Af hverju að breyta rétt?

Það er aðeins ein ástæða sem ég hef til að breyta rétt í þessu lífi:

Ég trúi því að ef ég breyti rétt, þá legg ég mitt á vogarskálirnar til að bæta líf fólksins í kringum mig, og er börnum mínum og vonandi fleirum góð fyrirmynd um hvernig hægt er að lifa lífinu vel þegar ég er sjálfur fallinn frá.

Lífið eftir dauðann er mikilvægt, líf þeirra sem erfa mann.

Mér er slétt sama hvort að ég hafi sál eða ekki eða hvort "ég" verð ennþá til í einhverju formi þegar líf mitt er horfið úr þessum kroppi. 

Ef lífið snérist bara um naflann á manni sjálfum, þá væri þetta frekar marklaust líf.


Af hverju eiga leiðtogar að vera heiðarlegir?

Við þurfum ekki á vísindum og heimspeki að halda til að vita hvað við þurfum að gera til þess að vera heiðarleg og góð, já, jafnvel vitur og dygðug. (Kant) Heiðarleiki er siðferðilegt hugtak. Ásakir þú manneskju um óheiðarleika, getur viðkomandi ekki...

The Wire (2002-2008) *****

17. maí síðastliðinn setti Jón Gnarr það sem skilyrði til samstarfs við Besta Flokkinn að fulltrúar annarra stjórnmálaflokka hefðu séð sjónvarpsþættina "The Wire". Ég hafði ekki séð þá og skildi ekki af hverju. Nú hef ég séð þá og tel mig skilja hvað...

Er spilling vandamál?

Þegar aðgangur að stjórnmálum snýst aðallega um hversu mikla styrki þú færð til að komast í efstu sæti stærstu flokkana, og síðan hversu mikla styrki þú færð til að koma flokki þínum til valda; þá er fyrst og fremst verið að skapa eða spinna ímynd fyrir...

Nærast stjórnmál og trúarbrögð á göfugum lygum?

"Það lítur út fyrir að leiðtogar okkar þurfi að notfæra sér í töluverðum mæli lygar og blekkingar til að vernda hagsmuni þegna sinna. Og við segjum að allar slíkar lygar væru gagnlegar sem einhvers konar lyf." - Ríkið, Plató, 459d) Þessa vikuna virðast...

Hvað gerir þig að þeirri manngerð sem þú ert?

Síðan byrjaði ég að hlæja -- fyrst í svefni, síðan vakandi, enda hefur mér verið sagt þetta um sjálfan mig og ég trúað því -- þó að ég muni það ekki -- enda ég hef séð sömu hluti í öðrum smábörnum. Síðan, smám saman, áttaði ég mig á hvar ég var og óskaði...

Er Guð dauður?

Guð er dauður. Guð verður áfram dauður. Og við höfum drepið hann. Hvernig getum við huggað okkur, mestu morðingja allra morðingja? Það sem var heilagast og mest af öllu því sem þessi heimur hefur til þessa átt hefur blætt til dauða undan hnífum okkar:...

Getum við hugsað um ekkert?

Fyrir nokkrum árum sökk ég í djúpar pælingar um ekkert og eftir marga daga, vikur, mánuði eða ár komst ég að þeirri niðurstöðu að hugmyndin um ekkert væri hugsanlega hvaðan hugmyndin um guði og Guð sprettur úr. Fátt er jafn gefandi fyrir mannshugann en...

Eru trúaðir heimskari en trúlausir?

Áberandi hefur verið í umræðu um trúarbrögð og trúleysi að "hinir trúlausu" telji greind "hinna trúuðu" eitthvað verri en hinna sem trúlausir eru. Ég vil velta fyrir mér hvort að þetta sé satt. Ég get vel séð að rökhyggjufólk skori hærra á SAT og IQ...

Af hverju enda umræður um trúmál oftast í vitleysu?

Hópur manna sem kenna sig við trúleysi hefur verið áberandi í umræðum um trúarbrögð á blogginu, og hamrað svo stöðugt á þeim sem voga sér að tjá trú, að þeir síðarnefndu voga sér ekki að taka þátt og velja frekar að ræða saman þar sem umræðan nær ekki...

Eru vísindalegar sannanir mögulegar?

Þegar ég heyri frasann að eitthvað sem erfitt getur verið að útskýra hafi verið vísindalega sannað og sé þar af leiðandi sannleikur, vakna strax sterkar efasemdir. Ég vil taka fram að ég geri greinarmun á sönnunum sem framkvæmdar eru með vísindalegum...

Eru hvorki trúarbrögð né trúleysi til?

Ég hef haldið því fram að skilgreining margra þeirra sem kenna sig við guðleysi, trúleysi eða vantrú (alls ekki allir) skilgreini trúarbrögð of þröngt, enda séu trúrarbrögðin samtvinnuð í mannlega tilveru og óaðskiljanleg okkur bæði sem einstaklingum og...

Af hverju óttast bæði trúaðir og trúleysingar að tapa sannfæringu sinni?

Ef hugsun á að verða eign margra, ekki forréttindi fárra, verðum við að losa okkur við ótta. Það er ótti sem heldur mönnum aftur - ótti við að eigin trú reynist blekking, ótti við að stofnanir sem þeir styrkja reynist skaðlegar, ótti við að þeir sjálfir...

Af hverju pirrar gagnrýnin hugsun um trú þá sem engu þykjast trúa?

Felist undirstöður hugsunar í tjáningu okkar, þá biggja samræður okkar á fjórum undirstöðum sem nauðsynlegar eru til að móta setningu, og jafnvel hugsun, á hvaða tungumáli sem er. Fyrsti liður: vísun Annar liður: tenging Þriðji liður: eiginleiki Fjórði...

Við krefjumst gagnrýnnar hugsunar, en vitum við hvað gagnrýnin hugsun er?

Í tilfinningaþrungnum samræðum um trúleysi brýst stundum fram sú skoðun frá þeim sem segjast ekki trúa á Guð, guði eða eitthvað yfirnáttúrulegt, að lífsviðhorf þeirri byggi á gagnrýnni hugsun (eða vísindalegum sönnunum). Aftur á móti, sé viðkomandi...

Er guðleysi í grunnu lauginni en trúin í þeirri djúpu?

Fyrir helgi skrifaði ég færslu sem fengið hafði 202 athugasemdir þegar þetta er skrifað. Ég held að aldrei hafi jafn mikil samskipti átt sér stað eftir eina grein á mínu bloggi. Reyndar skrifuðu sömu einstaklingar oft, og sumir þeirra voru svolítið...

Eru trúleysingjar og guðleysingjar sem vilja betri heim í raun trúaðir?

Yfirleitt þegar mér dettur í hug að skrifa um trúmál og trúleysi spretta fram fjörugar umræður þar sem sérfræðingar með prófskírteini frá sjálfum sér eru duglegir að fræða mig um hvað ég hef rangt fyrir mér, án þess að ég þykist sjálfur átta mig...

Þurfa prestar að trúa á persónulegan Guð?

Heitar og skemmtilegar umræður um trúarbrögð og trúleysi spruttu fram enn á ný hér á þessu bloggi í kjölfar greinarinnar Er predikun guðleysis klám? Einni spurningu er þar ósvarað, sem ég reyni að svara í þessari grein, en þar held ég fram að prestar...

Hafa Íslendingar tapað forgangsrétti á náttúruauðlindum sínum?

Ég sé mig knúinn til að skrifa stutta grein um þetta Magma mál. Það er nokkuð ljóst að algjör lögleysa ríkir hjá stjórnvöldum. Þau hafa tekið afstöðu lagatækna til laga og finnst litlu skipta hvað er rétt og hvað rangt, hver andi laganna sé, svo...

Er predikun guðleysis klám?

"Ég er ekki viss um hvernig það byrjaði, en fljótlega eftir mikla fjölgun á framboði frá höfundum Nýguðleysis, byrjaði einhver að kalla bækur þeirra 'klám guðleysingja". Ég hló fyrst þegar ég heyrði þetta, líklega vegna þess að þetta er ekki fjarri...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband