20 heilræði fyrir bloggara í léttum dúr
13.8.2008 | 21:33

Spurning hvort að betra væri að kalla þetta heilræði eða hálfræði?
1. Allar setningar eiga að geta staðið á eigin fótum. Eins og þessi.
2. Ýkjur eru dauði.
3. HÞHSS: Hættu þessum helv skammstöfunum.
4. Endaðu hverja málsgrein á einhverju jákvæðu. Nema núna.
5. Ekki þykjast vera gáfaðri en lesandinn hvort sem að þú ert það eða ekki.
6. Veldu orð þín með gát.
7. Forðastu óþarfa dæmi. Til dæmis eins og þetta.
8. Ekki nota kommur, til að, skilja sundur, texta.
9. Líkingar eru jafn gagnlegar og brotin vatnsglös.
10. Einhver sagði einhvern tímann að tilvitnanir ættu að vera nákvæmar.
11. Slangur sökkar.
12. EKKI SKRIFA Í HÁSTÖFUM NEMA ÞÚ VILJIR ÆRA EINHVERN Í REIÐIÖSKRI.
13. Aldrei nota undirstrikanir.
14. Blandaðar myndhverfingar geta flengt óbarinn biskup.
15. Aldrei gefa upp heimildarmenn nema þú sért tilbúin(n) til að láta heimildarmenn þína gefa þig upp á bátinn.
16. Vandaðu málfarið obboðslega.
17. Greinileg merki um leti eru að klára ekki setningar, lista, og svo framvegis.
18. Lítið er meira. Þessi listi ætti því eiginlega bara að vera upp í eitt.
19. Margir riðövundar sðtafþetja viðlauþt.
20. Polli páfagaukur sagði: "Ekki koma fram við lesendur þína eins og þau séu börn."
Mynd: Texas Startup Blog
Er handboltalandsliðið að meika það á Ólympíuleikunum?
13.8.2008 | 19:26
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 19:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Hefur þig dreymt einhverja skemmtilega drauma?
12.8.2008 | 22:20
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (19)
Leikari úr 40 Year Old Virgin handtekinn fyrir grun um morðtilraun á fyrrum kærustu sinni
12.8.2008 | 19:55
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Ætlar RÚV að endursýna sigur Íslands gegn heimsmeisturum Þjóðverja á boðlegum tíma?
12.8.2008 | 14:26
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 14:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (17)
Sumarfríið búið og liðin er bloggtíð með blóm í haga
12.8.2008 | 08:14
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Nokkrar útlitsbreytingar á Batman frá því að hann birtist í fyrsta sinn árið 1939 í Detective Comics # 27
11.8.2008 | 16:49
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
10 vinsælustu kvikmyndum á leigunum 10. ágúst 2008 gefin einkunn
10.8.2008 | 21:13
Hetjudáð í háloftunum: flugstjóri Iceland Express nauðlenti til að bjarga mannslífi
9.8.2008 | 19:27
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (26)
Um undirstöður hamingjunnar: Sköpun, þjónusta og þekking
9.8.2008 | 12:21
Heimspeki | Breytt s.d. kl. 12:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
10 aðferðir til að kveikja hugmyndir að bloggfærslum
8.8.2008 | 18:25
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Ljót saga - Varúð: ekki fyrir viðkvæma
8.8.2008 | 13:48
Bloggar | Breytt 9.8.2008 kl. 00:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Hefur þú nokkurn tíma pælt í fyrir alvöru hvað bloggvinátta þýðir?
7.8.2008 | 19:07
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (42)
Af hverju bloggar þú? (Og af hverju ég blogga)
7.8.2008 | 09:27
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (30)
Kvikmyndir | Breytt s.d. kl. 19:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Er Geir Haarde að dissa bloggara?
6.8.2008 | 09:20
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (30)
Gúrkublogg: Áðan rölti ég niður í Smáralind og fann þar biðraðir í þremur verslunum og þjónustulund í einni
5.8.2008 | 23:37
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Í dag ætla ég að þakka fyrir mig og gefa lesanda BÍÓMIÐA í tilefni 100.000 gestsins á bloggsíðuna
5.8.2008 | 01:58
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (60)
10 vinsælustu myndirnar á leigunum í síðustu viku (4.8.2008)
4.8.2008 | 14:41
VANDAMÁLIÐ VIÐ VERÐTRYGGINGU: Af hverju einstaklingar, fjölskyldur og fyrirtæki tapa á meðan bankarnir græða
3.8.2008 | 09:09
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (28)