Nýjustu fćrslur
- Af hverju krefjast raunveruleg góđverk alltaf áreynslu?
- Um líkama og sál - Í tilefni áttrćđisafmćlis föđur míns, Bald...
- Hrós til ţjónustuborđs Costco
- Hćtturnar sem felast í fáfrćđi
- Mistök og ţađ sem viđ getum lćrt af ţeim
- Heimspeki í morgunmat: ađ byrja hvern dag međ krefjandi spurn...
- Af hverju trúum viđ stundum blekkingum frekar en ţví sanna?
- Međan bćrinn okkar brennur
- Ekki er allt gull sem glóir, en samt veljum viđ ţađ
- Ofurkraftar okkar
Des. 2024
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Eldri fćrslur
2024
2023
2021
2020
2019
2018
2017
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Ég hef gaman af ađ búa til lista. Ţađ voru engar vísindalegar ađferđir notađar af minni hálfu viđ ađ búa hann til. Aftur á móti studdist ég viđ AFI listann um 100 bestu lögin úr Hollywood kvikmyndum og valdi mér ţau 20 sem mér finnst skemmtilegust. Fór ţó ekki algjörlega eftir ţessum lista. Svo leitađi ég ađ ţeim á YouTube og ćtla ađ láta myndband fylgja međ öllum fćrslunum. Oftast gefa lögin viđkomandi kvikmynd aukiđ gildi, og stundum er jafnvel munađ eftir kvikmyndinni fyrir ţađ eitt ađ viđkomandi lag var í henni.
Jćja, látum ţetta flakka. Ég stefni á ađ klára ţetta á 20 dögum. Eitt lag á dag, ţar til kemur ađ númer eitt. Gaman vćri ađ fá athugasemdir um valiđ og uppástungur sem mér hefur ekki dottiđ í hug ađ setja ţarna inn. Svona listi hefur takmarkađ gildi, ađallega skemmtigildi fyrir ţann sem býr hann til, og bara gaman ef fleiri geta notiđ hans.
16. sćti, Puttin' On The Ritz - Young Frankenstein,1974
17. sćti, Footloose - Footloose, 1984
18. sćti, Hakuna Matata - The Lion King, 1994,
19. sćti: Rawhyde úr Blues Brothers, 1980
20. sćti: Old Time Rock and Roll úr Risky Business, 1983
Hvađ er svona merkilegt viđ Puttin' On the Ritz úr Mel Brooks gamanmyndinni Young Frankenstein? Fyrir ţađ fyrsta, Young Frankenstein er ein fyndnasta grínmynd sem gerđ hefur veriđ. Í öđru lagi, reyndu ađ horfa á ţetta án ţess ađ stökkva bros. Ţađ er ekki hćgt!
Ţađ er eitthvađ heillandi viđ ađ sjá ţá félaga, Dr. Frankenstein og sköpun hans dansa saman međ pípuhatta og stafi. Dr. Frankenstein ćtlar međ ţessu dansatriđi ađ sýna heiminum fram á ađ skrýmsliđ er alls ekkert skrýmsli, heldur skemmtilegur og vandađur herramađur, ţó ađ hann sé luralegur, samansaumađur og félagsleg torfćra.
Bćti inn nokkrum myndböndum fyrir bloggvinu mína Hafrúnu Kristjánsdóttur. Ţar sem ég fann ekki brot úr I am Sam og ađ auki enga almennilega útgáfu af flutningi Pearl Jam, lćt ég frumgerđina duga:
You've Got To Hide Your Love Away, The Beatles.
Góđa skemmtun!
Flokkur: Kvikmyndir | Breytt s.d. kl. 19:35 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- AK-72
- ThoR-E
- Agnar Freyr Helgason
- Alfreð Símonarson
- Alvy Singer
- Anna
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Berglind Steinsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna Dís
- Birna Guðmundsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Sæmundsson
- Björgvin Gunnarsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Bleika Eldingin
- Blogblaster
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Hólm Bjarnason
- Bwahahaha...
- Börkur Gunnarsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Davíð
- Davíð Logi Sigurðsson
- Dofri Hermannsson
- Edda Sveinsdóttir
- Einar Indriðason
- Einar Jón
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eygló Sara
- Eymar Plédel Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fararstjórinn
- FreedomFries
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gudrún Hauksdótttir
- Gulli litli
- Gunnar Björn Björnsson
- Gunnar Björnsson
- Gunnar Freyr Rúnarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Sverrir Þór
- Guðmundur Óli Scheving
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Erla Sumarliðadóttir
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Foster Hjartarson
- Gísli Tryggvason
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Karlsson
- Halldór Sigurðsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannibal Garcia Lorca
- Haukur Viðar
- Heidi Strand
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hulda Haraldsdóttir
- Ingvar Þór Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Johnny Bravo
- Jonni
- Jóhann Björnsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jón V Viðarsson
- Jón Viktor Gunnarsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jón Þór Ólafsson
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Karl Gauti Hjaltason
- Karl Tómasson
- Katan
- Ketill Sigurjónsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Heiða Valbergsdóttir
- Kolbrún Hilmars
- Konráð Ragnarsson
- Kristján B. Jónasson
- Kristján Hreinsson
- Kristján Kristjánsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Krummi
- Kári Harðarson
- Leikhópurinn Lotta
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magidapokus
- Magnús Árni Magnússon
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Kristjánsdóttir
- Millablog
- Neddi
- Pálmi Gunnarsson
- Pétur Kristinsson
- Ragnar Gunnarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Ransu
- Rut Sumarliðadóttir
- Róbert Björnsson
- Rúnar Már Bragason
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Skafti Elíasson
- Skák.is
- Snorri Bergz
- Snuddi
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Jón Hafstein
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Steinki
- Steinn Hafliðason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sveinn Arnarsson
- Sverrir Stormsker
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Sævar Helgason
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sólveig
- TARA
- Toshiki Toma
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tómas Þráinsson
- Vefritid
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Víðir Ragnarsson
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- kiza
- mongoqueen
- Ásgerður
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Íslendingur
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ómar Ragnarsson
- Ómar Örn Hauksson
- Óskar Arnórsson
- Óskar Þorkelsson
- Óttar Felix Hauksson
- ÖSSI
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Þröstur Helgason
- Þröstur Unnar
- Þóra Sigurðardóttir
- Þórarinn Eldjárn
- Þórdís Guðmundsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Agný
- Ari Jósepsson
- Árni Karl Ellertsson
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarki Þór
- Davíð Pálsson
- Dominus Sanctus.
- DÓNAS
- ESB og almannahagur
- Eygló
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- G Helga Ingadottir
- Gísli Sigurðsson
- Grétar Eiríksson
- Guðni Karl Harðarson
- Hafþór Baldvinsson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Hörður Halldórsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jónatan Gíslason
- Jón Lárusson
- Jón Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Lúðvík Lúðvíksson
- Marta B Helgadóttir
- Morgunblaðið
- Omnivore
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigurður Antonsson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Styrmir Reynisson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sævar Már Gústavsson
- Sölvi Breiðfjörð
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valur Arnarson
- Vestarr Lúðvíksson
Athugasemdir
Er bíólag lag sem er samiđ sérstaklega fyrir bíómynd eđa er ţađ titillag eđa er dugar ađ ţađ hafi komiđ fyrir í bíómynd? Ef hiđ síđasta á viđ ţá er uppáhalds bíólagiđ mitt You have to hide your love away međ Eddie Vedder (söngvari Perl Jam) úr soundtrakkinu af I am Sam ţar sem Sean Penn lék ađalhlutverk. Algjör snild ţetta bítlacover og soundtrakkiđ er líka í heild sinni meiriháttar.
Hafrún Kristjánsdóttir, 17.5.2007 kl. 19:20
Ţađ er engin ákveđin regla til, nema kannski ađ ég reikna ekki kvikmyndastef- og ţemu inn í myndina. I am Sam er reyndar ein af ţessum myndum sem ég á eftir ađ sjá. Hef heyrt góđa hluti um hana. Til dćmis var Puttin' on the Ritz náttúrulega alls ekki samiđ fyrir Young Frankenstein, heldur upphaflega gefiđ út áriđ 1929 af Irving Berlin og fyrst kynnt í kvikmyndinni Puttin' on the Ritz frá 1930. (Ég var ekki međ ţetta í kollinum, varđ ađ gúggla ţetta).
Hrannar Baldursson, 17.5.2007 kl. 19:26
I am Sam er frábćr veltir upp stórri siđferđislegri spurningu. Mćli međ henni og soundtrakkinu, sérstaklega ef ţú ert bítlafan.
Hafrún Kristjánsdóttir, 17.5.2007 kl. 19:39
Kíki á hana. Minnir ađ hún sé um mann međ geđraskanir sem berst fyrir forrćđi yfir barni sínu. Leita hana uppi.
Hrannar Baldursson, 17.5.2007 kl. 19:44
Um ţroskaskertan mann sem er mikil bítlafan og berst fyrir ţví ađ halda barninu sínu ;)
Hafrún Kristjánsdóttir, 17.5.2007 kl. 20:35
Hafrún, ég labba út á leigu á eftir og tek mér ţessa mynd. Skrifa svo gagnrýni um hana á morgun.
Hrannar Baldursson, 17.5.2007 kl. 20:50
Frábćrt og takk fyrir myndbandiđ!
Hafrún Kristjánsdóttir, 17.5.2007 kl. 21:27
Fann myndband af Eddie. Reyndar bara upptaka af tónleikum en hér er ţađ
http://www.youtube.com/watch?v=Y-56Wr_4nnk
Hafrún Kristjánsdóttir, 17.5.2007 kl. 21:46
Já, Hafrún. Ég var búinn ađ finna ţetta myndband, en ţótti ţađ ekkert alltof skýrt. Bítlaútgáfan er betri. En ég er búinn ađ hendast um bćinn og fann loks eintak af myndinni á DVD. Fer ađ glápa á hana eftir 10.
Hrannar Baldursson, 17.5.2007 kl. 21:59
16 hjá sancho
http://youtube.com/watch?v=VlUG2wnmKsQ
guitar battle...
Frekar klisjótt og gamlat en alltaf íuppáhaldi hjá mér.
Hafliđi Ingason (IP-tala skráđ) 19.5.2007 kl. 21:33
Ég hafđi líka mjög gaman af ţessari mynd, Hafliđi, og ţessu lagi. Gott val!
Hrannar Baldursson, 19.5.2007 kl. 22:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.