Nýjustu fćrslur
- Af hverju krefjast raunveruleg góđverk alltaf áreynslu?
- Um líkama og sál - Í tilefni áttrćđisafmćlis föđur míns, Bald...
- Hrós til ţjónustuborđs Costco
- Hćtturnar sem felast í fáfrćđi
- Mistök og ţađ sem viđ getum lćrt af ţeim
- Heimspeki í morgunmat: ađ byrja hvern dag međ krefjandi spurn...
- Af hverju trúum viđ stundum blekkingum frekar en ţví sanna?
- Međan bćrinn okkar brennur
- Ekki er allt gull sem glóir, en samt veljum viđ ţađ
- Ofurkraftar okkar
Jan. 2025
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Eldri fćrslur
2024
2023
2021
2020
2019
2018
2017
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
20 bestu vísindaskáldsögurnar í kvikmyndum, 8. sćti: The Matrix
6.7.2008 | 01:45
Í áttunda sćtinu yfir bestu vísindaskáldsögurnar í kvikmyndum er mynd sem gengur upp í alla stađa: sagan er frjó og skemmtileg, tćknibrellurnar voru byltingarkenndar, slagsmálaatriđin međ ţví flottasta sem mađur hefur séđ og pćlingar ţannig útfćrđar ađ mađur fćr tćkifćri til ađ pćla í eđli eigin ţekkingar á heiminum og manni sjálfum.
The Matrix gerist eftir um ţađ bil 100 ár, hugsanlega fleiri eđa fćrri. Vélar međ gervigreind ráđa yfir jörđinni og ađeins ein mennsk borg stendur eftir: Zion. Allt mannkyn fyrir utan ţá sem hafa veriđ frelsađir og búa í Zion, sem er stađsett djúpt í iđrum jarđar, ţjóna ađeins einum tilgangi fyrir vélarnar: ađ vera rafhlöđur til ađ knýja heim vélanna.
Manneskjum er haldiđ sofandi allt sitt líf og ţćr eru tengdar inn í sýndarveruleika sem er ţađ trúverđugur ađ flestir trúa ađ ţeir lifi í honum. Ef ekki vćri fyrir hóp uppreisnarmanna sem leita ađ frjálsum sálum í sýndarveruleikanum vćri mannkyniđ glatađ.
Morpheus (Laurence Fishburne) leiđir rannsóknarhóp á könnunarskipinu Nebuchadnezzar í leit ađ hinum eina sem spáđ er ađ muni geta brotiđ lögmál sýndarveruleikann. Morpheus hefur augastađ á unga tölvuhakkaranum Neo (Keanu Reeves), sem telur sig vera forritara í hugbúnađarfyrirtćki, en er í raun og veru sofandi djúpum svefni sem batterí á víđum velli sem vélarnar stjórna.
Tölvuforrit ađ nafni Agent Smith (Hugo Weaving) er helsti óvinur ţessara síđustu frelsistilburđa mannkyns, og reynir hann ađ einangra alla ţá sem tengjast sýndarveruleikanum ađ utan og drepa ţá, ţví ef sál ţín deyr í sýndarveruleikanum, deyrđu í veruleikanum. Smith hefur ás í erminni ţar sem svikari felst í áhöfninni.
The Matrix er spennandi mynd međ krefjandi hugmyndir. Sem heimspekikennari kannast ég viđ ansi margar hugmyndir úr heimspekisögunni, eins og til dćmis hellislíkingu Platóns, hugleiđingar Descartes, eindarhyggju Spinoza, efahyggju, tilvistarhyggju og fleira.
Ég hef greint The Matrix enn dýpra á Seen This Movie! Smelltu hérna til ađ kíkja á greinina.
8. sćti: The Matrix
9. sćti: Gattaca
10. sćti: Abre los Ojos
11. sćti: The Thing
12. sćti: Brazil
13. sćti: E.T.: The Extra Terrestrial
14. sćti: Back to the Future
15. sćti: Serenity
16. sćti: Predator
17. sćti: Terminator 2: Judment Day
18. sćti: Blade Runner
19. sćti: Total Recall
20. sćti: Pitch Black
Flokkur: Kvikmyndir | Breytt s.d. kl. 22:00 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- AK-72
- ThoR-E
- Agnar Freyr Helgason
- Alfreð Símonarson
- Alvy Singer
- Anna
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Berglind Steinsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna Dís
- Birna Guðmundsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Sæmundsson
- Björgvin Gunnarsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Bleika Eldingin
- Blogblaster
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Hólm Bjarnason
- Bwahahaha...
- Börkur Gunnarsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Davíð
- Davíð Logi Sigurðsson
- Dofri Hermannsson
- Edda Sveinsdóttir
- Einar Indriðason
- Einar Jón
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eygló Sara
- Eymar Plédel Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fararstjórinn
- FreedomFries
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gudrún Hauksdótttir
- Gulli litli
- Gunnar Björn Björnsson
- Gunnar Björnsson
- Gunnar Freyr Rúnarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðfríður Lilja
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Sverrir Þór
- Guðmundur Óli Scheving
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Erla Sumarliðadóttir
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Foster Hjartarson
- Gísli Tryggvason
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Karlsson
- Halldór Sigurðsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannibal Garcia Lorca
- Haukur Viðar
- Heidi Strand
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hulda Haraldsdóttir
- Ingvar Þór Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Johnny Bravo
- Jonni
- Jóhann Björnsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jón V Viðarsson
- Jón Viktor Gunnarsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jón Þór Ólafsson
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Karl Gauti Hjaltason
- Karl Tómasson
- Katan
- Ketill Sigurjónsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Heiða Valbergsdóttir
- Kolbrún Hilmars
- Konráð Ragnarsson
- Kristján B. Jónasson
- Kristján Hreinsson
- Kristján Kristjánsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Krummi
- Kári Harðarson
- Leikhópurinn Lotta
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magidapokus
- Magnús Árni Magnússon
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Kristjánsdóttir
- Millablog
- Neddi
- Pálmi Gunnarsson
- Pétur Kristinsson
- Ragnar Gunnarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Ransu
- Rut Sumarliðadóttir
- Róbert Björnsson
- Rúnar Már Bragason
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Skafti Elíasson
- Skák.is
- Snorri Bergz
- Snuddi
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Jón Hafstein
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Steinki
- Steinn Hafliðason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sveinn Arnarsson
- Sverrir Stormsker
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Sævar Helgason
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sólveig
- TARA
- Toshiki Toma
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tómas Þráinsson
- Vefritid
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Víðir Ragnarsson
- arnar valgeirsson
- gudni.is
- kiza
- mongoqueen
- Ásgerður
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Íslendingur
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ómar Ragnarsson
- Ómar Örn Hauksson
- Óskar Arnórsson
- Óskar Þorkelsson
- Óttar Felix Hauksson
- ÖSSI
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Þröstur Helgason
- Þröstur Unnar
- Þóra Sigurðardóttir
- Þórarinn Eldjárn
- Þórdís Guðmundsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Agný
- Ari Jósepsson
- Árni Karl Ellertsson
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarki Þór
- Davíð Pálsson
- Dominus Sanctus.
- DÓNAS
- ESB og almannahagur
- Eygló
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- G Helga Ingadottir
- Gísli Sigurðsson
- Grétar Eiríksson
- Guðni Karl Harðarson
- Hafþór Baldvinsson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Hörður Halldórsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jónatan Gíslason
- Jón Lárusson
- Jón Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Lúðvík Lúðvíksson
- Marta B Helgadóttir
- Morgunblaðið
- Omnivore
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigurður Antonsson
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Styrmir Reynisson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sævar Már Gústavsson
- Sölvi Breiðfjörð
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valur Arnarson
- Vestarr Lúðvíksson
Athugasemdir
Sćlir Hrannar,
Hef ekkert heyrt af ţér síđan fariđ var í stúdentsferđ til Tćlands 1989. :o)
Snorri H. Gudmundsson (IP-tala skráđ) 6.7.2008 kl. 05:27
Ţú ert alveg á villigötum í ţessum lista ţínum
Ómar Ingi, 6.7.2008 kl. 11:28
Hef alveg sérstakt dálćti á blogginu ţínu. Haltu áfram!
Sigurđur Ţorsteinsson, 6.7.2008 kl. 12:07
Snorri: blessađur. Stúdentaferđ fyrir 19 árum síđan? Ţá var ég 19 ára. Viđ ćttum kannski ađ halda 20 ára veislu á nćsta ári, ef viđ getum fundiđ okkur aftur?
Ómar: Hehe... Finnst ţér Blade Runner virkilega betri en The Matrix? Ég viđurkenni ađ Matrix Reloaded og Matrix Revolutions eru frekar slakar, en ţađ mengar ekki skođun mína á upphaflegu myndinni, sem er frábćr.
Sigurđur: Kćrar ţakkir.
Hrannar Baldursson, 6.7.2008 kl. 14:15
Nei ţađ sagđi ég ekki en Báđar myndirnar eiga ađ vera miklu miklu ofar.
Ómar Ingi, 6.7.2008 kl. 15:20
Margar góđar rćmur ţarna, en sakna sárlega snilldarmyndarinnar Dark City.
Georg P Sveinbjörnsson, 11.7.2008 kl. 20:30
Georg: Bíddu bara.
Ómar: Ég gat ekki međ góđri samvisku sett ţćr fyrir ofan snilldirnar sem eru eftir á listanum.
Hrannar Baldursson, 11.7.2008 kl. 20:42
sorrý, sé ţađ núna ađ 7 efstu sćtin eru eftir
Georg P Sveinbjörnsson, 11.7.2008 kl. 20:55
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.