Hef ekki séđ Transformers: Revenge of the Fallen (2009)
30.6.2009 | 18:31
Vinir mínir víđa um heim keppast um ađ senda mér hćđnislega dóma um nýjasta afsprengi Michael Bay. Michael Bay hefur gert tvćr góđar kvikmyndir. Önnur ţeirra heitir Bad Boys, og skaut Will Smith á stjörnuhiminninn og hin heitir The Rock, ţar sem Sean Connery var frábćr í síđasta sinn. Allt annađ sem hann hefur sent frá sér er súkkulađityggjó.
Vinur minn frá Obamalandi sendi mér ţetta ágćta YouTube myndband, sem segir allt sem segja ţarf um Michael Bay og hverju má búast viđ ţegar mađur horfir á Transformers: Revenge of the Fallen.
Skal rannsaka umsvifalaust hagsmunatengsl ţeirra sem ófrćgja Evu Joly?
14.6.2009 | 17:26
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)
Bankamenn dregnir til helvítis: Drag Me To Hell (2009) ****
13.6.2009 | 19:39
ICESAVE: Er Ísland orđiđ ađ breskri nýlendu?
6.6.2009 | 14:11
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (16)
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Angels & Demons (2009) *
5.6.2009 | 18:11
David Carradine finnst látinn í Bangkok - vinir hans telja ekki um sjálfsvíg ađ rćđa
5.6.2009 | 10:49