Nýjustu færslur
- Af hverju krefjast raunveruleg góðverk alltaf áreynslu?
- Um líkama og sál - Í tilefni áttræðisafmælis föður míns, Bald...
- Hrós til þjónustuborðs Costco
- Hætturnar sem felast í fáfræði
- Mistök og það sem við getum lært af þeim
- Heimspeki í morgunmat: að byrja hvern dag með krefjandi spurn...
- Af hverju trúum við stundum blekkingum frekar en því sanna?
- Meðan bærinn okkar brennur
- Ekki er allt gull sem glóir, en samt veljum við það
- Ofurkraftar okkar
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Eldri færslur
2024
2023
2021
2020
2019
2018
2017
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
20 bestu bíólögin: 10. sæti, Wonderful World - Witness, 1985
23.5.2007 | 22:29
Harrison Ford átti árin 1977-1994. Hann festi sig í sessi sem Han Solo í Star Wars árið 1977, gerði Indiana Jones að ódauðlegri kvikmyndahetju og fór inn á James Bond svæðið með hlutverki Jack Ryan. Eftir 1994 fór að halla undan fæti, smellirnir urðu færri, auk þess að hlutverk hans urðu flatari og leikur hans stöðugt verri. Spurning hvort að honum takist að taka Stallone á þetta og rífa sig upp með Indiana Jones 4 sem kemur út á næsta ári.
Eitt hans besta hlutverk, fyrir utan Han Solo (sem hann lék ekkert sérlega vel) og Indiana Jones (sem hann lék eins og hetja) var að mínu mati sem lögreglumaðurinn John Book í Witness, eftir ástralska snillinginn Peter Weir. Ford var tilnefndur til óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt, en vann ekki.
Myndin byrjar á því að ungur Amish drengur verður vitni að morði inni á almenningssalerni. Hann sér morðingjann, og ákveðið er að drengurinn muni bera vitni. John Book á að vernda drenginn, en það gengur ekki betur en svo að glæpamennirnir ná að særa hann illilega, en hann, drengurinn og móðir drengsins sleppa undan með naumindum. Þau fara heim til hennar, en hún býr í Amish þorpi, þar sem trúflokkurinn hefur hafnað nútímatækni og lifir sínu lífi á friðsælan máta. John Book verður hrifinn af lífi Amish fólksins en áttar sig á að hann er alltof ólíkur þeim til að geta búið með þeim í sátt og samlyndi.
Hann verður ástfanginn af Rachel (Kelly McGillis), móður drengsins og ekkju - og ástarævintýrið hefst einmitt þegar útvarpstæki fer í gang og með laginu Wonderful World ryðst heimur Book inn í hlöðu Amish fólksins.
Witness er stórgóð mynd og Wonderful World spilar lykilatriði í henni.
10. sæti, Wonderful World - Witness, 1985
11. sæti, Bohemian Rhapsody - Waynes World, 1992
12. sæti, Summer Nights - Grease, 1978
13. sæti, Raindrops Keep Fallin' On My Head - Butch Cassidy and the Sundance Kid, 1969
14. sæti, Twist and Shout - Ferris Buellers Day Off, 1986
15. sæti, "Supercalifragilisticexpialidocious" - Mary Poppins, 1964
16. sæti, Puttin' On The Ritz - Young Frankenstein, 1974
17. sæti, Footloose - Footloose, 1984
18. sæti, Hakuna Matata - The Lion King, 1994,
19. sæti: Rawhyde úr Blues Brothers, 1980
20. sæti: Old Time Rock and Roll úr Risky Business, 1983
Góða skemmtun!
Flokkur: Kvikmyndir | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- AK-72
- ThoR-E
- Agnar Freyr Helgason
- Alfreð Símonarson
- Alvy Singer
- Anna
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Berglind Steinsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna Dís
- Birna Guðmundsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Sæmundsson
- Björgvin Gunnarsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Bleika Eldingin
- Blogblaster
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Hólm Bjarnason
- Bwahahaha...
- Börkur Gunnarsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Davíð
- Davíð Logi Sigurðsson
- Dofri Hermannsson
- Edda Sveinsdóttir
- Einar Indriðason
- Einar Jón
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eygló Sara
- Eymar Plédel Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fararstjórinn
- FreedomFries
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gudrún Hauksdótttir
- Gulli litli
- Gunnar Björn Björnsson
- Gunnar Björnsson
- Gunnar Freyr Rúnarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Sverrir Þór
- Guðmundur Óli Scheving
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Erla Sumarliðadóttir
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Foster Hjartarson
- Gísli Tryggvason
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Karlsson
- Halldór Sigurðsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannibal Garcia Lorca
- Haukur Viðar
- Heidi Strand
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hulda Haraldsdóttir
- Ingvar Þór Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Johnny Bravo
- Jonni
- Jóhann Björnsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jón V Viðarsson
- Jón Viktor Gunnarsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jón Þór Ólafsson
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Karl Gauti Hjaltason
- Karl Tómasson
- Katan
- Ketill Sigurjónsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Heiða Valbergsdóttir
- Kolbrún Hilmars
- Konráð Ragnarsson
- Kristján B. Jónasson
- Kristján Hreinsson
- Kristján Kristjánsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Krummi
- Kári Harðarson
- Leikhópurinn Lotta
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magidapokus
- Magnús Árni Magnússon
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Kristjánsdóttir
- Millablog
- Neddi
- Pálmi Gunnarsson
- Pétur Kristinsson
- Ragnar Gunnarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Ransu
- Rut Sumarliðadóttir
- Róbert Björnsson
- Rúnar Már Bragason
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Skafti Elíasson
- Skák.is
- Snorri Bergz
- Snuddi
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Jón Hafstein
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Steinki
- Steinn Hafliðason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sveinn Arnarsson
- Sverrir Stormsker
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Sævar Helgason
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sólveig
- TARA
- Toshiki Toma
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tómas Þráinsson
- Vefritid
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Víðir Ragnarsson
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- kiza
- mongoqueen
- Ásgerður
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Íslendingur
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ómar Ragnarsson
- Ómar Örn Hauksson
- Óskar Arnórsson
- Óskar Þorkelsson
- Óttar Felix Hauksson
- ÖSSI
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Þröstur Helgason
- Þröstur Unnar
- Þóra Sigurðardóttir
- Þórarinn Eldjárn
- Þórdís Guðmundsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Agný
- Ari Jósepsson
- Árni Karl Ellertsson
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarki Þór
- Davíð Pálsson
- Dominus Sanctus.
- DÓNAS
- ESB og almannahagur
- Eygló
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- G Helga Ingadottir
- Gísli Sigurðsson
- Grétar Eiríksson
- Guðni Karl Harðarson
- Hafþór Baldvinsson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Hörður Halldórsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jónatan Gíslason
- Jón Lárusson
- Jón Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Lúðvík Lúðvíksson
- Marta B Helgadóttir
- Morgunblaðið
- Omnivore
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigurður Antonsson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Styrmir Reynisson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sævar Már Gústavsson
- Sölvi Breiðfjörð
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valur Arnarson
- Vestarr Lúðvíksson
Athugasemdir
sælinú.
Komnir á topp 10.Nú fer e-ð að gerast.
http://youtube.com/watch?v=dU3H1Um4Ju4
Spinal Tap með Stonehenge, óborganlegt atriði úr óborganlegri mockumentary, þeir sem eiga eftir að sjá Spinal Tap eiga mikið inni. Ef þú ætlar að horfa á eina mynd um helgina hafðu það Spinal Tap, ef þú ætlar að horfa á tvær, horfðu á hana tvisvar.
kv. Sancho
Hafliði Ingason (IP-tala skráð) 23.5.2007 kl. 23:44
Stonehenge forsagan er líka góð. Þeir vildu einmitt fá þessa risastóru höggmynd á sviðið. En hvað fengu þeir? Pinkulítið módel og dverga til að dansa í kringum það! Sammála þér um að þetta sé fyndið Mockumentary, en nær engan veginn sömu hæðum og Forgotten Silver eftir Peter Jackson.
Hrannar Baldursson, 24.5.2007 kl. 00:05
Sammála því, Vitnið er snilldarmynd og Ford má muna fífil sinn fegurri. Það er þó allt í orden með gamla Forden. Það var einmitt spurning um daginn í Meistaranum um hvað persónan sem Ford lék hét. Ég var svo góður að muna að hann hét Book (ólíkt keppendunum) vegna þess að ég las það að hann hefði verið lögreglumaður sem fór eftir bókinni sem í rás sögunnar hætti að fara eftir bókinni. Ansi hreint fín mynd Vitnið og mig langar, þegar ég rifja þetta upp, að sjá hana aftur.
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 27.5.2007 kl. 08:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.