Íslendingar heimsmeistarar í grunnskólaskák!


Lengstu tveimur klukkustundum í lífi mínu lauk núna rétt áđan. Salaskóli ţurfti ađ vinna S-afríska sveit 3-1 til ađ tryggja sér titilinn, en ţađ vćri ef hin sveitin sem var ađ keppa viđ okkur um 1. sćtiđ nćđi 4-0 sigri á Qatar U-14.

Ţetta var ćsispennandi.

Páll Snćdal Andrason vann sína skák á 20 mínútum. Ţá ţurftum viđ ađeins tvo til viđbótar og sigurinn í höfn. Stuttu síđar sigrađi Qatar á 1. borđi mjög örugglega, en Birkir Karl Sigurđsson, hinn snjalli varamađur Salaskólaliđsins hafđi heitiđ á 1. borđsmann Qatar ađ ef honum tćkist ađ vinna gćfi hann honum ísbjarnarleikfang. Snjallrćđi hjá Birki! Mćtti kalla ţetta ísbjarnabragđ! Nú ţurftum viđ bara einn vinning til ađ tryggja okkur sigur.

Ţá tapađi Guđmundur Kristinn Lee eftir miklar flćkjur á 4. borđi. Stađan hjá Qatar og S-Afríku var jöfn á ţeirra 4. borđi, en Qatar drengurinn tefldi betra endatafl mjög illa og koltapađi ţeirri skák. Spennan hékk ennţá í loftinu. 

Nú var komiđ ađ Jóhönnu Björgu Jóhannsdóttur. Hún hafđi í upphafi skákar náđ fínni stöđu, var peđi yfir; en tapađi ţví svo aftur. Andstćđingnum tókst ađ koma hrókunum innfyrir vörn Jóhönnu, en samt tókst henni ađ standa í honum. Eftir ađ hafa loks sneriđ á hann og komin međ frípeđ og öruggt jafntefli, ţar sem andstćđingurinn ţurfti ađ ţráskáka hana til ađ hún fengi ekki drottningu, ţá var hún ađeins of bjartsýn, ćtlađi sér ađ vinna frekar en ná jafntefli; lék af sér peđinu og tapađi. Nú var okkar helsta von ađ  Patrekur nćđi ađ knýja fram sigur.

Í ţá mund tókum viđ eftir ađ Qatar voru manni yfir á ţriđja borđi. Ţegar ţeirri skák lauk međ sigri Qatar var heimsmeistaratitillinn í höfn. Patti ţurfti ekki ađ vinna síđustu skákina. Sigurinn var gulltryggđur.

Patrekur Maron Magnússon lauk sinni skák međ jafntefli, og tryggđi Íslendingum vinnings forskot á nćstu sveit. Ţar međ var heimsmeistaratitillinn í höfn. Qatar tapađi á 2. borđi, en ţađ skipti ekki lengur máli.

Úrslit í U-14

1. sćti: Salaskóli, Ísland, 17 vinningar

2. sćti: Gene Louw Primary, S-Afríka, 16 vinningar

3. sćti: Uitkyk Primary, S-Afríka, 13,5 vinningar (8 stig)

4. sćti: Qatar: 13,5 vinningar (6 stig)

 

Einstaklingsárangur:

1. borđ: Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (2 vinningar / 9)

2. borđ: Patrekur Maron Magnússon (6 vinningar / 9)

3. borđ: Páll Snćdal Andrason (5 vinningar / 9)

4. borđ: Guđmundur Kristinn Lee (3,5 vinningar / 7)

Varamađur: Birkir Karl Sigurđsson   (0,5 vinningur / 2)

 

Keppendur vilja ţakka eftirtöldum stuđninginn:

  • Kópavogsbć
  • Glitni
  • Skáksambandi Íslands
  • Salaskóla 
  • Tómasi Rasmus
  • Eddu Sveinsdóttur
  • Hafrún Kristjánsdóttur
  • Sigurđi Braga Guđmundssyni
  • Eiríki Erni Brynjarssyni
  • Ragnari Eyţórssyni
  • Ómari Yamak
  • Foreldrum og ađstandandum keppenda og ţjálfara 
  • Öllum ţeim Íslendingum sem studdu okkur og hvöttu í orđi og verki

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju međ titilinn ,frábćr árángur.

Haraldur Bjarnason (IP-tala skráđ) 18.7.2007 kl. 11:57

2 identicon

Til hamingju aftur.

Frábćr árangur.

kv. Páll Sigurđsson 
Taflfélagi Garđabćjar

Páll Sigurđsson (IP-tala skráđ) 18.7.2007 kl. 11:57

3 Smámynd: Snorri Bergz

Snilld! Til hamingju međ krakkana Hrannar.


Ţú stendur ţig líka vel. Gleymist oft ađ taka fram ţá, sem standa ađ tjaldabaki.

Kveđjur út

 Bergzmuppetiđ

Snorri Bergz, 18.7.2007 kl. 12:03

4 identicon

Innilega til hamingju međ ţennan stórkostlega árangur!!

Algjörlega FRÁBĆRT !!

HÚRRA HÚRRA HÚRRA !!

Anna Brynja Baldursdóttir (IP-tala skráđ) 18.7.2007 kl. 12:13

5 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Til hamingju til allra í skáksveit Salaskóla og til hamingju til skólans sjálfs.  Hrannar, ţađ er búiđ ađ vera gaman ađ fylgjast međ skrifunum ţínum

Kveđja 

Marinó G. Njálsson, 18.7.2007 kl. 12:17

6 Smámynd: Gunnar Björnsson

Til hamingju međ ţetta krakkar og ţú líka Hrannar.

Glćsilegt.  Og sem formađur Hellis er ég auđvitađ einkar stoltur af krökkunum sem allir eru félaginu.

Kveđja,
Gunnar

Gunnar Björnsson, 18.7.2007 kl. 12:53

7 identicon

Til hamingju, krakkar mínir! Hverjir eru bestir?!

Steini Briem (IP-tala skráđ) 18.7.2007 kl. 13:05

8 identicon

Til hamingju međ frábćran árangur!!!

Kveđja,

Sigurlaug Regína

Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir (IP-tala skráđ) 18.7.2007 kl. 13:15

9 identicon

Hrannar, til hamingju međ ţennan árangur.  Sterkir keppendur ţurfa ćtíđ sterka og góđa menn á hliđarlínunni.

 kveđja,

Hilmar Friđjónsson, VMA

Hilmar Friđjónsson (IP-tala skráđ) 18.7.2007 kl. 13:30

10 Smámynd: Karl Gauti Hjaltason

Innilega til hamingju, Hrannar og Tómas, Jóhanna, Patrekur, Páll, Guđmundur og Birkir.  Kveđjur frá Taflfélagi Vestmannaeyja.

Karl Gauti.

Karl Gauti Hjaltason, 18.7.2007 kl. 13:46

11 identicon

Glćsilegt, til hamingju Hrannar og krakkar í Salaskóla!

Er búin ađ fylgjast spennt međ úrslitunum hér á blogginu

Kveđja,

Hugrún Sif

Hugrún Sif (IP-tala skráđ) 18.7.2007 kl. 13:51

12 identicon

Innilegar hamingjóskir til ykkar allra međ glćsilegt afrek! Viđ erum óskaplega stolt af ykkur!

Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir (IP-tala skráđ) 18.7.2007 kl. 13:51

13 identicon

Til hamingju međ heimsmeistaratitilinn í skák.   Ţiđ eruđ frábćr!

Kveđja,

Margrét, kennari í Salaskóla

Margrét Sveinsdóttir (IP-tala skráđ) 18.7.2007 kl. 14:02

14 identicon

Til hamingju vinur.  Vissi alltaf ađ ţú hlytir ađ vera besti skák ţjálfari heims.  Greinilega búin ađ ná ţví allra besta út úr ţessum krökkum.  Sjáumst fljótlega yfir spili.   Kćr kveđja, Svenni

Svenni Jóns (IP-tala skráđ) 18.7.2007 kl. 14:11

15 Smámynd: Hrannar Baldursson

Ţakkir fyrir góđar kveđjur, kćru vinir. 

(Patti var ađ koma til mín. Hann langar ađ fara yfir skákina sína.)

Ţađ lítur út fyrir ađ öll börnin í liđinu fái CM titil (Candidate Master) frá FIDE. Ég biđ fulltrúa skáksambandsins sem kíkja á ţetta blogg ađ hjálpa mér međ umsóknir fyrir börnin.

Hrannar Baldursson, 18.7.2007 kl. 15:04

16 Smámynd: Snorri Bergz

Ţeir, krakkarnir, verđa ţá fyrstu CM landsins. Nema Haddi bé hafi ţegar sótt um, án ţess ađ ég viti til.

Ég ítreka hamingjuóskir mínar.

SGB

Snorri Bergz, 18.7.2007 kl. 15:17

17 Smámynd: Helgi Jóhann Hauksson

Hjaratanlegustu hamingjuóskir til ykkar allra og skólans - og svo auđvitađ Kópavogsbćjar og Íslands :)

Helgi Jóhann Hauksson, 18.7.2007 kl. 15:46

18 identicon

Ekkert mál ađ sćkja um titlana.

Ásdís gengur frá ţessu ţegar hún kemur aftur úr sumarfríinu.

 En líklega á ţetta ekki viđ um alla.

 Ţurfa ađ tefla amk. 7 skákir og fá 50% eđa hćrra vinningshlutfall.

The first team-winner in each age category of School Team Tournament is the FIDE World School Team Champion for 2007.
FIDE shall award the title of FIDE Candidate Master to each player of the winning team, subject to the individual achieving 50% from games played.

 og á fide síđunni má sjá

  World or Continental Team Ch.7 games >= 66.66%7 games >= 50%

Ţađ eru ţví líklega bara Nafni og svo Patrekur auk Guđmundar sem uppfylla ţessi skilyrđi. Spurning jafnvel hvort Petrekur eigi séns á FM titli, ţó mér finnist ţađ ólíklegt.

Páll Sigurđsson (IP-tala skráđ) 18.7.2007 kl. 16:38

19 Smámynd: arnar valgeirsson

magnađ hjá ykkur og hjartans hamingjuóskir. allir ţvílikt stoltir af krökkunum. óska ţér hinsvegar sérstaklega til hamingju međ ađ vera í heimsmeistaraliđi, ţađ fór víst bara svo, ha.

arnar valgeirsson, 18.7.2007 kl. 17:06

20 identicon

Frábćrt og til hamingju, ég er mjög stollt af ykkur,   bestu kveđjur

Hulda Björnsdóttir deildarstjóri í Salaskóla

Hulda Björnsdóttir (IP-tala skráđ) 18.7.2007 kl. 17:15

21 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Innilega til hamingju međ ţennan frábćra árangur. 

Ásdís Sigurđardóttir, 18.7.2007 kl. 22:11

22 identicon

Kćru skákfélagar, gott hjá ykkur!!!!! Til hamingju međ titilinn.

Óli Týr, Bjartur Týr og Ólafur Freyr frá Vestmannaeyjum

Ólafur Týr Guđjónsson (IP-tala skráđ) 18.7.2007 kl. 22:20

23 Smámynd: Steingerđur Steinarsdóttir

Til hamingju Hrannar minn. Ţetta er stórkostlegt og kannski ekki viđ öđru ađ búast af börnum sem höfđu jafnfrábćran ţjálfara.

Steingerđur Steinarsdóttir, 18.7.2007 kl. 22:33

24 identicon

Til hamingju! Viđ í Salaskóla erum öll gríđarlega stolt af ykkur. Hlakka til ađ hitta ykkur heimsmeistarana.

Hafsteinn skólastjóri

Hafsteinn Karlsson (IP-tala skráđ) 18.7.2007 kl. 23:25

25 identicon

Til hamingju Hrannar og allt keppnisliđiđ.

Frábćrt hjá ykkur !

Guđni B. Guđnason (IP-tala skráđ) 19.7.2007 kl. 08:31

26 identicon

Komdu sćll frćndi.

Langađi ađ óska ţér og liđinu innilega til hamingju međ frábćran árangur.

Vćri gaman ađ heyra frá ţér, mađur heldur alltof litlu sambandi viđ frćndfólk sitt og fyrrverandi kennara ;)

Kveđja úr Borgarnesi

Ragnar frćndi 

risinn@mmedia.is 

Ragnar Gunnarsson (IP-tala skráđ) 20.7.2007 kl. 18:50

27 Smámynd: Ómar Ingi

Innilega til hamingju ţetta er FRÁBĆR árangur.

Fálkaorđuna á allt liđiđ  takk fyrir

SNILLD.

Ómar Ingi, 20.7.2007 kl. 20:57

28 Smámynd: mongoqueen

Innilega til hamingju međ ţennan árangur!

mongoqueen, 20.7.2007 kl. 21:55

29 Smámynd: María Kristjánsdóttir

Innilega til hamingju. gaman ađ sjá ađ stúlka var í liđinu - ţegar ég var 12 ára reyndi ég ásamt bekkjarsystur minni ađ ganga í Skákfélag Hafnarfjarđar- ţađ var hlegiđ ađ okkur. Okkur fer hćgt en bítandi fram.

María Kristjánsdóttir, 21.7.2007 kl. 08:40

30 Smámynd: Hrannar Baldursson

Kćrar ţakkir enn og aftur fyrir hlýjar kveđjur og góđa móttöku heim.

Hrannar Baldursson, 21.7.2007 kl. 11:41

31 Smámynd: arnar valgeirsson

sćll hrannar. var ađ bíđa eftir nýrri fćrslu en skil bara eftir skilabođ hér, sem eru: ţiđ heimsmeistararnir eruđ semsagt aldeilis bođin velkomin á mótiđ í vin, hverfisgötu 47 á mánudaginn kl. 13:00.

allir fá vinninga frá bóka- og tónlistarútgáfunni SÖGUR og svo er flott kaffiborđ eftir mótiđ. viđ í skákfélagi vinjar viljum sko endilega fá ađ kljást viđ heimsmeistara. setti inn eina fćrslu ţar sem ég minni á mótiđ.

bestu kveđjur, Arnar

arnar valgeirsson, 21.7.2007 kl. 19:11

32 identicon

Til hamingju! Frábćrir krakkar - og ţjálfarinn hefur sitt ađ segja.

Skúli Páls (IP-tala skráđ) 23.7.2007 kl. 17:14

33 identicon

Til hamingju međ frábćran árangur!

 kv.

 Dóra, Brynjar og Eiríkur Örn

Dóra Vilhjálmsdóttir (IP-tala skráđ) 24.7.2007 kl. 09:53

34 identicon

Ég vil ekki vera leiđinlegur en haltu nú áfram međ fjárans kvikmyndalistann. Takk fyrir.

elías elías elías (IP-tala skráđ) 24.7.2007 kl. 10:59

35 identicon

Hjartanlega til hamingju međ frábćran árangur, landi og ţjóđ til sóma

 Verst hvađ ţađ var fjallađ litiđ um ţetta í fjölmiđlum, rétt ađeins minnt á ţetta, ekki á hverjum degi sem viđ litla ţjóđin eigum heimsmeistara í íţrótt.

Haltu áfram ţví góđa starfi sem ţú ert ađ skila

 kv

Steinn

Steini (IP-tala skráđ) 24.7.2007 kl. 18:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband