Gleðilegt nýtt ár
31.12.2010 | 18:42
Ég vil óska þér góðs árs og þakka bloggsamskipting á því liðna.
Til að sigrast á vandamálum þarf að þekkja þau, skilja þau og vinna sig svo út úr þeim með dugnaði og samviskusemi. Fyrsta og erfiðasta skrefið getur verið að losna við þá valdastétt sem lokar leiðum í stað þess að opna þær, og þá sem enn eru að hirða eigur þeirra sem minna mega sín, án minnsta samviskubits.
Með von um bjartari tíð.
Heimspeki | Breytt 18.12.2014 kl. 16:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Tron: Legacy (2010) ***
29.12.2010 | 15:26
Bæn
25.12.2010 | 15:45
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Gleðileg jól
24.12.2010 | 13:50
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
The Social Network (2010) 0: Hefurðu nokkurn tíma sofnað í bíó?
19.12.2010 | 14:58
Hvernig bragðast Mexíkó í dag?
18.12.2010 | 02:14
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Surtur frændi
4.12.2010 | 15:15
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)