Hvernig tapar maur sjlfum sr?

consumes-3664792_1920

Danski heimspekingurinn Sren Kierkegaard skrifai um a hvernig a a tapa sjlfum sr gerist hgt og hljtt, annig a jafnvel enginn tekur eftir v, hvorki arir n maur sjlfur. Hins vegar ef maur tapai veraldlegri hlutum, eins og til dmis hlfri milljn krna, handleggnum ea smanum, gerist a me ltum, a fer leit gang og flk gefst ekki upp fyrr en skudlgur er fundinn.

En a tapa sjlfum sr, a htta a vera s manneskja sem maur er, a breytast eitthva anna, a er ekkert endilega eitthva sem arir taka eftir n maur sjlfur. egar fjlskyldumelimur ea vinur sr ig er hann ekki a horfa inn sl na, heldur hefur einhverjar minningar sem hann tengir vi, tengir vi tlit itt, rdd na, hegun na og n, tengir vi hva hefur a segja. En ef ert ekki lengur til staar, a er ekki eitthva sem flestir taka eftir. Tkir eftir v ef tapar r?

a er hgt a tapa sjlfum sr msan htt, til dmis veikindum. Alzheimer sjklingar byrja oft a tapa hugtkum og orum, og smm saman hverfur skammtmaminni. Loks virist vera eins og au sjlf hafi veri urrku t r heiminum, en aeins skelin standi eftir, n manneskjunnar sem byggi hana. Til eru alls konar sjkdmar sem herja minni, ekki bara Alzheimer.

Sams konar hlutir geta gerst ef flk breytir sr me hegun sinni, til dmis me misnotkun fkniefna og fengis, stera og hormnalyfja, gelyfja og verkjalyfja. Hugsanlega getur flk lka tapa sr me slmri hegun ea me v a gera ekki neitt. a er eitthva sem gerist, hrif lyfjanna ea vanans vera sterkari sjlfsins. egar a gerist getur vel veri a vikomandi tapi sjlfum sr.

a sama getur gerst vi mikinn srsauka og veikindi.Eftir v sem srsaukinn og veikindin eru alvarlegri, v erfiara verur fyrir manneskjuna a vihalda sjlfri sr, a vera hn sjlf, h veikindum snum. Srsaukinn og veikindin geta yfirteki allt anna.

etta getur gerst egar flk einangrast fr rum, verur hulduflk lifanda lfi, kveur a vera bara heima hj sr og hafa samskipti vi sem fsta. Samskiptin vi ara er nefnilega ein af eim leium sem vi frum til a vihalda eigin sjlfi.

Spurningin er hvort a hgt s a spyrna vi essu, hvort vi getum vihaldi okkar eigin sjlfi me v a vihalda heilbrigum huga. Hvort a vi gtum gert hugann sterkari en ll au utanakomandi hrif sem geta buga hann.

egar vi sofnumhverfum inn heim ar sem vi virumst hvergi vera, a vi vitum a lkaminn s bara hvldarstu. En mean vi sofnum tpum vi okkur tmabundi. g velti stundum fyrir mr hvort a dauinn s ennan htt lkur svefninum, a egar vi deyjum s a eins og a sofna. Munurinn er s a vi vknum ekki aftur, a minnsta kosti ekki ann htt sem vi erum vn. Enginn veit hva gti teki vi, gti sjlfi lifa daua lkamans af? Ef svo, hva yri um a? Gti a mynda sr einhverja eilfartilvist og tapa sr heimi sem hn skapar sjlf? Og vri s heimur mtaur eftir heimspeki vikomandi mean hann ea hn lifi lfinu?

Trarbrgin tala um slina. A hn gti fari til himna ea helvtis, ea sta sem kallast Limb sem er milli tilvisvarstiga, a vi gtum endurfst sem hlutur, skordr, dr ea manneskja, ea frum einhvern annan sta ar sem lkar slir safnast saman og njta lfsins eftir lfi. Hugsanlega tekur ekkert vi, en vaknar spurningin hva ‘ekkert’ getur veri v a er eitthva sem vi getum ekki upplifa. arf sjlfi lkamanum a halda til a vera fram til, ea verum vi bara til og hldum fram a vera til h lkamanum, ea httum vi einhvern veginn a vera til?

Hverfum vi bara hljtt t myrkri?

Mynd:Pixabay


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Sll Hrannar og takk fyrir hugavera pistla,

Mjg vel reifair punktar og a mtti kannski bta vi a a er hgt a tapa sjlfum sr ef maur lendir vissum astum og innan um visst flk langan tma. Sem dmi um etta eru mrg alvarleg fll einu (ekkt a fll koma remur bylgjum) og einnig ef maur er vissum kltr, heimssn lkri manns eigin, ngu langan tma. Tala n ekki um ef essu tvennu er blanda saman.

En eitt af nttrulgmlum heimsins er a allt leitar jafnvgi og einhverjum punkti tta flestir sig (ekki allir) og fara a leita a leiinni heim. Nokku sem krefst mikillar vinnu og finga/jlfunar.

S vinna, a komast heim (finna sjlfan sig aftur) er nokkrum hlutum, hver eftir rum og alltaf egar einum hluta er n telur maur sig hafa fundi svari en ttar sig fljtlega v a maur raun langt eftir. raun veit maur ekkert.

g tti gtt spjall vi vin minn Rmenu gr en hann er essu feralagi og er nna staddur sprital hlutanum. essum hluta ar sem krleikur er mli (sem er alveg rtt),telja sig vera kominn me etta en er grarlega ttavilltur enn og fullt af spurningum sem svfa um og krefjast svara.

g kva a lta vaa, sm viss um vibrgin, en vonandi til a hjlpa. Svo svari fr mr var eftirfarandi (bist afskunar a etta er ensku):

How I see things is that we are in a way 2 units - the energy/soul and the body/ego. Human (Ego) Being (soul), Human Being, it is all in the language. The soul is the real you but most people think the Human part is the real them. You are not your thoughts. The big job is to be able to separate the real thoughts from the ego thoughts. That requires a lot of work and exercise.

The Human part is an actor in a virtual game. And if you realize that you are just playing a virtual game then it can be fun to change character and state of mind. You can be anyone who you want to be. It is just about what script you decide to follow in your head.

So as I see it then you are now in an internal fight. The soul is trying to let you know that you really are not your thoughts and you are not your ego.

This can be very dangerous and lead to a manic state, believe me, been there, own the fucking T-shirt. But it is a part of a longer and larger process. It is necessary because looking for answers is the main quest.

At the end of the day, you will find your beliefs and with that your internal peace.

Until then, dont let the virtual world and your Human part make you feel bad. After all you are just a player in a game. Focus on the real you, the soul, by being in the now and just enjoying this remarkable world and especially nature. Smell the roses man :)

And as we are 2 units, Human and Being then it is very easy to forgive everyone because they are not themselves. They are slaves of their Human part and dont know what they are saying or doing. Remember what Jesus said: Father forgive them, they dont know what they are doing.

essi or fengu jkvari vibrg en g tti von og vera vonandi til hjlpar fyrir vikomandi.

Allavega, ori miklu lengra en g tlai mr. Gleilegt sumar og aftur takk fyrir virkilega hugavera pistla.

Bestu kvejur,

Indrii Gunnlaugsson (IP-tala skr) 22.4.2021 kl. 15:35

2 Smmynd: Jn rhallsson

Hvernig tapar maur sjlfum sr?

T.d. me v a horfa sjnarpsdagskrna rv sjnvarpi.

Jn rhallsson, 23.4.2021 kl. 11:58

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband