22 bestu kvikmyndir Charlton Heston (ţarf góđa nettengingu vegna fjölda myndbanda)

In Memoriam

Charlton Heston (4. október 1924 - 5. apríl 2008)

Charlton Heston er ţekktastur fyrir hlutverk sín í stórum kvikmyndum, sem hafđi rándýrar tćknibrellur, góđa listrćna leikstjórn, flotta búninga og magnađa tónlist. Hann lék Móses, Michaelangelo og Ben-Hur, en Michael Moore gagnrýndi hann harkalega í kvikmynd sinni Bowling for Columbine, ţegar Heston var reyndar byrjađur ađ fá einkenni Alzheimer sjúkdómsins.

Charlton Heston hafđi á sínum yngri árum veriđ ţekktur fyrir baráttu sinni gegn vanhugsuđum styrjöldum og var demókrati af Guđs náđ. Síđan skipti hann um stefnu og varđ harđur repúblikani sem studdi Ronald Reagan til forsetakosninga.

Síđar varđ hann formađur bandaríska byssusambandsins og hans frćgustu orđ í ţví starfi var ţegar hann sló ţví fram ađ hann myndi aldrei gefa eftir í réttinum til ađ eiga og vera međ byssu á sér:



Ég hef ekki séđ allar kvikmyndir Charlton Heston, og nota ţví einkunnir frá IMDB til ađ rađa ţeim eftir einkunnum sem notendur Internet Movie Database hafa gefiđ ţeim yfir árin.

 

22. Major Dundee (1965) 6.7

Leikstjóri: Sam Peckinpah 

Ţarna leikur Heston ásamt stórstjörnunum Richard Harris og James Coburn í mynd sem gerist á síđustu dögum bandarísku borgarastyrjaldarinnar.  

 

21. The Greatest Show on Earth (1952) 6.7

Leikstjóri: Cecil B. DeMille

Vann óskarinn sem besta mynd ársins og fyrir besta handritiđ. Var tilnefnd fyrir bestu búninga, leikstjórn og klippingu.

Ótrúlegt ađ hún skuli hafa fengiđ öll ţessi verđlaun, ţar sem persónurnar eru ekkert sérstaklega spennandi og myndin er ofhlađin tilgangslausum fjölleikahúsatriđum sem gera hana óendanlega langa og leiđinlega. 

 

20. The Naked Jungle (1954) 6.8

Leikstjóri: Byron Haskin

Milljónir hermaura ráđast á plantekru í Suđur Ameríku. Charlton Heston er bóndinn sem ţarf ađ berjast viđ pláguna.

them.h14

 

19. The Agony and the Ecstasy  (1952) 6.8

Leikstjóri: Carol Reed

Charlton Heston leikur engan annan en listamanninn Michelangelo. Rex Harrison leikur páfann.

Tilnefnd til óskarsverđlauna fyrir bestu listrćnu leikstjórnina, bestu kvikmyndatöku, bestu búninga, bestu tónlist og besta hljóđ.




18. A Man for All Seasons (1988) 6.8

Leikstjóri: Charlton Heston

Heston leikstýrir sjálfum sér í endurgerđ óskarsverđlaunamyndar. Hann leikur Thomas More, mann sem ţarf ađ standa uppi í hárinu á hinum gjörspillta Englandskonungi Henry VIII, sem tekur fólk af lífi fyrir litlar sakir hćgri og vinstri.

516PAFSFSTL._AA280_

 

17. The Omega Man (1971) 6.8

Leikstjóri: Boris Sagal

Heston leikur síđasta manninn í jörđinni eftir sýklastyrjöld. I Am Legend (2007) međ Will Smith er gerđ eftir sömu skáldsögu. Hann ţarf ađ berjast viđ manneskjur sem hafa breyst í skrímsli.

 




16. In the Mouth of Madness (1995) 6.9

Leikstjóri: John Carpenter

Stórskemmtileg hrollvekju-fantasía um rithöfund (Sam Neil) sem uppgötvar ađ hann hefur međ bókum sínum opnađ ađgang fornra vera inn í heiminn. Charlton Heston leikur útgefandann. 




15. The Four Musketeers (1974) 6.9

Leikstjóri: Richard Lester

Charlton Heston endurtekur hlutverk sitt sem hinn illi Richelieu kardináli. Úrvals leikaraliđ í ţessari mynd, međal annarra Oliver Reed, Raquel Welch, Richard Chamberlain, Christopher Lee, Faye Dunaway og Geraldine Chaplin.

Tilnefnd til óskarsverđlauna fyrir bestu búninga.




14. Soylent Green (1973) 7.0

Leikstjóri: Richard Fleischer 

Framtíđarmynd sem gerist áriđ 2022 ţegar matarskortur er ađ ganga af mannkyninu dauđu. Vísindamenn hafa fundiđ upp fćđuefniđ Soylent Green, en lögga, leikin af Charlton Heston kemst ađ óvćntum hlutum um fćđuefniđ og miklu samsćri ţegar hann vinnur ađ lausn á morđmáli í Soylent fyrirtćkinu. 




13. Will Penny (1968) 7.0

Leikstjóri: Tom Gries

Ástarsaga um kúrekann Will Penny (Charlton Heston) og konu í fjallakofa viđ erfiđar ađstćđur.

 

12. Treasure Island (1990) 7.14

Leikstjóri: Fraser C. Heston (sonur Charlton Heston) 

Charlton Heston leikur hér sjórćningjann lćvísa Long John Silver. Enginn annar en Christian Bale leikur hinn unga Jim Hawkins. Oliver Reed og Christopher Lee leika einnig stór hlutverk.

003472_13

 

11. El Cid (1961) 7.2

Leikstjóri: Anthony Mann

Charlton Heston leikur eina mestu hetju spćnskra bókmennta, El Cid. Uppáhalds mynd pabba míns. Sophia Loren leikur eftirminnilegt ađalhlutverk á móti Heston. Ein af bestu epísku myndunum sem fjallar um hvađ ţađ ţýđir ađ vera hetja.

Tilnefnd til óskarsverđlauna fyrir besta listrćna leikstjórn, bestu tónlistina og besta lagiđ.




10. True Lies (1994) 7.2

Leikstjóri: James Cameron

Ég sé hlutverk Charlton Heston í True Lies sem táknrćnt. Hann var mesta hasarhetja sinnar kynslóđar, en Arnold Schwarzenegger tók viđ ţeim kyndli, enda er margt líkt međ ţessum stórvöxnu hetjutröllum. Heston leikur yfirmann Schwarzenegger í bandarísku leyniţjónustunni. Stórskemmtileg spennu/grín um ofurnjósnara sem hittir alltaf, enginn ćtti ađ láta ţessa framhjá sér fara.

Tilnefnd til óskarsverđlauna fyrir bestu tćknibrellur.




9. The Three Musketeers (1973) 7.5

Leikstjór: Richard Lester

Heston leikur lítiđ hlutverk sem hann endurtók svo tveimur árum síđar. Reyndar er hasarinn mikilvćgari í ţessum myndum en leikurinn, sem er synd, ţví ţađ var frábćrt leikaraliđ í ţessum tveimur myndum. 

513646464JL._AA280_

 

8. Hamlet (1996) 7.6

Leikstjóri: Kenneth Branagh

Charlton Heston leikur hér lítiđ en mikilvćgt hlutverk, sem leikari í uppsetningu Hamlets á morđi föđur síns. 

Tilnefnd til óskarsverđlauna fyrir besta listrćnu leikstjórn, bestu búninga, bestu tónlist og besta handrit byggt á áđur útgefnu verki. 




7. Tombstone (1993 7.6

Leikstjóri: George P. Cosmatos

Ein af bestu myndunum sem gerđar hafa veriđ um Wyatt Earp, og ţćr hafa veriđ nokkuđ margar. Myndin er skreidd frábćru leikaraliđi, en Charlton Heston leikur Henry Hooker, bónda sem veitir ađalhetjunum Wyatt Earp (Kurt Russell) og Doc Holiday (Val Kilmer) húsaskjól á flótta ţeirra undan illmennum.




6. The Big Country (1958) 7.7

Leikstjóri: William Wyler 

Charlton Heston í aukahlutverki sem harđur bóndi í villta vestrinu, en Gregory Peck leikur hetju sem ţorir ađ láta kalla sig heigul án ţess ađ vera ţađ.

Burl Ives vann óskarsverđlaun fyrir besta leik í aukahlutverki og tilnefnd fyrir bestu tónlistina.




5. The Ten Commandments (1956) 7.9

Lekstjóri: Cecil B. DeMille 

Charlton Heston leikur sjálfan Móses. Ţađ ađ hann skuli hafa veriđ trúverđugur í hlutverkinu er stórsigur út af fyrir sig.

Vann óskarsverđlaun fyrir bestu tćknibrellur. Tilnefnd til óskarsverđlauna fyrir bestu listrćnu leikstjórn, bestu kvikmyndatöku, bestu búningahönnun, bestu klippingu, bestu kvikmynd og bestu hljóđupptöku.

 

4. Chiefs (1983) 8.1

Leikstjóri: Jerry London

Ekki stórmynd, heldur sjónvarpsţćttir. Ég man eftir ađ hafa séđ ţá og fannst ţeir frábćrir. Ég er ekki dómbćr á ţá í dag, alltof langt liđiđ. Charlton Heston leikur Hugh Holmes, fyrstan af ţremur kynslóđum lögreglustjóra í smábć sem ţarf ađ takast á viđ erfiđ mál.

 

3. Planet of the Apes (1968) 8.0

Leikstjóri: Franklin J. Schaffner

Charlton Heston leikur geimfara og tímaflakkara sem lendir á Apaplánetunni, er handsamađur af öpunum og ţarf ađ berjast fyrir frelsi sínu og annarra manneskja sem eru í svipađri ađstöđu. Minnir mig töluvert á ferđasögur Gullivers ţar sem hetjan lendir í Hestalandi. 

Tilnefnd til óskarsverđlaun fyrir bestu búninga og bestu tónlist. Heiđursóskar fyrir bestu föđrun. 




2. Ben-Hur (1959) 8.2

Leikstjóri: William Wyler 

Ein af mínum uppáhalds myndum. Charlton Heston leikur  Judah Ben-Hur, ríkan gyđing sem svikinn er af rómverskum vini sínum og gerđur útlćgur. Sagan fjallar ekki bara um hvernig Ben-Hur vinnur sig út úr ţrćlkun og verđur međal mestu hestvagnaknapa Rómar, sem verđur einnig vitni ađ krossfestingu Krists.

Tilnefnd til óskarsverđlauna fyrir besta handrit byggt á áđur útgefnu efni, en vann óskarinn fyrir besta hljóđ, bestu kvikmynd, bestu tónlist, bestu klippingu, bestu tćknibrellur, bestu leikstjórn, bestu búningahönnun, bestu kvikmyndatöku, bestu listrćnu leikstjórn, og Hugh Griffith vann óskarinn sem besti leikarinn í aukahlutverki, og Charlton Heston tók óskarinn sem besti leikarinn í ađalhlutverki. 

 

1. A Touch of Evil (1958) 8.4

Leikstjóri: Orson Welles

Charlton Heston leikur mexíkóskan lögreglustjóra sem er nýgiftur bandarískri konu. Hann blandast inn rannsókn á eiturlyfjamáli og morđi, og kemst ađ ţví ađ hans mesti andstćđingur er bandarískur lögreglumađur sem hefur slíka ofsatrú á réttlćtiđ ađ hann gerir allt til ađ framfylgja ţví, sama hvađ ţađ kostar. Mér finnst ţessi mynd ekki jafn mögnuđ og Ben-Hur, fyrir utan ađ hún er heilsteypt, vel leikin og nánast gallalaus mynd.

Myndin kom ekki út í endanlegri útgáfu fyrr en 1998, 40 árum eftir ađ hún var gerđ, vegna valdafólks sem líkađi illa viđ Orson Welles.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Semsagt er ţessi listi af IMDB og ţú ekki alveg sammála honum eđa ?

Samanber ađ ţú segir ađ Touch Of Evil sé ekki jafn góđ og Ben Hur , en erfitt ađ líkja ţessum mjög svo óliku myndum saman.

En ég er reyndar ţér sammála Ben Hur stendur í minningunni uppúr , ţrátt fyrir ađ Kirk Douglas eigi Spartacus meiri sess í minni drengjaminningu sérstklega ţegar hann dýfir manninum ofan í súpupottinn .

En flott fćrsla hjá ţér as usual 

R.I.P CH

Ómar Ingi, 6.4.2008 kl. 13:54

2 Smámynd: Hrannar Baldursson

Takk Ómar. Jamm, ég er ekki alltaf sammála IMDB, en rađa eftir ţeim, ţar sem ég hef ekki séđ allar myndirnar hans. En samt hef ég séđ ţćr flestar, margar áđur en ég fór ađ skrifa um allar myndir sem ég hef litiđ.

Hrannar Baldursson, 6.4.2008 kl. 14:10

3 Smámynd: Guđrún Jóna Gunnarsdóttir

Stórleikari ţar á ferđ, sá margar af ţessum myndum. Fannst hann alltaf fremur ófríđur og ţví ekki endilega í ,uppáhaldi" framan af en ţađ breyttist síđar.

Frábćr samantekt, var ekki búin ađ lesa um andlát hans 

Guđrún Jóna Gunnarsdóttir, 6.4.2008 kl. 22:14

4 Smámynd: Guđrún Jóna Gunnarsdóttir

P.S. finn reyndar ekkert um andlát leikarans.Er ég ađ misskilja

Guđrún Jóna Gunnarsdóttir, 6.4.2008 kl. 22:15

5 Smámynd: arnar valgeirsson

nei, ekkert ađ misskilja. hann er död.

en fín samantekt sem fyrr, veit ţó ekkert hverju ég er sammála enda ekki séđ nema nokkrar  af ţessum.

flottur kall en fremar íhaldssamur í lokin, kallanginn.

arnar valgeirsson, 6.4.2008 kl. 22:42

6 identicon

Fín samantekt á helstu verkum Hestons.

En, endilega taka burt hugtaka- eđa orđskrípiđ "listrćn leikstjórn". Ţađ er ekki til í íslensku og er ađeins léleg ţýđing úr ensku.

Kveđja!

Ţorfinnur Ómarsson (IP-tala skráđ) 9.4.2008 kl. 12:52

7 Smámynd: Hrannar Baldursson

Ţorfinnur: ertu međ tillögu um annađ orđ?

Hrannar Baldursson, 9.4.2008 kl. 13:08

8 identicon

Já, ţađ er réttast ađ segja einfaldlega "leikmynd", ţví ţetta er hönnun á settinu, hvort sem ţađ er innan eđa utan dyra. Undir ţađ flokkast reyndar líka "Set Decoration", en ţessir tveir hönnuđir vinna í raun saman ađ leikmynd myndarinnar. Af ţeim sökum flokkast Art Director og Set Decorator undir ein og sömu Óskarsverđlaunin, svo dćmi sé tekiđ.

Smá fróđleikur á ţví sviđi: Allt til ársins 1966 voru veitt Óskarsverđlaun fyrir leikmynd, ţ.e. í lit og í svart/hvítu. Ţađ sama átti viđ um kvikmyndatöku og búninga.

Art Director er ţannig ekki "listrćnn leikstjóri", enda hefur hann ekkert međ leikstjórn myndarinnar ađ gera... 

Annars takk fyrir fína samantekt! 

Ţorfinnur Ómarsson (IP-tala skráđ) 9.4.2008 kl. 15:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband