Myndir þú yfirgefa Ísland fyrir 1 milljón evrur?

1 milljón evrur = 168 milljón íslenskar krónur

Þessi spurning er tengd færslu sem ég skrifaði í gær, Gæti Ísland orðið næsta Palestína?, sem byggir á grein Sultan Sooud Al-Qassemi sem spyr hvort að Ísland myndi henta sem nýtt ríki Gyðinga.

Gætu íslenskir stjórnmálamenn tekið upp á því að selja Ísland ef þeir fengju nógu mikið fyrir landið í eigin vasa, og forðuðu sér einfaldlega eitthvað út í heim í staðinn með fulla vasa fjár?

Hugsaðu þér að geta í stað þess að dreifa auðnum til allra Íslendinga, stungið honum í eigin vasa. Væri það freistandi?

Og mikilvægara: Gæti þetta gerst?

Segjum að venjulegur Íslendingur væri tilbúinn að yfirgefa Ísland fyrir 1 milljón evrur og setjast að á Spáni eða einhvers staðar, hvað þyrfti að borga þér mikið til að selja þjóðina og taka peninginn í eigin vasa?

10 milljón evrur? 100 milljón evrur? 1 milljarð evra? Meira? Minna?

Útilokað? Mögulegt?

Svaraðu nú...

Gæti Ísland orðið næsta Palestína?

Þremur árum eftir að Ísland öðlaðist sjálfstæði frá Dönum, árið 1947, samþykktu Sameinuðu þjóðirnar að skipta Palestínu í tvö ríki, eitt fyrir Gyðinga, og hitt fyrir innfædda. Nú er íslenska þjóðin fórnarlamb eigin fáfræði, lasta, græðgi og reynsluleysi...

Er spillingin búin að umkringja okkur?

Með fréttum af stórskuldum allra stjórnmálaflokka landsins nema Sjálfstæðisflokks og Borgarahreyfingar, og með þá vitneskju í huga að fyrirtæki mútuðu Sjálfstæðisflokknum sem virðist hafa á móti verið flokkur fyrirtækja umfram landsmenn, flokki sem ég...

Er Sjálfstæðisflokkurinn siðferðilega gjaldþrota?

Ég vil taka það fram að ég hef ekkert á móti Sjálfstæðisflokknum persónulega, en get ekki hugsað mér að kjósa hann vegna allra þeirra spillingarmála sem hann virðist viðloðinn, meðal annars þessu máli. Landsbanki Íslands styrkti Sjálfstæðisflokk um kr....

Það voru ofbeldisfullar óeirðir á Íslandi samkvæmt Fox Business News

Samkvæmt Fox News voru ofbeldisfullar óeirðir á Íslandi en ekki friðsamleg mótmæli búsáhalda sem kom fyrri ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar frá völdum. Skoðaðu myndefnið og textann á skjánum vandlega á meðan viðtalið við Gylfa Magnússon...

Var rangt af Sjálfstæðisflokknum að taka við þessu 55 milljóna króna klinki?

Hefðu þessar upplýsingar komið fram árið 2006, hefðu þær valdið sama fjaðrafoki og þær gera í dag? Þá voru 25 og 30 millur bara klink auðmanna. Nú tala Sjálfstæðismenn um að opna bókhaldið fyrir árið 2006 um alla styrki sem voru hærri en ein milljón. Af...

10 skilyrði sem stjórnmálaflokkur þarf að uppfylla til að fá atkvæðið mitt

10 skilyrði sem stjórnmálaflokkur þarf að uppfylla til að fá atkvæðið mitt í næstu alþingiskosningum: 1. Þeir sem eru í framboði fyrir flokkinn, sama hvaðan af landinu þeir eru, mega ekki hafa verið tengdir spillingu á nokkurn hátt. 2. Flokkurinn verður...

Hvernig verður Ísland árið 2049?

Ég hef verið að velta fyrir mér hvernig framtíð okkar Íslendinga verður eftir Hrun og kreppu, hvort að þetta ástand muni hægja á tækniframförum og hugsanlega draga úr þeim gífurlega hraða sem öll þróun virðist vera á í heiminum. Ef kreppan dregur úr...

Unglingadeild Leikfélags Kópavogs: Viltu vera vinur minn á Facebook?

Í kvöld fór ég á þriðju sýningu Unglingadeildar Leikfélags Kópavogs, sem tólf stúlkur og leikstjórinn sömdu og settu upp á aðeins fimm vikum. Það var uppselt á sýninguna og bæta þurfti við stólum til að allir kæmust að. Sýningin sjálf er afar skemmtileg,...

Stallone og Schwarzenegger loks saman í hasarmynd

Á 8. og 9. áratugnum vonuðust margir hasarmyndaunnendur eftir því að Arnold Schwarzenegger og Sylvester Stallone leiddu saman hesta sína. Nú er komið að því. Ásamt þessum goðsögnum hasarmyndanna, munu margir af helstu hasarleikurum síðustu þriggja...

10 málshættir með kjánalegum útúrsnúningum

Það er stutt í páska og þá blómstrar málsháttamenning Íslendinga. Hefurðu pælt í því þegar þú heyrir málshætti að þó þeir hafi kannski eitthvað viskubrot, þá ganga alhæfingar þeirra sjaldan upp. Hér eru nokkur dæmi: 1. Að hika er það sama og að tapa,...

Watchmen (2009) ****

Watchmen er afar vel heppnuð kvikmynd gerð úr margbrotinni og flókinni teiknimyndasögu eftir Alan Moore. Áður hafa verið gerðar kvikmyndir eftir sögum Moore, hin ágæta From Hell (2001) með Johnny Depp í hlutverki uppdópaðs leynilögreglumanns í leit að...

Eru Íslendingar að tapa stríðinu án þess að vita af eigin þátttöku í því?

Samkvæmt báðum erlendum gestum Silfurs Egils Helgasonar í dag, þeim Michael Hudson og John Perkins (smelltu á nöfn þeirra til að sjá myndskeiðin), á íslenska þjóðin í stríði, en berst ekki á móti árásarhernum því að hún veit ekki að stríð sé í gangi,...

Bestu kvikmyndir allra tíma

Þá er komið að því. Skorið úr því í eitt skipti fyrir öll hver besta kvikmyndin sem gerð hefur verið frá því að kvikmyndatakan var fundin upp. Ég vil taka það fram að þríleikir eins og Indiana Jones , Star Wars og Godfather eru flokkaðir sem ein kvikmynd...

Sjálfstæðisyfirlýsing Íslands

"Allir Íslendingar eru jafnir að lögum og réttindum, sama hvort þeir séu fæddir á Íslandi eða erlendis, hafi öðlast ríkisborgararétt eða fæðst með hann, tali íslenskt mál, ekkert mál eða erlent mál, óháð trúarbrögðum, kyni, kynhneigð, arfi, auði,...

Hversdagshetjan Egill Helgason og hans kátu menn ofsóttir vegna baráttu gegn fjármálasvikum og spillingu?

Egill Helgason hefur verið mest áberandi allra manna sem koma með áhugaverðar og gagnlegar hugmyndir fyrir þjóðina, sérstaklega í kjölfar Hrunsins. Það er óskipt honum að þakka að Eva Joly hefur tekið að sér ráðgjöf til íslensku þjóðarinnar til að fletta...

Árni Johnsen orðinn heimsfrægur fyrir söng á Youtube

Þú getur spólað fram að söngnum, hann byrjar á 1:25. Óborganleg skemmtun! Svona á hið virta Alþingi að vera. Ekki íþyngja fólki með samræðum um þjóðfélagsmál. Þau eru svo leiðinleg. Bara hafa þetta létt og skemmtilegt, og telja upp kvikmyndargerðarmenn...

Metaðsókn vegna aprílgabbs

Ekki átti ég von á því um fjögurleytið í gær að ein grein gæti svo gjörsamlega sprengt heimsóknarskalann. Ég lagði nákvæmlega enga vinnu í hana, en til samanburðar fara oft klukkutímar í hverja grein hjá mér, þar sem ég reyni stundum að vanda mig. Ég er...

Besta aprílgabb dagsins

Ég er búinn að fylgjast vel með flestum fjölmiðlum í dag og safnað saman öllum bestu aprílgöbbunum. Besta gabbið kemur án nokkurs vafa frá mbl.is. Eyjan setti fram nokkur lúmsk, en það allra besta kemur frá visir.is. Skoðaðu göbbin með að smella á...

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband