Hvernig er fjármagn ađ fćrast frá lánum yfir á fjármagnseigendur?

Ţetta er eitt dćmi úr veruleikanum. Ţau eru örugglega fleiri.

16. mars 2023 greiddi Íslandsbanki eigendum sínum 12,3 milljarđa í arđ. Sjá frétt.

Á sama tíma hafa mánađarlegar greiđslur af húsnćđislánum hćkkađ um rúmar 100.000 af 30 milljón króna lánum og 200.000 af 60 milljón króna lánum. Ţessar útborganir virđast fara beint í arđgreiđslurnar. Athugiđ ađ nú munu ţessar tölur hćkka enn meira ţar sem stýrivextir eru komnir upp í 7.5% á Íslandi, og verđbólgan mćlist yfir 10%. 

Samt eru sumir ađ grćđa á ástandinu ţó ađ langflestir séu ađ tapa miklu.

Af hverju fćr ţetta ađ viđgangast?


Bloggfćrslur 23. mars 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband