Að gefnu tilefni: "I am Cow"


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þorsteinsson

Hrannar nú veit ég ekki alveg hvert tilefnið er, en skýt á að landsfundi samfylkignarinnar hafi verið að ljúka :)

Sigurður Þorsteinsson, 3.2.2013 kl. 21:04

2 Smámynd: Theódór Norðkvist

Nánast sama viðlagið. Prófið að syngja Ég á líf - ég á líf... og síðan Let it be, let it be....

Mjög svipað líka. Veit samt ekki hvort þetta er stuldur, 80-90% Eurovision laga eru sama lagið.

Theódór Norðkvist, 3.2.2013 kl. 21:21

3 Smámynd: Hrannar Baldursson

Theódór: finnst þetta afar ólíkt "Let it be"- er það ekki yfirleitt frumlegasta lagið sem vinnur? Samkvæmt því hefur þetta lag engan séns.

Sigurður:

Hrannar Baldursson, 4.2.2013 kl. 06:43

4 Smámynd: Ómar Ingi

Við hlæjum bara af þessari keppni

http://ommi.blog.is/blog/ommi/entry/1281082/

Ómar Ingi, 4.2.2013 kl. 17:53

5 Smámynd: Theódór Norðkvist

Ég er greinilega ekki einn um að vera á þessari skoðun, að Ég á líf og Let It Be eru lík, þ.e. viðlagið. Ómar Ragnarsson er á sama máli, en segir að munurinn sé að atkvæðin í íslenska viðlaginu séu í raun viðlag Bítlalagsins fræga aftur á bak.

http://omarragnarsson.blog.is/blog/omarragnarsson/entry/1280943/#comments

Theódór Norðkvist, 5.2.2013 kl. 17:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband