Bloggfrslur mnaarins, aprl 2021

Af hverju lrum vi meira egar vi erum saman heldur en egar vi erum ein?

girl-1641215_1920

g er kennari. Bi hef g lesi tluvert um kennslu, rtt vi ara kennara og srfringa og lagt mig fram vi a lra enn meira til a skara fram r sjlfum mr essu starfi. a er margt sem g hef lrt mnum frslustrfum sem var mr alls ekki augljst egar g sat sjlfur sklabekk. Sem krakki og unglingur taldi g a best vri a lra me v a einbeita mr a vifangsefninu, gera fingar og endurtaka r, lesa texta a vandlega a skilningur um mlefni yri skr og hafi aldrei trllatr a leggja allt mgulegt minni. a er ekki vegna ess a a er eitthva slmt, heldur einfaldlega eitthva sem hentai mr ekki. Vi lrum lkan htt, sumir urfa a skilja merkinguna bakvi a sem r eru a lra, arir urfa aeins a leggja hlutina minni stundarkorn. Ef lrir merkinguna ertu lklegri til a muna ekkinguna lengur en ef leggur hana samhengislaust minni er hn lkleg til a hverfa fljtt.

g er lka skkmaur. Finnst islegt a sitja mti annarri manneskju og tefla. undirbningi fyrir skkmt les g bkur um byrjanir, skipulag, taktk og allskonar, auk ess fi g mig a tefla netinu og skkfingum me flgum. g hef tta mig a sama hva g les miki og stdera sjlfur, lri g hvergi meira en egar g tefli vi anna flk. a er eitthva sem gerist, einbeitingin eykst, spennan verur raunveruleg og maur arf a vanda sig meira. A tefla er raun prfi sem maur arf a standast. Stundum nr maur gur rangri, stundum ekki. a getur veri erfitt a tta sig af hverju eitthva klikkar egar a klikkar. Ein g lei er a fara heim og leggjast yfir eigin taflmennsku og skoa eigin mistk, enn betra vri a fara yfir eigin skk me annarri manneskju. a er nefnilega eitthva sem gerist egar vi lrum saman, eitthva sem gerist ekki egar maur lrir einn.

egar kemur a kennslu sklastofu hef g lngu tta mig a ein besta leiin til a deila ekkingu og skilningi, a minnsta kosti eim fgum sem g hef kennt, er a hvetja nemendur til a ra saman, deila reynslu sinni og plingum. er mikilvgt a vera skr um a samran s ekki eins og kappra, en kappra snst um a sannfra ara, n vinsldum og a keppast um a vera bestur mean samran snst um a ra saman, tta sig hugmyndum, bi eigin og annarra, og reyna a komast nr eigin skilningi, ekkert endilega sameiginlegum skilningi, um mis ml.

egar g les heimspekitexta, til dmis eitthva eftir Platn, Aristteles, Descartes, Hegel ea Kant, hugur minn til a flakka eitthvert anna, ekki einhverja tilviljunarkennda draumra, heldur eltandi uppi hugmyndirnar sem spretta fram egar g les, svolti eins og hundur eftir beini. egar g les essa smu texta me rum, stundum aeins einni manneskju, stundum hpi, gerast undur og strmerki. Textinn last ntt lf lkri tlkun eirra sem lesa hann og lkum spurningum sem vi spyrjum og samrunum ttum vi okkur hlium sem okkur hefi aldrei dotti hug sitjandi alein vi arineldinn heima, hgindastlnum me lampann yfir hfinu.

Einhver galdur sr sta. Heimspekin, sem ur var kannski eitthva fjarlgt og raunverulegt, sprettur lifandi upp r textanum og dansar um huga okkar og mlbnd, og vi getum ekki anna en heillast me v vi urfum ekki anna en a snerta hana til a hn fari flug.

etta er ein af stunum fyrir v a g skrifa essa texta, meal annars ennan texta, mig langar a pla heimspeki og egar g s a einhver er a lesa etta (g s a heimsknartlum og stundum athugasemdum), finnst mr g ekki vera einn a velta essum hugmyndum fyrir mr, heldur flagsskap. essi tilfinning er ngu mikils viri til a setjast vi bloggskrif hverju einasta kvldi egar tmi gefst, og ekki aeins reyna a tta mig eigin hugmyndum, heldur koma eim or, og kannski tta mig eim me v a koma eim or. Hugsanlega vri hgt a nota eitthva af essum textum til a koma gang samrum um heimspeki, einhverri framt sem ekki er enn ljs. Kannski nna.

Mynd:Pixabay


Um sannfringu

handshake-3139227_1920

Vi hfum ll einhverja sannfringu lfinu og stundum eru r andstar sannfringum annarra. essi stareynd er ein forsenda lris, ar sem a lkar hugmyndir koma saman og yfir kveinn tma vera sumar eirra ofan en arar ekki. etta er neitanlega betra stjrnarfar en egar einvaldur rur llu, ar sem einungis ein sannfring rur hvernig allir egnar lifa lfinu, hverju eir eiga a tra, hvernig eir eiga a hugsa, og rlbindur annig bi huga og lkama, en kannski ekki sl, hvers manns. a er svipa egar auri rur rkjum, miast lfsgin vi a eir sem eiga auinn, eiga landi og annig starfskraftinn sem jin bur upp . Sannfring aurisins snst um hvernig hgt er a hmarka hagna fyrir sem eru egar vi vld. annig eru bi einri og auri andlrislegar hugmyndir.

lrisrki urfum vi a fltta saman llum okkar sannfringum, og bera hfilega viringu fyrir llum eim lku skounum sem fram koma, helst ekki me sannfringum sem leia til hrmunga, en slk sannfring er oftast bygg misskilning ea rngum upplsingum. Vandinn vex egar flk fer a tra slkri sannfringu og er ekki tilbi a endurskoa forsendur eigin trar.

a er til flk sem er sannfrt um a best s a lifa lfinu samrmi vi a sem yfirvaldi segir, hvort sem a yfirvaldi s fali skikkju trarbraga ea plitkur. egar kemur a trarbrgum eru a yfirleitt foreldrar sem velja leiina fyrir barni, sem san arf a stafesta tr sna me manndmsvgslu eins og fermingu, veia eitthva dr ti skgi ea kaupa fulla barkerru ti b. Ef manneskja kemst til valda samflaginu, og verur annig yfirvald, h v hvort a hann ni vldum lglega ea me svikum og prettum, er sumt flk sannfrt um a a s eirra skylda a fylgja honum sem yfirvaldi einu og llu.

Svo er anna flk sem heldur a blind tr og hlni su hrileg mistk, a betra s a hugsa sjlfsttt og beita gagnrnni hugsun egar teknar eru mikilvgar kvaranir, a a s elilegt a efast um gildi trarstofnanna og verk stjrnmlamanna sem eru vi vld.

Enn anna flk festir sig vi kvenar sannfringar og velur sr trarbrg og stjrnmlaflokka sem passa vi r. annig eru sumir sem leggja herslu a vernda umhverfi, arir sem leggja herslu velmegun og rkidmi, enn arir sem leggja megin herslu jfnu, sumir vilja ganga Evrpusambandi og arir vilja a alls ekki, sumir vilja gta a ldruum og ryrkjum mean rum finnst a ltilvgt ml. Sumir vilja vernda hag bnda og sjmanna, en arir vilja vernda hag allra egna jarinnar, h strfum ea skuldbindingum. Sumir vilja a landi s aeins fyrir sem fddust landinu og geti reki ttir snar ellefu ttlii innanlands, en rum finnst elilegt a engu mli skiptir hvaan kemur, svo framarlega sem ert tilbinn a leggja itt af mrkum ar sem br. essi flra er mikil og misjafnlega skemmtileg og stundum httuleg, stundum skaleg og stundum a sem heimurinn arf.

Stefnan sem vi veljum slandi er rin kosningum fjgurra ra fresti. Stundum veljum vi vel, stundum veljum vi illa. Stundum eru eir sem hafa rtt fyrir sr minnihluta, stundum meirihluta. En enginn virist nokkurn tma hafa rtt fyrir sr einu og llu.

eir sem n vldum urfa lklegast a vera listamenn a einhverju leyti. etta er flk sem arf a geta tj eigin skoanir og sannfringu, og safna flki saman kringum mlstainn, kringum sannfringuna.

allri essari ringulrei sannfringa getur gleymst a sannleikurinn kemur ekki r sannfringunni, heldur utan fr, vi uppgtvum hann me vsindum og frum, innsi mannlegt eli og skilningi heiminum. Og sannleikurinn kemur hgt ljs mean sannfringin getur skotist hundra sinnum kringum heiminn. Sannfringin arf a vera vinsl til a vera almenn, en sannleikurinn er yfirleitt frekar leiinlegur og sumum virist finnast betra a hunsa hann bara.

Sannfring mn er annig: heimsmynd okkar allra er mtun og g er stugt a lra eitthva ntt ea tta mig betur hvernig mlunum er htta. g hlusta lkar hliar, reyni a skoa r vandlega, og tek svo mnar kvaranir og held eim mguleika opnum a g geti haft rangt fyrir mr og gert mistk. g reikna reyndar me a ekking hverrar einustu manneskju s svo takmrku a allir hafi margoft rangt fyrir sr og geri margoft mistk. Harmleikurinn felst v egar maur er ekki tilbinn a viurkenna fyrir sjlfum sr a maur hafi rangt fyrir sr ea hafi gert mistk.

Einnig held g a slkar sannfringar su einkaml, og a hver og einn megi hafa sna eigin sannfringu og ef hefur lka sannfringu um lfi og tilveruna, er a bara fnu lagi, en g er tilbinn a rkra vi ig og mta fram mnar eigin hugmyndir um na og mna eigin sannfringu grundvelli skynsamlegra raka. Ef g dmi sannfringu na sem skalega ea til ess ger a hn bti heiminn, er a algjrlega mitt ml, og itt ml hvort hlustir mig ea ekki.

essari leit minni krefst g almennrar kurteisi og a flk ri saman af einlgni og s tilbi til a skoa forsendur eigin sannfringar. Ef ert ekki tilbinn til ess, og g ver var vi hegun sem mr lkar ekki, gti g misst hugann a kynnast r betur, enda vex maur aeins og dafnar samskiptum vi heilsteyptar manneskjur.

Mynd:Pixabay


Versta hugsanlega refsingin?

chains-19176_1920

Hver tli vri versta hugsanlega refsins sem manneskja gti fengi? Lkamlegur srsauki? Lng fangelsisvist? Dauadmur? Einelti?

Hva um a a vera ltinn algjrlega afskiptalaus essum heimi? Hva ef egar fer t b tekur enginn eftir r, hvorki anna flk bnum n afgreisluflki. Ekki einu sinni sjlfsalarnir. tkir vrurnar sem arft og fer t r binni n ess a borga v enginn afgreiir ig, enginn tekur eftir r.

Hva ef frir part hj vinum num, og enginn virti ig vilits? egar talair, svarai enginn. egar segir brandara, myndi enginn hlja, ekki einu sinni brosa. egar frir heim, kveddi ig enginn.

leitar a starfi og enginn svarar umsknum num. skir um skla, en engin svr. Heimurinn vri bara eins og egar Palli var einn heiminum, fyrir utan a a a vri fullt af flki, en enginn tki eftir r. Eins og vrir vofa, snileg vera sem flakkar mrkum lfs og daua.

Segu mr, vri einhver refsing verri en essi? A skipta nkvmlega engu mli samflaginu?

Ef a er eitthva til essu, a etta vri jafnvel verra en a vera dmdur fangelsi ea gedeild, og jafnvel verra en a vera dmdur til daua, v a minnsta fengi maur einhverja athygli, af hverju gerum vi ekki meira af v a gefa llum athygli?

Eftir a hafa veri fjarri slandi meira en tu r, og kem aftur heim, s g sjnvarpinu og heyri tvarpinu allt sama flki og var fjlmilum ur fyrr, fyrir utan a nokkrir nir hafa bst hpinn. a er eins og etta s einhver elta, flk sem er snilegt, mean anna flk er a ekki. Og etta flk sem er snilegt, a fr athygli, a er ng a a s frgt til a vera spurt spurninga sem au hafa ekkert erindi til a svara. etta er ekki bara svona slandi. essi skrpaleikur sr sta um alla verld. etta er eitthva mannlegt, en samt grunninn svo grimmt, eitthva svo geimverulegt og klikka. Athyglin er nefnilega einhvers konar nring sem er okkur flestum holl, nema egar vi frum a girnast hana og viljum eignast hana alla fyrir sjlf okkur eins og Narsissus gmlu sgunni.

En aftur a plingunni, ef a vera ltinn afskiptalaus er svona hrilega vont, gtum vi gert eitthva til a hinir snilegu veri snilegri, ea fengju rdd, val til a vera me heimi hinna snilegu? Vri heimurinn eitthva betri fyrir viki?

Eru okkur kannski takmrk sett fyrir v hva vi getum gefi mikla athygli? Kostar hn eitthva?

Mynd:Pixabay


Aeins um vinttu

children-1149671_1920

a er ftt skemmtilegra en a eiga ga vin og vera slkum flagsskap. Vintta er eitt af v drmtasta sem vi getum fundi lfsleiinni, ef ekki a drmtasta, sama hvaa aldri vi erum og h astum.

Hn gerir okkur a betri manneskjum, hn hjlpar okkur a tengjast ru flki, hn er vrn gegn gnum og uppspretta hreinnar glei. Hvar lur okkur betur en egar vi erum me gum vin, getum veri nkvmlega eins og vi erum, sagt a sem okkur snist, og veri sambandi sem er eins elilegt og fljt sem rennur til sjvar?

Brn lra me vinttu, au f r henni skemmtun, nja sn veruleikann, jlfun talmli, og au kynnast djpri st einhverju sem er gott sjlfu sr, ekki aeins manneskjunni sem er vinur, heldur vinttunni sjlfri.

gegnum lfi ttum vi okkur v sem er okkur einhvers viri og hfum vinttuna sem dmi um eitthva gott sem vi hfum kynnst, eitthva gott sem vi getum rkta og jafnvel bi til fr grunni egar okkur tekst a “smella” me rttu manneskjunni.

G vintta getur kennt okkur siferileg gildi eins og hugrekki, v vi erum lkleg til a vilja vernda vini okkar, gjafmildi, v vi viljum taka tt a lf vina okkar veri gott og farslt, heiarleika og hreinskilni, v me essum gildum rktum vi vinttuna.

gamals aldri er vinttan enn mikils viri, egar vi erum orin of veik fyrir til a lifa v lfi sem vi lifum, htt a vinna au strf sem geru okkur a stoltum borgurum. Vintta er g egar hmar a, egar vi hfum einhvern sem hlustar og gefur okkur tkifri til a hlusta.

Eitt a allra besta vi vinttu er a vi missum vin, nokku sem er srt og getur valdi djpri sorg, enda getur enginn komi sta gs vinar, getum vi samt enn kynnst nrri manneskju, eignast njan vin.

Mynd:Pixabay


Hvaa gagn gera gindi og efasemdir?

alone-513525_1920

Hefuru teki eftir hva a er islegt a bora nnast hva sem er eftir a maur hefur veri glorhungraur? Og hva heitt kak getur veri braggott miklu frosti, srstaklega ef maur er yrstur? Finnuru fyrir ngju egar losnar vi srsauka sem hefur fundi fyrir? egar hefur tapa einhverju, segjum sma num ea veski, upplifiru ngju egar r tekst a finna tndu hlutina?

Ef etta er satt, ir a a aumktin sem kemur me fvisku verur a ngju egar vi hfum last ekkingu? Er etta stan fyrir v a vi skjumst frekar eftir ekkingu, v vi vitum hversu gilegt er a vera fvitur essum heimi?

egar lii sem vi hldum me knattspyrnu tapar leik finnum vi fyrir gindum, en verum svo gl egar a sigrar. Myndum vi ekki finna fyrir essari ngju ef lii sem vi hldum me sigrai alla sna leiki, alltaf? Vri a kannski bara leiinlegt?

Vi leggjum okkur grarlega vinnu vi a lra og fa okkur, frum oft t fyrir gindarammann til a bta vi ekkingu okkar, skilning og frni. Ef vi gerum a ekki, myndum vi aldrei bta okkur. Ef vi hfum metna til a bta okkur, er skrt a vi urfum a fa okkur og lra einbeittan htt til a a skili rangri. Nm og fing er alls ekki gileg reynsla, en v mun meiri verur ngjan egar vi num loks rangri.

egar kemur a sttvrnum og COVID-19 reyni g a vera aumjkur gagnvart eigin vanekkingu eim vsindum sem felast sttvrnum og er tilbinn a hlusta og gefa eim vald yfir mr sem vita betur en g egar s staa kemur upp. Rtt eins og g er tilbinn a ferast me flugvl n ess a fljga sjlfur og treysta flugmanninn sem ekkir etta starf betur. g er tilbinn a hlusta flk sem g vil lra af, og sem g veit a veit betur en g. ess vegna einmitt les g bkur og greinar. Kemst oft yfir eina bk viku me v a hlusta mean g keyri vinnuna, fer gngutra ea skokka nokkra klmetra. annig lri g stugt, og reyni a halda aumkt gagnvart eirri grarlegu ekkingu og frni sem til er heiminum, en g hef ekki eigin hndum, hef ekki agang a nema a takmrkuu leyti.

Okkur finnst gilegt egar vi erum veik, og egar veikindin eru mikil leitum vi okkur lkninga, kannski netinu, kannski me a fara til lknis, manneskju sem getur anna hvort greint hva er a ea sent mig til srfrings sem veit enn betur. annig er hgt a tta sig meininu og me v a gefa lkninum leyfi til a sinna manni, getur hann hugsanlega lkna meini. Lkningaferli getur veri gilegt, en egar v er loki og meini fari, er a ansi ngjuleg tilfinning.

egar vi finnum fyrir gindum gerum vi allt sem okkar valdi stendur til a losna vi au, og egar vi finnum fyrir efa gerum vi allt sem vi getum til a sefa hann. Sumir sefa lkamleg gindi me lyfjum og jafnvel fkniefnum, og sl annig vandanum frest, og sumir sefa efann me v a taka tr ea mynda sr einhverja sgu sem arf ekkert endilega a vera snn, og sl annig efanum frest. Slkt er lklegt til a leia okkur gngur.

G ekking og frni eru betri en kukl og samsriskenningar. Samt virist sumt flk velja kukl og samsriskenningar umfram ekkingu og frni, nokku sem er lklegt til a valda meiri gindum til lengri tma, einfaldlega vegna ess a skynsemi og g rk eru af skornum skammti.

Mynd:Pixabay


Reynsluvlin

ah_photo-film-total-recall-ok-1500x844

myndau r a til vri reynsluvl sem gtir keypt nstu raftkjaverslun, vatnsttur hjlmur sem setur hausinn og hylur bi augu og eyru mean liggur uppi sfa. hjlminum eru rafsegulbylgjur sem hafa samskipti vi bylgjurnar heila num.

getur vali alls konar reynslu me v a forrita hjlminn. Eftir v sem reynslan er yfirgripsmeiri og flknari er hn drari. dru pakkarnir eru eitthva einfalt eins og strtfer, hjlreiatr, skokk ea yoga-fingar. Eftir v sem kaupir meiri vibtur, geturu btt vi manneskjum, gludrum, landslagi, jafnvel geimferum til annarra plneta og sgum ar sem getur fari hvaa hlutverk sem ig langar . Allt etta virist jafn raunverulegt og a opna sskp og f sr sopa af Mysu.

heldur, finnur og trir a srt ti a hjla mean liggur uppi sfa. Hugsanlega kaupiru r gngutr a eldgosi, kemst nlgt hrauninu, heyrir snarki, drunur r undirdjpunum, finnur hitann, og jafnvel svimar egar vindurinn bls ig gasi. gtir gert eins og kvikmyndinni "Total Recall" (sem reyndar var ger eftir skldsgu Philip K. Dick), keypt r upplifun og hlutverk ar sem ert njsnari hennar htignar a leysa plitsk vandaml plnetunni Mars. Og upplifun n verur svo raunveruleg a hefur ekki hugmynd um lengur a srt bara gamla ga sfanum num. gtir jafnvel lengt essari reynslu me jnustu ar sem s vri fyrir lkamlegum rfum num.

Ef essi reynsluvl vri til og virkai jafnvel og veruleikinn reynslu na, vri heimurinn sem upplifir reynsluvlinni jafn raunverulegur og s veruleiki sem upplifir utan vlarinnar?

Vi erum kannski a nlgast slka vl me sndarveruleika en a er enn langt land. a a vi upplifum eitthva me sjn, heyrn, snertingu og jafnvgisskyni frir okkur mun nr slkri reynsluvl, en vi erum ekki enn komin a langt a vi teljum reynsluna sndarveruleika vera sama stigi og reynsluna utan hans.

Ef hefir agang a alvru reynsluvl, vissir a gtir algjrlega tapa r eim veruleika og hugsanlega gleymt eim veruleika sem upplifir utan vlarinnar, myndiru samt vilja tengjast og upplifa ennan vlrna veruleika? Myndir standast freistinguna? Myndir leyfa forvitninni a ra, srstaklega ef heilbrigisyfirvld hefu lagt blessun sna yfir notkun tkisins?

Vri etta sniugt fyrir flk sem lkar ekki vi veruleikann eins og hann er? Vri gott a gefa flki fri a flja inn slkan veruleika, jafnvel nota slka reynsluvl til a refsa glpamnnum, kenna nemendum um fjarlga hluti - til dmis sgulega atburi ea upplifa skldsgu frekar en lesa hana, gefa sjklingum tkifri til a lifa frekar en a lta sr leiast sjkrabei, gefi dauvona flki tkifri til a sj heiminn sasta sinn og leyft ofurhugum a upplifa httulega hluti n ess a a gni lfi eirra og limum?

Myndir vilja tengjast essari reynsluvl? Ef j, hver vri reynslan sem vildir geta keypt r, reynsla sem myndir tra a vri jafn raunveruleg og allt a sem ert a upplifa hr og n? Ef hefir agang a vlrnum reynsluheimi sem hreinlega elskair, vri a fall a hverfa fr honum og llum eim sem hefur kynnst ar, srstaklega ef gtir ekki vista veruleikann og komist til baka hann seinna?

Mynd:r kvikmyndinni "Total Recall" (1990) eftir Paul Verhoeven


Hvort er skrra a vera vansll vitringur ea ngur fviti?

art-3084157_1920

Heyrst hefur a flk s ffl. Ea fviti.

etta segjum vi stundum egar vi hneykslumst hvernig flk hagar sr, egar a til dmis kemur illa fram vi anna flk ea vanvirir nttruna me rusli.

etta flk virist oft ekki kunna a skammast sn og virist bara ngt me sjlft sig, ef a kemst upp me hegunina, ef hn brtur ekki beinlnis lg, halda vikomandi a etta s kannski allt lagi, og jafnvel a hegunin brjti lg, finnur a ekki nausynlega aumkt egar a hefur veri dmt af dmstlum, og jafnvel ekki heldur eftir a hafa seti inni einhver r. etta flk virist lifa lfinu sjlfskaparhelvti.

En etta flk virist oft vera stt vi lfi og tilveruna. Jafnvel ngt.

sama tma eru til staar vitringar sem gerir sitt besta vi a lifa dyggugulfi, snir dugna og byrg, ljga hvorki n svkja, stelur ekki ea ffletta, viturt flk sem reynir a byggja eitthva sem skiptir mli fyrir samflagi.

essir vitringar geta veri etta flk sem missir stundum t r sr a flk s ffl ea fvitar. Og essir vitringar sj og skilja hversu gott lfi gti veri fyrir flesta ef allir vildu stefna hi ga, lifu dyggugulfi. egar essir vitringar sj og skilja hvernig heimurinn gti ori betri, og sj a fullt af flki stendur sama, gti vel veri a eim li svolti illa t af essu, veri jafnvel vanslir.

Hvort tli s betra, a verafviti sem telur sig vera snilling, og er nokku ngur me lfi og tilveruna, ea vitringur sem er af einhverjum stum vansll og leiur?

Getur veri a vitringar telji betra a vera vansll vitringur, enfvitar telji betra a vera ngur fviti? etta verur nokku augljst egar btir vi sm plingu um hvort betra s a vera ngur vitringur ea vansll fviti.

Mynd:Pixabay


Aeins um sjlfsti okkar og frelsi

crown-2284849_1920

Vi fgnum sjlfsti okkar sem jar, hldum jhtardag ar sem vi fgnum me blrum, fnum, skrgngum og tnlist. jir sem upplifa slkt frelsi undan stjrn annarra ja, eiga a sameiginlegt a fagna slkum dgum. Okkur finnst ekki gott a lta utanakomandi stjrna v hvernig vi lifum lfi okkar, hverju vi trum, hva vi borum, hvaa tunguml vi tlum, hvernig vi hugsum og hvernig vi kveum a ba sundur ea saman. Vi fgnum essu frelsi.

En a er ekki bara eitt frelsisstr lfi okkar, essi bartta um sjlfsti jar, r eru margfalt fleiri. Vi urfum lka a berjast fyrir frelsi okkar sem einstaklingar innan samflags, og einatt au okkar sem eru lk flestum, hvort sem a er vegna trar, hlitar, fyrri menningar, heilsu ea hvernig vi hugsum. Vi fgnum annig lfi okkar dgunum sem marka hrri aldur, sem einhvern tma tti merki um meiri viringu, roska og jafnvel visku. Hvort a s enn merkingin, hr og n, er nnur saga.

En af einhverjum skum urfum vi alltaf a hafa einhverja sem drottna yfir okkur essu lfi, a geta veri lnardrottnar, yfirmenn og stjrnvld, en essi yfirvld eru hlutar af samningum sem vi gngum a. Vi frum fst tilneydd t slkarastur, a flk vissulega gti fagna eim degi egar a skuldar ekki neitt, stendur eigin ftum og finnst a engum hur.

En a er samt sumt innan me okkur sem drottnar yfir okkur, nnast sama hva vi gerum. etta eru tvburarnir srsauki og nautn. Vi skjumst eftir nautninni sem kemur margs konar formi, sem gur matur ea drykkur, g bmynd, gur elskhugi, gott pskaegg ea gott feralag, jafnvel ganga a gosi. Srsaukinn getur lka veri allskonar, a er sfellt eitthva sem veldur honum, anna hvort innan fr ea utanfr. Innri srsauki getur komi r depur, stressi, svefnleysi og kva mean s ytri getur komi fr skdduum taugum, srum, meislum ea tkum vi eitthva sem er harara en vi rum vi.

Stra spurningin er hvort vi sum rlar essara tilfinninga, srsaukans og ttans, ea er etta eitthva sem vi getum ri vi? Enn strri spurning er hvort a etta s eitthva sem vi ttum a ra vi.

Stuspekingurinn Epktet reyndi a lifa lfi snu annig a hvorki srsauki n nautn hefu hrif hvernig hann lifi lfinu ea hugsai um lfi og tilveruna. Hann taldi sig geta n hamingju h essum tilfinningum. Sagan segir a hann hafi lifa gu lfi Grikklandi ar til Rmverjar ruddust ar inn, askildi hann fr eiginkonu og brnum og drgu hann nauugan til Rmar. Hann s fjlskyldu sna aldrei aftur. Samt gat hann stt sig vi etta og lifa gu og hamingjusmu lfi, en hann lifi ekki lfinu sem hann vildi lifa, heldur v lfi sem hann lenti a lifa. Hann fagnai frelsinu gegn eigin hvtum, og taldi a me v a geta stjrna v lta ekki eigin hvatir stjrna sr, aeins annig gti hann fagna alvru frelsi.

a getur veri hollt a velta fyrir sr sjlfstisbarttunni sem gerist innan me okkur og sem einungis okkar eigin gagnrna hugsun getur teki .

Mynd:Pixabay


Er hgt a spilla gum vilja?

Getur manneskja sem hefur gan vilja ekki veri vond neinn htt? Slk manneskja getur ekki unni illverki, getur ekki stungi flk baki me lygum og prettum ea hnfum, getur ekki lagt rin um heimsyfirr sem geta kosta milljnir lfi, getur ekki einu sinni rnt banka, nema a s til a gefa hinum ftku.

Hugsum aeins um ara mannkosti, m alla nota til gs ea ills. annig er fari me greind, snilligfu, dmgreind, hugrekki, kveni og rautseigju, a er hgt a sna v llu hvolf. Hugrekki er aeins eitthva sem nota er til a framkvma egar vi erum hrdd, h v hvort a sem vi tlum a gera er af hinu ga ea illa. Greind getur veri notu til a setja saman geggju Excel skjl sem san eru notu til gs ea ills, hugsanlega almannagu, hugsanlega gu einkahagsmuna. rautseigja getur veri adunarver, en egar hana skortir gagnrna hugsun, umbreytist hn rjsku sem auvelt er a misnota til ills.

a m kannski prfa aeins frekar essa fullyringu a gur vilji leii alltaf til gs. Getur manneskja vilja vel en veri svo afvegaleidd a henni takist ekki a framkvma samrmi vi vilja sinn? Gti einhvern skort svo mikla ekkingu a gur vilji hans snist upp andhverfu sna? Getur gur vilji me falskri tr leitt til einhvers ills?

Hugsum okkur ska alu sem lifi gegnum nasisma Hitlers. a nasisminn sem slkur hafi augljslega veri illur sjlfum sr, ar sem flk var miskunnarlaus agreint t fr kyntti, tr og heilsu, og komi verr fram vi a en nokkurri skepnu. g get mynda mr a flk sem lifi essu vonda rki hafi ekki geta tra v sem gekk , h v hvort a vilji eirra var gur ea illur. Spurningin vaknar hvort a egar flk uppgtvai essa illsku, egar a var upplst, ef a var enn me gan vilja, hefi a geta lti etta last fram?

Niurstaa mn hrna er s a gur vilji getur aeins veri nttur til ills ef s sem hefur ennan ga vilja skorti nausynlega ekkingu til a tta sig veruleikanum.

etta ir a gur vilji og g menntun fara hnd hnd. Gur vilji stendur ekki einn og sr. Sjlfsagt vri betra a manneskja me gan vilja hefi lka mannkosti eins og greind, snilligfu, dmgreind, hugrekki, kvenu og rautseigju, til a hrif hennar yru sem mest og best.

Mynd:Pixabay


Cocoa Puffs, ekkert og Brexit

7DB883F1-F558-4E15-A09D-719F0AE51A6B

Tk eftir fjarveru Cocoa Puffs Bnus gr og var hugsa til hugtaksins einskis, en fyrirbrafri getur a merkt eitthva sem vi hfum vanist og hverfur san r lfi okkar. a er dmi um eitthva raunverulegt sem ekki er reifanlegt.

N hefst langt sorgarferli Cocoa Puffs kynslarinnar nema einhver hefji innflutning bandarska pffsinu.

g var vanur a taka me nokkra Cocoa Puffs pakka feratskunni til Noregs, enda var hvergi hgt a finna vruna Evrpu nema slandi. Reyndar var hgt a finna hana USA verslunum Bretlandi um 10 pund pakkann.

g reikna me a etta s dmi um hft fr Evrpusambandinu sem leiddi loks till Brexit. Bretar vildu ekki lta arar jir taka svona kvaranir fyrir .


Fyrri sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband