Myndir þú yfirgefa Ísland fyrir 1 milljón evrur?
13.4.2009 | 13:26
1 milljón evrur = 168 milljón íslenskar krónur
Þessi spurning er tengd færslu sem ég skrifaði í gær, Gæti Ísland orðið næsta Palestína?, sem byggir á grein Sultan Sooud Al-Qassemi sem spyr hvort að Ísland myndi henta sem nýtt ríki Gyðinga.
Gætu íslenskir stjórnmálamenn tekið upp á því að selja Ísland ef þeir fengju nógu mikið fyrir landið í eigin vasa, og forðuðu sér einfaldlega eitthvað út í heim í staðinn með fulla vasa fjár?
Hugsaðu þér að geta í stað þess að dreifa auðnum til allra Íslendinga, stungið honum í eigin vasa. Væri það freistandi?
Og mikilvægara: Gæti þetta gerst?
Segjum að venjulegur Íslendingur væri tilbúinn að yfirgefa Ísland fyrir 1 milljón evrur og setjast að á Spáni eða einhvers staðar, hvað þyrfti að borga þér mikið til að selja þjóðina og taka peninginn í eigin vasa?
10 milljón evrur? 100 milljón evrur? 1 milljarð evra? Meira? Minna?
Útilokað? Mögulegt?
Svaraðu nú...Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (21)
Gæti Ísland orðið næsta Palestína?
12.4.2009 | 22:20
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Er spillingin búin að umkringja okkur?
11.4.2009 | 14:27
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Er Sjálfstæðisflokkurinn siðferðilega gjaldþrota?
10.4.2009 | 10:17
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
Það voru ofbeldisfullar óeirðir á Íslandi samkvæmt Fox Business News
9.4.2009 | 16:01
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Hvernig verður Ísland árið 2049?
8.4.2009 | 09:17
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Unglingadeild Leikfélags Kópavogs: Viltu vera vinur minn á Facebook?
7.4.2009 | 21:26
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 21:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Stallone og Schwarzenegger loks saman í hasarmynd
7.4.2009 | 19:39
10 málshættir með kjánalegum útúrsnúningum
7.4.2009 | 11:10
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 14:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Watchmen (2009) ****
6.4.2009 | 21:42
Kvikmyndir | Breytt 7.4.2009 kl. 00:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bestu kvikmyndir allra tíma
4.4.2009 | 16:02
Kvikmyndir | Breytt s.d. kl. 18:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (21)
Sjálfstæðisyfirlýsing Íslands
4.4.2009 | 12:38
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Hversdagshetjan Egill Helgason og hans kátu menn ofsóttir vegna baráttu gegn fjármálasvikum og spillingu?
3.4.2009 | 09:10
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Árni Johnsen orðinn heimsfrægur fyrir söng á Youtube
2.4.2009 | 17:06
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
Metaðsókn vegna aprílgabbs
2.4.2009 | 11:19
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Besta aprílgabb dagsins
1.4.2009 | 16:07
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)