Besta aprílgabb dagsins

 


 

Ég er búinn að fylgjast vel með flestum fjölmiðlum í dag og safnað saman öllum bestu aprílgöbbunum.

Besta gabbið kemur án nokkurs vafa frá mbl.is. Eyjan setti fram nokkur lúmsk, en það allra besta kemur frá visir.is.

Skoðaðu göbbin með að smella á linkana.

Sért þú að lesa þetta hefur þú hlaupið apríl. Whistling

 

1. apríl!

 

Þessi grein er nefnilega aprílgabbið mitt í ár.

 

Þannig hljómaði aprílgabbið mitt í fyrra og ég ákvað að nota það aftur í dag. Joyful Ég held að engin af mínum greinum hafi fengið jafn mikinn lestur og þetta einfalda aprílgabb fyrir ári, og sjálfsagt hef ég sjaldan lagt jafn litla vinnu í eina grein. Ég er forvitinn að vita hvort þessi verði jafn vinsæl.
 
 
Wizard   Sideways   Whistling   Shocking   Blush
 
 
 
 
Mynd: Wikipedia - April Fool's Day

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Góður

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 1.4.2010 kl. 11:59

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

He, he, en að hlaupa fyrsta apríl, ber það í sér að þú verður að standa upp og fara eitthvert. Þetta má samt flokka undir slíkt þar sem tölvan tengir mann við umheiminn

Ásdís Sigurðardóttir, 1.4.2010 kl. 13:08

3 Smámynd: Ómar Ingi

Ómar Ingi, 1.4.2010 kl. 14:15

4 Smámynd: Hrannar Baldursson

Ljóst að þetta svínvirkar. Komnar 1280 flettingar í dag, og 975 innlit!

Og þetta var bara COPY PASTE grein!!!

Hrannar Baldursson, 1.4.2010 kl. 19:31

5 Smámynd: Hrannar Baldursson

Innlit í dag: 1069

Hrannar Baldursson, 1.4.2010 kl. 20:58

6 Smámynd: Guðmundur Júlíusson

þvílíkt bull hjá þér kæri vinur, hefur þú ekkert annað og betra að skrifa um eða ertu þú bara að reyna að  ná teljaranum upp??'

Guðmundur Júlíusson, 1.4.2010 kl. 23:34

7 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 2.4.2010 kl. 01:22

8 Smámynd: Hrannar Baldursson

Guðmundur: Ég hef heilmikið að skrifa um og er nokkuð sama um teljarann, en finnst afar athyglisvert hvernig svona bullgrein getur fengið margfalt meira innlit en það sem einhver hugsun fer í.

Hrannar Baldursson, 2.4.2010 kl. 06:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband