Hvaða skellur ætli sé verstur?
7.7.2010 | 04:40
Egill Helgason skrifaði pistil í gær, Tap erlendra kröfuhafa, sem innihélt hugsun mjög á skjön við gildismat mitt:
Það er áætlað að erlendir kröfuhafar hafi tapað 4-5 þúsund milljörðum króna á íslensku bönkunum. Það eru þeir sem eru að fá stærsta skellinn vegna hrunsins og það er allt í lagi að sýna smá skilning vegna þess.
Ég er ekki sammála þessari skoðun og finnst þessi samanburður frekar móðgandi fyrir fólkið sem á varla fyrir helstu nauðsynjum vegna þess að það er enn að borga stökkbreytt lán, hefur misst fyrri tekjustofn, þarf að takast á við miklar hækkanir eða þarf jafnvel að óska eftir mat frá hjálparstofnunum.
Þess vegna spyr ég:
Hvaða skellur ætli sé verstur?
A tapar 20 milljónum en á bara 10 milljónir og hefur misst vinnuna að auki.
B tapar 20 milljónum og á 10 milljónir að auki
C tapar 200 milljónum og á 800 milljónir að auki
Ég segi A.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Sveltur fólk á Íslandi í dag?
3.7.2010 | 17:18
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Vitum við og skiljum hvað er í gangi?
2.7.2010 | 06:55
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
Hvað ættu fjármögnunarfyrirtækin að gera?
20.6.2010 | 06:58
Bloggar | Breytt s.d. kl. 07:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Stórsigur fyrir heimili og almannaheill
16.6.2010 | 22:52
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Verður skaði lánþega endurgreiddur?
16.6.2010 | 16:29
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hvaðan kemur þetta óþolandi suð á HM?
13.6.2010 | 06:45
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
Hugrakkasti hobbitinn samkvæmt Mr. Spock er...
12.6.2010 | 23:17
Er fólk virkilega svona sofandi yfir framtíðinni?
9.6.2010 | 05:07
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Kick-Ass (2010) ****
7.6.2010 | 16:14
Hverjir eru kostir verðtryggingar?
7.6.2010 | 05:18
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Furður veraldar: jörðin gleypir byggingu í Gvatemalaborg
5.6.2010 | 07:00
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Capitalism: A Love Story (2009) ***1/2
3.6.2010 | 19:54
Hvernig ber að túlka niðurstöður í Reykjavík?
30.5.2010 | 06:56
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Tekst vel smurðum áróðursvélum að brytja niður fylgi Besta flokksins á síðustu metrunum?
29.5.2010 | 05:04
Sjoppuprófið
27.5.2010 | 06:21
Bloggar | Breytt s.d. kl. 07:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Hvað eru draumar?
24.5.2010 | 07:40
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Er Jón Gnarr og flokkur hans bestur?
23.5.2010 | 11:02
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)