20 bestu bíólögin: 11. sæti, Bohemian Rhapsody - Wayne’s World, 1992

Það er engin djúp ástæða fyrir af hverju mér fannst atriðið í kringum Bohemian Rhapsody í Wayne's World, bæði óborganlega fyndið og gott, nema þá helst vegna þess hversu óborganlega fyndið og gott mér finnst þetta atriði. Wizard Sjálfsagt er það lagið fyrst og fremst sem er frábært, eitt besta rokklag sögunnar, ef ekki það allrabesta.

Tvö myndbönd fylgja þessari færslu. Það fyrra er úr Wayne's World, en það seinna úr útgáfu af Metropolis eftir Fritz Lang frá 1927 sem endurklippt var í samræmi við lög eftir Queen. (Tilraun mín til að dýpka færsluna aðeins). Ég hef ekki séð þessa útgáfu af Metropolis, en myndbandið við Bohemian Rhapsody finnst mér sérstaklega vel heppnað og læt það því fylgja með. 

11. sæti, Bohemian Rhapsody - Wayne’s World, 1992 

12. sæti, Summer Nights - Grease, 1978

13. sæti, Raindrops Keep Fallin' On My Head - Butch Cassidy and the Sundance Kid, 1969 

14. sæti, Twist and Shout - Ferris Bueller’s Day Off, 1986

15. sæti, "Supercalifragilisticexpialidocious" - Mary Poppins, 1964

16. sæti, Puttin' On The Ritz - Young Frankenstein, 1974 

17. sæti, Footloose - Footloose, 1984

18. sæti, Hakuna Matata - The Lion King, 1994,

19. sæti: Rawhyde úr Blues Brothers, 1980

20. sæti: Old Time Rock and Roll  úr Risky Business, 1983


 

 Bohemian Rhapsody í Metropolis (1927):



Góða skemmtun!

Bloggfærslur 22. maí 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband