The Chronicles of Riddick (2004) ***

Fimm r hafa lii san rfir feralangar voru til frsagnar eftir geimskipsbroti Pitch Black.

Riddick er enn fltta undan mannaveiurum, og loks komumst vi a v hvers vegna hann er eftirlstur og hva a er sem gerir hann httulegan. Leitogi hinna illu Dauaganga (Colin Feore), The Necromongers, trir v a eim stafi htta af aeins einum manni, Riddick. stan er s a sp var fyrir endalokum hans fyrir hendi manns af Furian kynstofninum, en Riddick er s eini sem lifir enn af essum hpi, enda hafa Dauagngurnar gereytt llum hinum.

arna er komin stan fyrir v af hverju Riddick var fangi Pitch Black og af hverju hann er enn fltta The Chronicles of Riddick. Til a gera langa sgu stutta, nr Riddick valdi geimskipi mannaveiarana og reynir a f t r eim upplsingar um a hverjir a eru sem vilja borga fyrir a n honum. egar hann kemst loks a sannleikanum, og vinur hans sem komst lfs af r fyrri myndinni er myrtur, kveur hann a grpa til sinna ra og taka essum Dauagngum, svo a gti kosta hann lfi.

En Dauagngurnar eru illar eli snu og eru v sfellt a pukra og leita eftir tkifrum fyrir sjlfar sig. Dame Vako (Thandie Newton) og eiginmaur hennar Vaako (Karl Urban) leggjast plott sem eiginkona Macbeth hefi veri stolt af. au sj loks tkifri birtast sem gti gefi eim fri a n vldum egar Riddick birtist, tilbinn a drepa allt og alla, hvort sem vikomandi er dauur fyrir ea ekki.

tlun Riddick til hefnda, a ana beint af augum og drepa alla sem koma of nlgt honum, gengur ekki upp. Hann er handsamaur, fyrst af Dauagngunum, en tekst a sleppa og er handsamaur aftur, n af mannaveiurum. Hann er fluttur neanjararfangelsi plnetu sem hitnar upp mrghundru grur egar slin skn. Mli er a hann tlai alltaf a lta n sr og tlai a lta flytja sig essa plnetu til ess a hann gti bjarga krustunni sinni og fli r fangelsinu og af plnetunni me hana sr vi hli.

Tknibrellurnar eru fnar, en Riddick er hreint frbr. Hann er essi hallrislega flotta hetja, yfirfullur af sjlfstrausti og vvastltur, en lka eitthva svo tndur og einmana. The Chronicles of Riddick er skemmtileg vsindaskldsaga svo a hn hafi ekki komist topp 20 listann hj mr.

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Var "krastan" ekki bara strka stelpan r fyrri myndinni?

OLO (IP-tala skr) 2.11.2007 kl. 00:25

2 Smmynd: sds Sigurardttir

Vi hjnin erum algjrlega sammla essu hj r. ert n snillingur a halda essari su uppi, alltaf jafn gaman a lesa og fylgjast me.

sds Sigurardttir, 2.11.2007 kl. 01:39

3 identicon

Mr fannst fyrri myndin algjr snilld en g var fyrir vonbrigum me essa.

Hn er ekkert hrileg en g bjst vi meiru.

Gera M (IP-tala skr) 3.11.2007 kl. 23:43

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband