Hörkuspennandi leikur í gangi - íslenska liðið byrjar afar stressað og illa en endar fyrri hálfleikinn snilldarlega

Hugarfarið sem virst hefur vera í góðu lagi til þessa hjá íslenska landsliðinu á Ólympíuleikunum virðist ekki alveg vera jafn gott í dag og áður, en vonandi hressast þeir í leikhléinu.

En leikurinn er spennandi og gaman verður að fylgjast með seinni hálfleik. Aðal spurningin er hvort að íslenska liðið smelli saman og vörnin fari að virka eins og hún hefur gert í fyrri leikjum - ef það gerist erum við í góðum gír.

Jæja, hálfleikurinn búinn og leikurinn byrjaður aftur. Yfir og út!

Áfram Ísland!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Er að fylgjast með, rosa spennó.  Soccer 

Ásdís Sigurðardóttir, 16.8.2008 kl. 14:04

2 Smámynd: Ómar Ingi

Erum við ekki að gera frábæra hluti

Ómar Ingi, 16.8.2008 kl. 14:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband