egar kjrnir stjrnmlamenn brjta af sr

a er ekki hgt a krefja stjrnmlamann um afsgn ea reka hann r starfi, sama hva dynur. a verur a ba nokkur r anga til kosi verur a nju.

tti etta a vera svona?

Erhgt a laga bilu kerfi?

egar stendur ekki vi kosningalofor n er sjlfsagt a fir ekki kosningu aftur. Samt gerist a oft. Lti vi v a gera.

En egar stjrnmlamaur brtur gegn siareglum ea lgum er mli mun alvarlegra. egar stjrnmlamaur brtur gegn alvarlegri siareglu, gengur bkstaflega fram af flki, er engin lei til a losna vi vikomandi nnur en a vinga hann ea hana til a segja af sr, sem anna hvort gerist ea ekki. S vikomandi sispilltur og eigingjarn, mun hann sitja sem fastast. Hafi hann sm vit kollinum, segir hann af sr og fer a gera eitthva betra vi tma sinn.

Vri ekki betra a hafa ferli fyrir svona laga?

a er hugaverur stigsmunur, og kannski elismunur siareglum annars vegar og lgum hins vegar, og a m spyrja hvort s mikilvgara fyrir sem setja okkur reglur, a hafa siferi lagi ea fara eftir lgum. Kannski bi. Siferi er nefnilega alltaf grundvllur laganna.

a er ljst a me siferilega vafasamri hegun tapa stjrnmlamenn trausti umbjenda sinna. a er svo augljst a ekki arf a tskra a. a sst r flugvl. egar stjrnmlamaur er sakaur um slka hegun, vri ekki rttast a senda mli til umfjllunar sianefndar, sem fjallar um mli af hlutleysi, og getur san meti hvort a vikomandi veri hugsanlega viki r stjrnmlum, og me lrislegum htti, hugsanlega me srstkum kosningum? Stjrnmlamaur sem brtur lg tti ekki a geta seti fram af eigin vilja, af smu stu.

Myndi slkt ferli hefta frjlsa tjningu, ea gera a a verkum a flk leitogastu gtti sn aeins betur, talai betur um anna flk? Myndi a byrja a forast spillingu og berjast gegn henni sta ess a falla mevirkni?


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: mar Geirsson

Blessaur Hrannar.

Veikleiki rksemda inna er gildismati.

Hver a dma??

Og reyndu ekki a halda v fram a meirihlutaskoanir su alltaf rttar, almannarmur er gtur, en t fr rttri ea siari hegun, oft kaflega sorglegur.

Lri er langt v fr fullkomi, en a er kveinn mekanismi sem setur skrar leikreglur, og a er ekki einfalt a breyta eim.

Og svo ekki a vera einhverjir meintir vitrir menn kalli gerri, ea vitri, og vsa sjlfsagt Platon. Ea eir telji sig hafna yfir vestrnan menningararf og eru ornir global, og vsa Konfsus.

En gerri virkar ekki betur, hefur aldrei gert.

Flk getur haft mismunandi skoanir hver a vkja, og hver a sitja. En fulltralri er endanleg kvrun komin undir vikomandi ingfulltra sem hefur umbo sustu kosningum.

Og hvernig a a geta veri ruvsi??

En a a urfa a skja umbo til kjsenda reglulega, fr stjrnmlaflokka til a huga hva kemur eim best nstu kosningum. Eitt a v er a vira augnabliks umruna.

En spu a hvernig vi vrum stdd dag sem vestrn simenning, ef Churchill hefi brotna undan henni???

ert a vel gefinn, sem og a br yfir ekkingu sgu og hugmyndafri til a vita, a nlgun n er rng essum pistli.

Skoanafasismi er ekki svari.

Kveja a austan.

mar Geirsson, 5.12.2018 kl. 17:25

2 Smmynd: Hrannar Baldursson

annig s g ferli:

1. a er grunur siferis- ea lgbroti.

2. Mli er rannsaka af sianefnd.

3. Ef um lgbrot er a ra fer mli fram til lgreglu og kosninga.

4. Ef um alvarlegt siabrot er a ra fer mli fram til kosninga.

annig er mgulegt a leysa etta. Veit vel a a er einhver sem arf a dma, og lrislegasta leiin er ef kjsendur sem gfu vikomandi umbo, geta vali a draga a til baka.

Hrannar Baldursson, 5.12.2018 kl. 19:06

3 Smmynd: mar Geirsson

key, ef boa er til kosninga, er ferli lrislegt.

En veist a jafn vel og g a etta er tpia, stjrnmlamenn htta ekki sti snu vegna spillingarmla annarra ingmanna.

Ea gefa nefnd t b vald yfir rlgum snum.

En vegna lgbrota er hgt a svipta ingmann inghelgi, og ekki sinna menn ingstrfum r grjtinu.

Kjarninn er samt s a menn vera a vira leikreglur lrisins, og vira rtt annarra til a hafa arar skoanir. a sem einum finnst gefellt, finnst rum lagi, sbr uppgangur Svjardemkrata, sem sannarlega eru me rtur snsku nnasistahreyfingunni.

Og hvernig sem slkt er meti, getur gerri ea fasismi ekki veri svari.

Kveja a austan.

mar Geirsson, 5.12.2018 kl. 22:37

4 Smmynd: Hrlfur  Hraundal

Stareyndin er s a okkur kemur etta ekkert vi, etta er eirra vinnustaur og eirra vinnuflagar. etta eru persnuleg ml og a var eingin laminn.

a hefur hefur veri fari verr me konur og karla, miklu verr en eingin frtt og dmari ltur mli jafnvel niur falla. g er ekki a mla v bt en vntanlega veit dmari betur en g, En a slasaist engin klaustrinu.

a sem okkur kemur vi er hvort ingmenn vinni sitt verk samviskulega og af rlegheitum gagnvart okkur. En etta RUV hefur enga ru.

Hrlfur Hraundal, 6.12.2018 kl. 00:13

5 Smmynd: Hrannar Baldursson

mar og Hrlfur,

N er g ekki bara a hugsa um sland og Klausturmli, heldur lri hvar sem er heiminum og hvaa siferilegt litaml ea lgbrot stjrnmlamanns sem er, en takk fyrir athugasemdirnar.

Hrannar Baldursson, 6.12.2018 kl. 08:12

6 Smmynd: mar Geirsson

Enda var g ekki a tala vi ig um Klaustursmli, vi bir vitum a a er tilefni ora okkar beggja.

g var a vara vi gerri, og tskrir fyrir mr athugasemd inni a annig hafir ekki hugsa r nlgun na.

Ftt meir um mli a segja.

Kveja a austan.

mar Geirsson, 6.12.2018 kl. 08:33

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband