20 bestu bíólögin: 8. sæti, Moon River - Breakfast at Tiffany's, 1961

Ég er ekkert sérstaklega hrifinn af Breakfast at Tiffany's. Þegar ég sá hana fannst mér hún frekar langdregin og leiðinleg, auk þess að alltof margar persónur voru alltof flatar. Samt tókst Audrey Hepburn að vera heillandi sem Holly Golightly, og sérstaklega í söngatriðinu við Moon River.

Þetta lag og atriði er margfalt betri en myndin í heild.

 

8. sæti, Moon River - Breakfast at Tiffany's, 1961

9. sæti, Do Re Mi - The Sound of Music, 1965 

10. sæti, Wonderful World - Witness, 1985

11. sæti, Bohemian Rhapsody - Wayne's World, 1992 

12. sæti, Summer Nights - Grease, 1978

13. sæti, Raindrops Keep Fallin' On My Head - Butch Cassidy and the Sundance Kid, 1969 

14. sæti, Twist and Shout - Ferris Bueller’s Day Off, 1986

15. sæti, "Supercalifragilisticexpialidocious" - Mary Poppins, 1964

16. sæti, Puttin' On The Ritz - Young Frankenstein, 1974 

17. sæti, Footloose - Footloose, 1984

18. sæti, Hakuna Matata - The Lion King, 1994,

19. sæti: Rawhyde úr Blues Brothers, 1980

20. sæti: Old Time Rock and Roll  úr Risky Business, 1983

Góða skemmtun!


20 bestu bíólögin: 9. sæti, Do Re Mi - The Sound Of Music, 1965

The Sound of Music er ein af þessum myndum sem ég fæ aldrei leið á. Tónlistin finnst mér hreint frábær og sagan góð. Maríu langar til að ganga í klaustur og gerast nunna. Eina vandamálið er að hún er svo gífurlega lífsglöð að hinar nunnurnar hálf skammast sín fyrir það. Hún fær það verkefni að hjálpa við umönnun barna George von Trapp, sem er foringi í Austurríska sjóhernum, en nasistar reyna að fá hann til liðs með sér. Hann fyrirlítur nasisma og allt sem hann stendur fyrir og skipuleggur því flótta með fjölskyldu sinni, undan herskyldunni með nasistum. María sem orðin er ástfangin af George og þykir mjög vænt um börnin, ákveður að fara með.

Það skiptist semsagt á skini og skúrum í The Sound of Music. Annars vegar er hún heiðskýr og létt kvikmynd um söngglaða fjölskyldu, en hins vegar er hún um kúgun nasismans og fórnirnar sem fólk þurfta að færa í upphafi seinni heimstyrjaldar, þegar það þurfti að velja um hvort að lifað yrði með eða á móti nasisma. 

9. sæti, Do Re Mi - The Sound of Music, 1965 

10. sæti, Wonderful World - Witness, 1985

11. sæti, Bohemian Rhapsody - Wayne's World, 1992 

12. sæti, Summer Nights - Grease, 1978

13. sæti, Raindrops Keep Fallin' On My Head - Butch Cassidy and the Sundance Kid, 1969 

14. sæti, Twist and Shout - Ferris Bueller’s Day Off, 1986

15. sæti, "Supercalifragilisticexpialidocious" - Mary Poppins, 1964

16. sæti, Puttin' On The Ritz - Young Frankenstein, 1974 

17. sæti, Footloose - Footloose, 1984

18. sæti, Hakuna Matata - The Lion King, 1994,

19. sæti: Rawhyde úr Blues Brothers, 1980

20. sæti: Old Time Rock and Roll  úr Risky Business, 1983
 

 Góða skemmtun!!


Bloggfærslur 25. maí 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband