmtileg upplifun, en sjlfu sr er a hvorki gott ea illt, frekar en lfi og dauinn, heiur og skmm, srsauki og ngja; a vissulega ltur t fyrir a strkarnir okkar hafi upplifa daua, skmm og srsauka essu tapi.

En rtt eins og dauinn getur gefi lfinu tilgang, me flugu hugarfari, geta essar sterku tilfinningar veri notaar sem vimiun fyrir framtina, minning um a sem getur gerst og a sem mun einhvern tma aftur gerast. sigur, svo framarlega sem vi lifum hann af, er ekki algjr trming - lfi er ekki fari - slin er ekki farin. Ef vi lifum fram nsta dag og notum essar tilfinningar af hugrekki og visku geta r ori okkur innblstur til a gera enn betur.

Hver lrdmurinn verur er mgulegt a segja, en hver og einn lismaur hltur a leita inn vi og spyrja sig hva hgt er a lra essu. etta er tkifri til a skoa sterkar tilfinningar af dpt, og egar slkt tkifri gefst er vel ess viri a rannsaka r, og er g ekki a tala um a velta sr upp r eim, heldur af skynsemi reyna a skilja r og a sem r geta kennt okkur. A hunsa r, stinga heyrnartlum upp eyrun og setja einhverja tnlist , og stara t tmi er vita gagnslaust. A ra essa hluti, tta sig hva gerist, skilja af hverju a gerist, a gefur forsendur til a gera enn betur nst.

Mynd af heimasuHS


mbl.is hressir me vibrg slensku leikmannanna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Af hverju urfum vi dmgreind, heilindi og akklti?

gavel-3577060_1280

“a eina sem arft er etta: skra dmgreind, starfa af heilindum fyrir samflagi; og akklti fyrir a sem a hndum ber.” - Marks relus, Hugleiingar, 9.6

Marks relus var keisari yfir Rmaveldi, hugsanlega s besti eirra allra, en plingar hans og speki hafa lifa fram til dagsins dag, enda virtist hann me eindmum hfsamur og vitur maur, sem vildi til a var keisari. Einn af eim sem hann tk sr til fyrirmyndar var rllinn Epktet, sem bj smu borg og hann einhverjum ratugum ur, en hann fkk agang a ritum hans, og au hfu djp hrif hann. Hvort a hafi veri vegna skapgerar Marksar ea eirrar visku sem ritunum bj verur ekki dmt um hr, en lklega var a hvort tveggja.

a er nefnilega miki af flki sem kemst til valda rum forsendum en eirri a hafa ga dmgreind ea framkvma me heill almennings huga. Oft eru veigaminni leiarljs sem ra fr, og anna hvort hugsjnir kveinnar stjrnmlastefnu ea hagsmunir kveins hps. etta tvennt sarnefnda er sjlfsagt algengara lrisrkjum, heldur en mannger ess sem llu rur.

arna komum vi a hugaverum fleti. Vi virum lri fyrir a gefa llum hluta af valdinu, vi fum ll a kjsa og enginn er yfir lgin hafinn. Stjrnmlamenn eru kosnir til valda, og a eir noti alls konar brellur eins og markassetningu og slutkni, sem er misjafnlega hrifark eftir v hversu klrt markasflk er liinu og hversu mikinn pening etta flk hefur hndunum, virist a ra rslitum hver ltur best t og hver er mest sannfrandi, frekar en endilega hver er besti fulltri jarinnar, me bestu dmgreindina og ngu miki vit til a framkvma samrmi vi a.

lrisrki virist ekki skipta miklu mli hvort a eir sem kosnir eru til valda su hfir verkin, stofnanirnar sem au ra yfir virist skipta meira mli, og a stofnanirnar su essum kostum gefnar a ar stjrni hfileikarkt flk me ga dmgreind og geti fylgt henni eftir verki. annig urfa dmstlar, lgregla, tlendingaeftirlit, psturinn, sklar, samgngustofa og allar essar stofnanir a vera vel reknar. Mli er a fari er lrislega a rningu flks og gtt ess a a hafi ekki aeins hfni sem arf starfi, heldur bestu hfni sem til staar er meal landsmanna.

tmum Marksar hefur hann sjlfsagt veri yfirvald yfir slkum stofnunum og s til a rtta flki fengi rttu strfin, mean arir keisarar hafa sjlfsagt fari auveldu leiina, sem var a velja vini og vandamenn stjrnunarstur, sem er reyndar nokku sem virist hafa gerst slandi sustu misserum, nokku sem almenningur sr sem spillingu v slk hegun er ekki anda lris og almannahags, heldur virist arna kominn upp einhver valdahroki sem meira lkt vi vandaa harstjrn en heilbrigt lri.

En lrisleg vinnubrg hljta a felast a a skipti ekki mli hvort hinn kosni fulltri hafi skra dmgreind, starfi af heilindum og samrmi vi hana og sni akklti eim verkefnum sem vegi hans vera; heldur eru ferlar til staar sem koma veg fyrir a einristilburir ni a brjtast fram lrisrkjum.

Til a svara spurningunni sem fyrst var spurt, urfum vi dmgreind, heilindiog akklti til a vera manneskja sem lifir og starfar af heilindum, og annig er best a lifa lfinu.

Mynd eftir3D Animation Production CompanyfrPixabay


Af hverju hfum vi stundum rangt fyrir okkur?

confused-880735_1280

“egar einhver vinnur r skaa, ea talar illa um ig, mundu a hann hegar sr ea talar t fr eirri forsendu a a s a eina rtta stunni. N er mgulegt a hann fylgi rum forsendum en r sem telur rttar, og heldur a eitthva anna s rtt. ess vegna, ef hann dmir af rngum forsendum, er a hann sem hltur skaa, ar sem hann hefur veri blekktur af eigin skoun. Ef einhver telur a hi sanna s satt, verur sannleikurinn ekki fyrir skaa, heldur s sem hefur rangt fyrir sr um hann. Me v a fylgja essum reglum eftir munt af aumkt geta umbori ann mann sem smnar ig, og svara egar svona gerist: ‘Hann hafi essa skoun’.” - Epktet

a kemur fyrir hj okkur llum einhvern tman a hafa rangt fyrir okkur. Sumir tta sig v egar eim hefur veri bent a og geta leirtt sig. Arir tta sig v en kvea a halda samt hi ranga. Enn arir tta sig engan veginn og a verur tilviljun h hvort eir slysist til a leirtta sig ea ekki.

Vont er a hugarfar sem heldur fast rangar skoanir, og enn verra er a egar haldi er slkar skoanir rtt fyrir a vita r rangar.

egar ekki er hlusta arar manneskjur sem hafa lkar skoanir, er engin lei til a rtta sig vi. Telji maur sig alltaf vita best, er maur dmdur til a standa rngu megin vi sannleikann.

a getur veri erfitt a tta sig a manns eigin skoun getur veri rng, en auvelt a tta sig hvort a maur haldi rangar skoanir. Vi urfum a spyrja sjlf okkur hvort vi sum a hlusta sem eru ru mli en vi, hvort vi berum viringu fyrir v sem vikomandi hefur a segja og hugsar, ea hvort vi dmum slka manneskju sem merka fyrir a hafa ara skoun en vi sjlf?

Ef vi hlustum ekki hina manneskjuna, er s sem ekki hlustar rangri lei. Ef vi hins vegar hlustum og metum rk annarra, a okkur gejist ekki a eim fyrstu, erum vi rttri lei. Vi hfum ekki alltaf rtt fyrir okkur. Vi hfum ekki alltaf rangt fyrir okkur heldur. eir sem lra af eigin mistkum munu finna gan farveg, hinir eru vsir til a villast eigin oku.

MyndeftirSteve BuissinnefrPixabay


mbl.is tiloku fr fundum og vinnu nefndarinnar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hver fyllir mli reii innar?

strength-1148029_1280

„Ef einhver reyndi a n stjrn lkama num og geri ig a rl, myndir berjast fyrir frelsi. Samt gefur alltof auveldlega hug inn eim sem mga ig. egar hlustar or eirra og leyfir eim a ra yfir hugsunum num, gefur eim stjrn yfir r.- Epktet

egar einhver mgar ig, er reiin sem finnur lga brjsti nu ekki eitthva sem hin manneskjan kveikti r, heldur eitthva sem kveikir sem eigi vibrag vi ytra reiti. Um lei og leyfir r a reiast yfir ytra reiti, eru a vibrg sem velur, hugsanlega vegna ess a r finnst au vera hi eina rtta stunni, sama a afleiingin veri s a missir jafnvgi um stund. a er sem gefur r hggsta.

Undanfari hefur veri lga og reii slenskri verkalsbarttu, a hefur ekki fari framhj neinum. Mrgum finnst maklega a sr vegi, a traust s broti, a svik hafi veri framin, haldi er fram a samningar su llegri en eir eru. etta er vsbending um a reynt s a reita flk til reii, og vibrgin sna a a takist stundum gtlega. Afleiingin getur ori s a verkalshreyfingin missir jafnvgi um stund og gefur sr hggsta.

a er ekkt stjrntki a nota lgsta samnefnarann til a fylkja flki saman, yfirleitt mti einhverjum flum, flki ea hugmyndum; reita flk til reii, gera a svo reitt a a tapar llum snsum, geti ekki lengur hugsa skrt og skynsamlega. Missi jafnvgi.

Sumir stjrnmlamenn hafa notfrt sr reii almennings til a n vldum, bi slandi og va um verld. eir benda einhverja ara og kenna eim um rkjandi stand, og skiptir engu hvort a eir hafi rtt ea rangt fyrir sr, segi satt ea ljgi. eir urfa a virka sannfrandi og sna a eir su a berjast fyrir flki sem hefur veri beitt rtti. annig n eir vldum.

Afleiingarnar eru vaxandi ngja, meira af samsriskenningum, fleira flk sem trir a a s umkringt vinum, bir hpar sannfrir um a hinn hafi rangt fyrir sr.

etta er httulegur leikur sem virist festast smu hjlfrum, aftur og aftur. lga verur til samflaginu, flk byrjar a mga hvert anna og reiist gurlega. Sums staar heiminum brjtast jafnvel t styrjaldir. endanum fellur dnalogn og sannleikurinn skrur fram dagsljsi me t og tma, og hlutirnir skrast. egar reiin er farin, f skynsemi, rkhugsun og hugsandi flk tma til a tta sig hva gerist.

Lrdmurinn kemst san fri og sklabkur. Njar kynslir lra um a sem gerist rum ur, en svo gerist eitthva, aftur. a kemur kreppa, einhver stjrnmlamaur kveur a reita flk til reii, finnur samnefnara fyrir reiina og sama sagan endurtekur sig. Leikriti er a sama, hlutverkin eru au smu, en a eru komnir nir leikarar hlutverkin.

Alltof margir eru tilbnir a gefa eigin hug og atkvi slku valdi. Ekki lta a gerast! Mundu a reiin r er eitthva sem bara getur stjrna, og ef gefur einhverjum rum vald yfir reii inni er voinn vs.

Stjrnau skapi nu vel. a er hluti af v a byggja betra samflag og betri heim.

Mynd eftirwendy CORNIQUET frPixabay


mbl.is „Mlirinn orinn fullur“
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Getum vi lrt egar vi teljum okkur vita?

"a er mgulegt fyrir mann a lraegar hann telur sig vita." - Epktet

pma0ruF2m0hoxMM8zZ2evR57amjdCdmyfmBk2LTO

Til a lra nja hluti urfum vi a vera opin fyrir nmi. Til a vera opin fyrir nmi urfum vi aumkt. Vi urfum a tta okkur v a vi vitum ekki allt, og vi urfum a halda athyglinni og huganum opnum, en a er einn lykill a v a lra.

Getur veri a srfringar einhverju svii gefi okkur tilfinningu a eir viti meira en eir raun og veru vit, a eir falli gryfju a sannfra okkur um sna ekkingu frekar en a sna hana verki? v ef r tekst a sannfra einhvern um srfriekkingu gtiru tryggt r stu sem gti veri grundvllur ess a starfir vi a sem telur ig srfring .

Ef a er eitthva sem g hef lrt vi mitt nm og strf, er a hversu miki a er sem g veit ekki. g hef fullt af hugmyndum sem byggja frum og reynslu, beiti sumum og rum ekki, og n oftast eim rangri sem er vnst. En g reyni stugt a minna sjlfan mig aumktina, a a s sfellt eitthva ntt sem hgt er a lra, a ekking er aldrei fullkomin heldur vxum vi me henni, rtt eins og tr sem ltur hugmyndir snar um h himinsins ekki stoppa sig fr v a vaxa fram og lengra upp vi; og sama tma leyfa eigin rtum a grafa dpra jarveginn og leita sr nringar.

Mynd:Interesting Engineering


mbl.is Leysti 20.000 ra gamla gtu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Tr ea ekking?

Hvernig vitum vi hva af v sem vi trum er tr og hva ekking?

ur en essu er svara veltum aeins fyrir okkur hva hugtkin a.

"Tr" er eitthva sem vi hldum a s satt, a a miklu marki a vi teljum okkur vita a fyrir vst, a er mgulega satt og mgulega ekki, en vi hfum ekki snnunarggn til staar sem rttlta a a essi tr s snn, og ar af leiandi ekking. Sama hversu sannfr vi erum um a eitthva s satt, gerir algjr sannfring hlutinn ekki sannan.

"ekking" er eitthva sem vitum a er satt, en essi ekking er rttltanleg me snnunarggnum sem eru til staar fyrir grennslast fyrir um stareyndir og rk a baki ekkingarinnar.ekking hefur ekkert me sannfringu a gera, heldur er sumt sem vi einfaldlega vitum og getum san rkstutt t fr stareyndum og rkum.

a sem flkir etta ml er a bin hafa veri til kerfi utan um essi hugtk, tr og ekkingu, anna kerfi er kalla trarbrg og hitt vsindi.

Anna sem flkir mli er umfang trar annars vegar og ekkingar hins vegar. Trin hefur engin takmrk, getur n yfir upptk alheimsins, eli Gus, grunnhvatir allra manneskja, og svo framvegis. ekking nr hins vegar alls ekki svona langt, v hn arf a byrja einhverju sem vi skynjum og getum sannreynt, sem passar inn hugtakaheim okkar og er rkrtt. annig getum vi rkstutt mislegt um upptk alheimsins, en getum ekki sanna a endanlega. Hins vegar m vel vera a vi ekkjum lgml sem gera okkur frt a gera okkur hugmynd um hvernig hlutirnir eru, en essar hugmyndir eru kallaar kenningar.

Tr krefst ekki snnunar, a sem vi trum krefst einungis ess a einhverju s tra.

ekking krefst snnunar og hugtakakerfis, eins og til dmis a vatn s bi til r vetni og srefni. a er reyndar auvelt fyrir ann sem ekkert skynbrag hefur efnafri a efast um a etta su sannindi. sama htt er ekkert ml fyrir vsindamanninn a efast um sannindi sem felast trarbrgum.

eir sem eru trair safnast hp og kallast sfnuur. eir sameinast tr sinni og a er ftt ea ekkert sem getur vaki efasemdir hj eim.

eir sem hafa ekkingu eru annars konar, eir safnast hp og kallast vsindamenn. eir sameinast tr lgmlum sem eiga vi um svi eirra frigreinar, og sannfring eirra er aldrei hundra prsent rugg, a er alltaf rm fyrir vafa, v a er sfellt hgt a lra meira um ennan heim.

a er eins og eir sem tri, tri a eir hafi ekkingu, en eir sem hafa ekkingu, tri ekkert endilega a eir hafi ekkingu.

A sjlfsgu eru etta aeins vangaveltur fstudagskvldi, og g reyni ekki a sannfra neinn um eitt ea neitt, heldur langai mig einfaldlega a skoa betur essar plingar sem veltast um mr.

essi blogg eru ekki skrifu fyrst og fremst til a fra, heldur til a lra, til a hefja samru, til a sp hlutina. Mr finnst gott a deila essum plingum, en r eru alls ekki einhver endanlegur sannleikur. r eru hins vegar skref lngum gngutr mns eigin hugar.


Um gagnrni vihorf

Gagnrni "vihorf er altkt tvennum skilningi: hva sem er getur ori vifang ess og verkefni er endalaus leit sanninda um heiminn og hugsun manna." - Pll Sklason, Plingar II

Ftt er mikilvgara meal lrisegna en gagnrni vihorf. Ftt er samt meira misskili heldur en hugtaki 'gagnrni'.

Gagnrni vihorf og hugsun felst ekki a rfa hugmyndir niur, skjta rkjandi hugmyndir og kenningar, um a vera mti einu og llu, gerast efahyggjumaur andskotans.

Gagnrni vihorf og hugsun snst um a vira fyrir sr hugmyndir, taka ekki llu sem sjlfsgum hlut, sama hver heldur v fram, heldur velta fyrir sr og athuga aeins betur hvort a a sem heyrir s satt og rtt.

Ef vi tryum llu sem vi heyrum myndum vi enda heimi ar sem samsriskenningar ttu sennilegri en sannleikurinn sjlfur. Kannski erum vi reyndar hluti af slkum heimi?

a er mjg flki a bi hafa gagnrni vihorf og halda gum samskiptum og traustum sambndum vi anna flk. Til a mynda tengsl me ru flki er mikilvgt a hlusta hva a hefur a segja, og frekar en a efast um or eirra, a tra eim, nema ljs komi a eitthva sem au hafa sagt s satt. m byrja a efast, og eru tengslin lkleg til a rofna.

Vandinn er s a ef vi trum llu sem okkur er sagt, munu einhverjar sannar hugmyndir laumast inn ekkingargrunn okkar, sem verur san hluti af okkar skoanaheimi, nema vi sum v duglegri a rna okkar eigin hugmyndir og reyna a tta okkur hva af v sem vi trum er satt og hva satt.

a er endalaus vinna a komast a slku.

etta er kvein klemma. Hva flk a gera egar a hittir nja manneskju?

Eigum vi a tra v sem manneskjan segir og eiga httu a a skekki heimsmynd okkar, ea eigum vi a fara varlega a tra v sem arar manneskjur segja til a a skekki ekki heimsmynd okkar?

Mli er a vi hfum aldrei fundi endanlegt svar vi einu ea neinu, vi erum alltaf leitandi, og egar vi finnum svr er alls ekki lklegt a njar spurningar spretti fram. S sem hefur ll svrin og veit allt betur en allir arir, er lklega s sem minnst veit egar upp er stai, v sannri ekkingu fylgir aumkt og viring gagnvart sbreytileika heimsins og eigin huga.

Hva gerir ? Triru ea efastu egar rir vi flk? Hvernig feru a v a vita a a sem trir s satt? Veistu a bara af sjlfu sr? Sast inn fordmar? Ef hefur einhverja fordma, veistu af eim, ea fela eir sig huga num, fyrir r?


Hva ir a vera heimspekilegur?

"Afstaa heimspekinga er stundum talin bera vott um raunsi vandaml og verkefni daglegs lfs. Samkvmt almannarmi eru eir me hugann bundinn vi fjarlga ea fjarsta hluti, stundum skjaglpar ea draumramenn, stundum skaplegir orhenglar sem vla flki fram og aftur umru sem enginn botn fst . Eina vopna eirra gagnvart veruleikanum er a taka v sem a hndum ber 'me heimspekilegri r'. - Pll Sklason, Plingar II

egar vi frum a velta fyrir okkur hinstu rkum, spyrjast fyrir um af hverju hlutirnir eru eins og eir eru, reyna a tta okkar heildarmynd, og egar vi leitum essara svara einlgan htt, gtum vi virst vera me hugann rum heimi.

getur plingin veri skp einfld. Vi trum einhverju og spyrjum sjlf okkur af hverju vi trum v og san hvort a essi tr s ekking. Sum okkar eru annig ger a okkur finnst essar plingar ekki bara hugaverar, heldur nausynlegar til a vi ttum okkur veruleikanum, strri sannleika en eim sem vi lifum og hrrumst dags daglega.

a gerist nefnilega hj okkur llum a vi rktum me okkur einhverjar ranghugmyndir, r last inn hugarfylgsni okkar egar vi gtum ekki a okkur, og a sjlfsgu er tiloka fyrir manneskju a gta alltaf a sr.

Vi rekum okkur a heimurinn er kannski ekki alveg eins og vi hldum ea vildum a hann vri, og veltum kannski fyrir okkur hvort a heimurinn eins og hann var hafi veri eitthva ruvsi, ea var a bara hvernig vi sum hann og sjum hann nna? Sumir rghalda sna gmlu heimsmynd me rjsku a vopni. a getur veri heillandi a fylgjast me slkum manneskjum, sem reyna a rghalda stillimynd af heimi sem er stugt breytingum hur.

Heimspekingurinn notar tungumli bakvi tungumli til a skilja heiminn, hann reynir a tta sig hugtkum og rklegum tengslum eirra og hvernig au tengjast svo skynjun okkar stareyndum veruleikanum. a flkir svolti dmi a vi sjum heiminn t fr lkum forsendum, vi hfum lka upplifun af lfinu, sem er h v vi hvaa astur vi lumst upp og lifum vi dag, fll sem vi hfum upplifa, hvar heiminum vi bum.

Getum vi tta okkur , gegnum samru og rkhugsun, hvernig heimurinn er raun og veru, h v hvaan vi erum, hvar vi bum og hvernig lf okkar hefur veri? Vri slkur heimur raunverulegur ea bara eitthva fjarlgt kerfi huga okkar, eitthva eins og hinn fullkomni hringur, nokku sem virist ekki vera til annars staar en hugum okkar?

a er hgt a tta sig hvernig vi leggjum mat veruleikann. Vi skpum kerfi kringum a sem vi teljum a s gott ea illt, rtt ea rangt, fagurt ea ljtt, ekking ea tr, satt ea satt, og ar fram eftir gtunum; og til a vera samkvm sjlfum okkur og heil, urfum vi a velta essu fyrir okkur af dpt.

a krefst ess a vi getum hugsa vel, a vi fllum ekki auveldlega fyrir rkvillum, a vi ltum ekki sannfringu annarra ea okkar sjlfra villa okkur sn. a a vi sjum skrt og greinilega hvernig heimurinn er, greinum sannindi fr sannindum, a er nefnilega meira en a segja a, srstaklega egar flk kveur a rghalda sannindi eins og gamla stillimynd. Jafnvel sannleikurinn sjlfur getur tt erfitt me a skna gegn um slk sannindi.

Sumir halda enn a heimurinn s flatur, og arir a hann s hnttttur, mean veruleikinn fer kannski meira eftir a tta sig a arna eru lk og takmrku sjnarhorn a takast . Sjnarhorn vsinda og raka gefa ara mynd.

Og svo finnst sumum sannleikurinn ekki skipta neinu mli. A a s allt lagi a halda einhverju rngu fram, a eina nausynlega rttltingin slku s a segja slkt vera skoun manns, og a s ng. a er a sjlfsgu ekki ng til a f rtta mynd af heiminum, a er hins vegar ng til a f skakka mynd af heiminum sem gti veri skemmtilegt a vira fyrir sr a essi heimur vikomandi veri frekar bjagaur og veikum grunni reistur.

eir sem velja a byggja skoanir snar rkum, skynsemi og stareyndum, a eru heimspekingar. Satt best a segja er slkt flk mun nr veruleikanum en eir sem velta essum hlutum ekki fyrir sr; en vaknar spurningin um hva veruleikinn s.

Skynjum vi veruleikann betur me upplifun okkar, tilfinningum, srsauka og innsi; ea me huganum, rkhugsun og samrum? g held a svari vi essari spurningu s a einhverju leyti bi, en samt tel g a hugurinn urfi a vera skipstjrinn essum bti sem lf okkar er, siglandi gegnum haf veruleikans, stundum lgusj, stundum slttum spegli.


Hugmynd um heimspeki

"Einn hefbundinn skilningur heimspeki er s a hn s endalaus leit ekkingar og skilnings heiminum. Annar hefbundinn skilningur er s a hn s heild ea kerfi allrar ruggar ekkingar veruleikanum, vsindi allra vsinda. Hinn riji hefbundni skilningur heimspeki er s a hn s frigrein um hinstu rk og stur hlutanna, hn s altkust allra fra v a hn fjalli um undirstuatrii skilningi okkar veruleikanum." - Pll Sklason, Plingar II

Mig langar a grpa essar plingar Pls lofti og velta aeins vngum yfir eim.Vonandni finnstgjafmild heimspeki slkum vangaveltum.

Leit ekkingar og skilnings heiminum

essari hugmynd felst heimspekin manneskju sem leitar sannleikans, en ekking og skilningur heiminum er ekkert anna en sannleikurinn. essi manneskja er oft kllu heimspekingur ea heimspekileg, enda er a hegun hennar og hugsun sem skilgreinir hana. Hn fr kvein verkfri essa vintralegu leit, sem eru skynfri hennar, rkhugsun og dmgreind. Takist henni a beita essum verkfrum vel, er hn lklegri til a nlgast sannleikann heldur en me nokkrum rum verkfrum sem vi ekkjum, eins og skounum, tr, innsi og tilfinningum. Samt gti veri hugavert fyrir manneskjur sem stunda smu leit en me lkum verkfrum a ra saman og tta sig hva hvert og eitt okkar hefur fundi lfsleiinni, hvert leitin hefur leitt okkur.

Heild ea kerfi allrar ruggar ekkingar veruleikanum

etta er frekar vandasm hugmynd, ar sem stra spurningin er hvort rugg ekking s yfir hfu mguleg. Vi getum leita a ruggri ekkingu bi stru og smu samhengi og tta okkur a hugsanlega s enginn munur ruggri ekkingu og tr. Reyndar er ar mikill munur, v tr getur byggt nnast hvaa forsendu sem er, mean rugg ekking arf a byggja rkum sem hgt er a rttlta me snnunarggnum. Vi getum vita af ryggi a jrin snst um slina, rtt eins og Bubbi, en getum vi vita hva a ir, hva jrin og slin eru bi hinu sma samhengi einstaklingsins og stra samhengi himintunglanna? Getum vi skili etta samband af slkum hreinleika a vi byrjum ekki a sklda eitthva til a tta okkur betur hlutunum, og a okkar eigin skldskapur villi okkur sn? Er ng a sj samhengi me skrum rkum, ea urfum vi a bta einhverju kjti beinin?

Frigrein um hinstu rk og stur hlutanna

etta er raun s hugsun sem vi heyrum stugt hj brnum, oft ur en au byrja skla og eru a velta fyrir sr llu mgulegu heiminum. Stundum reynum vi a tskra hlutina fyrir barni, sem jafnvel skilur ekki ll orin sem vi notum, hva heiminn, og getur lti anna gert en a beita v fluga vopni sem undrunin er, og spyrja sfellu: "Af hverju?" a a spyrja af hverju vi hverju svari er g lei til a kafa djpar meiningu ess sem heldur einhverju fram. a getur veri pirrandi a vera hinum enda 'af-hverju-spurninga', en ef gerir itt besta til a svara, muntu endanum tta ig betur eigin takmrkunum og skilningi, getur tt von a uppgtva a vitir og skiljir ekki hlutina jafn vel og hlst. Og a eitt gefur r aukna dpt og ekkingu r og veruleikanum.


Drmtasta sameign slendinga?

"Oft er sagt a tungumli s drmtasta sameiginlega eign okkar slendinga. nnur drmt sameign eru hugmyndir og skoanir lfinu og tilverunni, sjlfum okkur og heiminum." (Pll Sklason, Plingar II, 1989)

Mig langar a pla aeins. Hugmyndin er alls ekki a svara eim spurningum sem g spyr, heldur hvetja sem lesa til a velta essu lka fyrir sr, og gaman vri a sj athugasemdum hvort einhver hafi svr vi einhverjum af eim spurningum sem g spyr. a er rugglega einn og einn lesandi sem hefur gaman af essu, jafngaman og g hef af v a velta essu lauslega fyrir mr, eins og litlum steini fu og skoa aeins hva felst undir honum.

Tungumli

a er nokku augljst a slenska mli er eitt af okkar drmtustu sameignum, a mli virist eiga miki undir hgg a skja undanfari, ar sem erfitt er a finna ann veitingasta ea htel ar sem hgt er a bjarga sr slensku einni saman, innanlands. ar sem slenska tungan, augljsasta sameign okkar, kannski fyrir utan veiddanfiskinn sjnum stafar greinilega gn af enskunni, vri kannski hugavert a lta aeins hluti sem eru ekki jafn reifanlegir.

Hinn veiddi fiskur sjnum

lkt Normnnum mega slendingar ekki leita sr eftir sjvarfangi skipulagan htt nema eiga kvta fyrir honum. Hvort vi hfum leigt ea selt essa sameign feinum einstaklingumveit g ekki, en umran virkar frekar skrtin. Einhver sagi einhvern tma a jin gti ekki tt neitt ar sem hn hefur ekki kennitlu fyrirtkis ea einstaklings. Hvernig tli mlum s fari dag? M g kaupa mr trilluea togara og fara t sj og veia slenskri lgsgu? M g a ef g sel ekki aflann, nota hann bara sjlfur?

Hugmyndir og skoanir um lfi og tilveruna

Skoanir slendinga um lfi og tilveruna eru allskonar, en samt ruvsi en annarra ja. Okkur virist frekar annt um a hlusta rk og vsindi, vi stefnum a jfnui a v er virist h stjrnmlaflokki, vi hfum ekki mikinn huga stttaskiptingu og viljum geta veri stolt yfir afrekum okkar sameiningu. Vi elskum a egar strkarnir og stelpurnar okkar gera ga hluti aljlegum vettvangi og nrumst miki sameiginlegum sigrum. Einnig stndum vi tt saman egar vi tpum. Er etta nrri lagi?

Hugmyndir og skoanir um sjlf okkur

Hvert og eitt okkar hefur rtt til a hugsa sjlfsttt. Vi megum tra v sem vi viljum, hvort sem a er byggt trarbrgum ea vsindum. Hins vegar viljum vi helst ekki a trarbrg og vsindi stangist , v sagan hefur snt okkur a endanum vera vsindin yfirleitt ofan , sama hversu mikil rjska og einur stendur bakvi kreddur og hindurvitni. Vi teljum flest okkar gott a vera sjlfst, finnst rttltt a kynin su jfn, finnst a brn okkar eigi a f menntun og a fullornir eigi a f tkifri til a fta sig hvar svo sem eir eru staddir flagslega. Vi getum veri grarlega eigingjrn, og vi getum lka haldi af ofstki me flagslii, stjrnmlaflokki ea trflagi, en endanum erum vi flest til a vega og meta hvar vi stndum t fr skynsamlegum rkum frekar en hreinni tilfinningu. Er etta nrri lagi?

Hugmyndir og skoanir um heiminn

Hvernig tli slendingar lti heiminn? Sjum vi hann tfr rstum okkar, tfr v hva sumari slandi er bjart, hltt (stundum) og skemmtilegt, en veturinn myrkur, kaldur og drungalegur? Hefur a hrif hvernig vi metum hvert anna og mannlf Jru? Hefur a hva vi erum fmenn hrif hvernig vi sjum heiminn? Hefur agengi okkar a hreinu vatni og lofti hrif hvernig vi skynjum og skiljum heiminn? Hefur agengi okkar a heimsfrttum, samflagsmilum, Internetinu, sjnvarpsefni og tlvuleikjum einhver hrif hvernig vi sjum og skiljum heiminn? Erum vi nnur j dag heldur en fyrir hundra rum? Erum vi nnur j dag en fyrir sund rum? Hvernig verum vi eftir hundra ea sund r, enn sama jin, me sameiginlega sn heiminum? Ea breytumst vi einfaldlega t fr tarandanum og nttrunni og heimsmynd okkar me?


Fyrri sa | Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband