Bestu vsindaskldsgurnar kvikmyndum, 19. sti: Total Recall


19. sti skipar Schwarzenegger myndin Total Recall. Hn leynir svolti sr, v undir hasarnum og blbainu m finna dpri spurningar um tengsl drauma og veruleika. g met skemmtanagildi mynda miki essum lista. Ef mr finnst mynd leiinleg, a hn s gfurlega vel ger og innihaldi magnaar hugmyndir sem fr mann til a pla lfinu og tilverunni alveg upp ntt, mli g ekkert endilega me henni. g vil a bmyndir su skemmtilegar og fullar af spennandi hugmyndum; ekki bara anna hvort.

g viurkenni fslega a a er miklu meira af hugsunarlausri skemmtun en djpum plingum Total Recall; en henni er skpu hugaver framt, ar sem er lf mars, mrghundrusund geimverur blandast inn sguna, hugarferalg, efasemdir um uppbyggingu veruleikans, spurningar um sjlfsmynd, val milli gs og ills, stkkbreyttar manneskjur, snn st. etta eru umfjllunarefni rssbanareiarinnar Total Recall.

Total Recall (1990) ***1/2

Douglas Quaid (Arnold Schwarzenegger) dreymir oft sama drauminn. Hann er gngufer um plnetuna Mars samt fagurri konu, en honum strikar ftur og hann rllar niur fjall. Hjlmur hans brotnar og augu hans springa r tftunum vegna srefnisskorts. egar Doug vaknar svitakfi vi hli eiginkonu sinnar Lori (Sharon Stone) fyllist hann einkennilegri lngun. Hann vill fara til Mars.

Doug starfar sem verkamaur og leiist lf sitt. Honum finnst a lfi mtti hafa upp eitthva meira a bja. egar hann sr auglsingu fr feraskrifstofu sem selur draumaferir, bkstaflegri merkingu, fer hann stainn og skar eftir a f heilann tveggja vikna minningu um fer til Mars. Honum er ekki aeins boin ferin til Mars, heldur lka a skipta um persnuleika ferinni. Doug kveur a vera leynijnustumaur og velur lsingu af konunni r draumnum sem vihald.

Anna hvort fer allt rskeiis ea eftir tlun. a fr horfandinn aldrei a vita. Svo virist sem a innsetning draumsins hafi mistekist egar Doug einfaldlega tryllist stlnum. Hann er svfur, honum endurgreitt og komi fyrir mevitundarlausum leigubl. Fr eirri stundu er hann hundeltur af leynijnustumnnum sem hafa greinilega ekki huga neinu ru en a drepa hann, enda fer ar fremstur flokki Richter (Michael Ironside), hgri hnd Vilos Cohaagen (Ronny Cox), en hann svfst einskis til a drepa Doug ar sem a Lori er raun kona Richters.

Doug sleppur fr nokkrum tilrum, en fjlmargir saklausir horfendur og illmenni eru drepin fltta hans. Allt ofbeldi Total Recall er mjg ljtt. a er miki af bli og a er eldrautt. Sum atrii eru svo grafsk og augnalega nkvm a au voru klippt r kvikmyndatgfunni slandi egar hn kom fyrst b. Samt jafnast hn sjlfsagt ekkert vi grft ofbeldi myndum eins og Saw og Hostel.

Doug heldur til Mars eftir hjlp fr Hauser, en a var hann sjlfur ur en minni hans var urrka t og nju komi inn stainn. ar finnur hann Melina (Rachel Ticotin) sem er lykilmaur uppreisnarmanna Mars; en Cohaagen stjrnar llu eirri plnetu, er rkastur og frekastur - hann rur yfir lgreglunni og leynijnustunni, og getur lka slkkt loftrstikerfinu og kft alla ba plnetunnar langi hann til ess. Og hann langar til ess.

egar Doug fr svo minni aftur og ttar sig a hann var aeins handbendi sns fyrra sjlfs og Cohaagen, verur hann a gera upp vi sig hvort a hann vilji gera t um uppreisnarmennina ea hjlpa eim. Hann gti hugsanlega hjlpa eim me v a koma af sta risarafali sem fannst neanjarar, sem talinn er vera binn til af geimverum og vera um hlfs milljn ra gamlan. Kenningin er s a ef kveikt verur honum mun anna hvort srefni vera dreift um alla plnetuna og gera llum frt a bjarga sr sjlfum, ea a losa verur um efni sem drepur alla ba Mars.

Total Recall er brskemmtileg. g kann betur a meta myndir sem hafa tluvert skemmtanagildi um lei og r kynna hugmyndir sem gaman er a pla . Arnold Schwarzenegger er fullu fjri. Doug veit ekki sjlfur hvort a hann vaki ea dreymi draum sem virist raunverulegur, en eirri spurningu arf hver horfandi a svara fyrir sig.

En hvernig er a, hefur ig einhvern tma dreymt eitthva sem trir a vri veruleiki mean ig var a dreyma? Ef svo er, hvernig geturu vita me vissu a a sem ig dreymdi var ekki veruleiki?

Snishorn r Total Recall

Bestu vsindaskldsgurnar kvikmyndum:

19. sti: Total Recall

20. sti: Pitch Black


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Halldr Sigursson

Snilldar mynd - skili a vera hrri listanum ,en best a ba og sj nstu myndir

Halldr Sigursson, 4.11.2007 kl. 23:28

2 Smmynd: arnar valgeirsson

tlai akkrat a segja a sama og halldr. mtti vera ofar mn vegna. en fyrst arf maur j a sj 18 og upp eitt ha. man a mr fannst myndin trlega mgnu egar g s hana gamla daga austurbjarbi. hef s hana oftar en einu sinni san og hn er svolti barn sns tma en samt algjrlega frbr.

sagi ekkert um pitch black og riddick enda ekki s. en eftir a sj. kannski um jlin bara. a er hryllingsmyndatminn minn... svo hef g ekki s matador v g hlt hn vri algjrt hland. sem hn virist ekki vera.

en etta er srlega flott gert hj r og svei mr , bara viringarvert....

svo er henrik vinur minn a standa sig eins og hetja. bara ofurhetja... gott hj honum og eim llum.

arnar valgeirsson, 4.11.2007 kl. 23:50

3 Smmynd: Hrannar Baldursson

g gat engan veginn oka henni hrra listann. a eru reyndar nokkrar mjg fnar rmyndir sem komast ekki inn topp 20. Gerir etta bara meira spennandi. :)

Hrannar Baldursson, 5.11.2007 kl. 01:21

4 identicon

etta verur vonandi alminilegur listi og bind vonir vi a demantar bor vi Aliens, RoboCop, Dark City, Blade Runner og vitaskuld 2001: A Space Odyssey (sem er, a mig grunar, alveg sjlfgefi) veri essum lista, samt rum frbrum sf-kvikmyndum.

g, sem tiltrulega nlegur "skrifandi" af essari vefbk, mun fylgjast spenntur me.

rur Ingvarsson (IP-tala skr) 5.11.2007 kl. 09:22

5 Smmynd: Pll Thayer

etta er hugaver saga en mr fannst Ahnld skemma myndina svolti me steratrlla aulahmor. En varandi sguna sjlfa er tplega vi ru a bast ar sem myndin er unnin eftir sgu Phillip K. Dick, "We Can Remember it for You, Wholesale." etta er j sami maurinn og skrifai "Do Androids Dream of Electric Sheep?" sem snilldin, "Blade Runner" var ger eftir.

Pll Thayer, 5.11.2007 kl. 09:37

6 identicon

frbr mynd, arnold er snilld henni:)

Oddur Ingi (IP-tala skr) 5.11.2007 kl. 17:13

7 identicon

etta er vlkt spennandi, a eru svo margar gar SiFi myndir a velja r.

Gera M (IP-tala skr) 5.11.2007 kl. 21:36

8 identicon

Hey fyndi vi vorum einmitt a horfa hana grkvldi! Mjg svl mia vi a hn er tpra tuttugu ra !!

Fannst Arnold frekar pnlegur en margt mjg hugavert vi essa mynd!

Anna Brynja (IP-tala skr) 8.11.2007 kl. 22:07

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband